Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 17

Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 17
HVlTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 17 Bókin LÍFSMYNDIR SKÁLDS íjallar um æviferil Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness í myndum og máli. Hér er áhugaverð bók um einn merkasta íslending sem nú er uppi. Ólafur Ragnarsson og Yalgerður Benediktsdóttir tóku efnið saman. ■ Nær 500 myndir frá viðburðaríkri ævi Halldórs Laxness. ■ Margar myndanna birtast nú í fyrsta sinn. ■ Forvitnilegar upplýsingar úr bréfum og öðrum heimildum. ■ Nútímaleg og myndræn framsetning efnis. ■ Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands ritar formála bókarinnar. Bókinni er skipt niður í sex meginkafla og tæpa 100 undirkafla. Meðal kaflaheita eru: Grútarlykt og götustrákar • Fríða Rósa Hólmfríður... • Hjá Benediktsmunkum • Trylltur í mátt • Prentfrelsi og fornsögur • Bók verður kvikmynd • Mín besta skemmtun • Umhverfis jörðina • Rýrar kýr og kjötekla • Leikhús og lógaritmi • Listir og mataráhyggjumenn • Skothvellurinn og púðrið • Afdrifarík straumhvörf • Kraftbirting mikillar listar Með aldamótablæ MK&SSSpSmSS TVyllturimáU VAHA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík ■ V B0R11ÆVMRIL HALLDÓRS LAXNESS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.