Morgunblaðið - 19.12.1992, Síða 44

Morgunblaðið - 19.12.1992, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 JJleáður r a morgun Við guðsþjónusturnar á morgun, sunnudag, verður tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. VI. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14. Helgileikur barna úr Foss- vogsskóla. Stund fyrir alla fjöl- skylduna. Pálmi Matthíasson. DOMKIRKJAN: Kl. 11. Aðventuhá- tíð kirkjuskólans. Tekið við söfnun- arbaukum Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Kl. 17. Jólasöngvar Dóm- kórsins. GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmtun barnanna kl. 11. Mikill söngur og gengið í kringum jólatré. Aðventu- tónleikar kl. 14. Organisti kirkjunn- ar, Árni Arinbjarnarson, leikur org- elverk eftir d’Aquin og Bach. Mar- grét Óðinsdóttir syngur aríu úr jólaóratoríu eftir Bach. Heiðrún Hákonardóttir og kirkjukórinn flytja Laudate Dominum eftir Mozart og þrjá þætti úr Missa Brevis eftir Haydn með aðstoð strengjakvart- etts. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir- bænir, altarisganga og léttur há- degisverður. HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ensk jólamessa kl. 16. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur. Organisti Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 10. Les- messa. Sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 11. Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Ásrúnar Kondrup. Kl. 14. Messa. Kvenfélagið afhendir myndina „María, móðir Guðs“. Kór og Kammersveit Háteigskirkju flyt- ur „Þýska messu” eftir Franz Guðspjall dagsins: Jóh. 1. Vitnisburður Jóhannesar. Schubert. Kl. 21. Aðventusöngvar við kertaljós. Fluttir verða aðventu- og jólasöngvar og tónlist eftir A. Torrelli, J.S. Bach og W.A. Mozart. Dr. Hjalti Hugason flytur ræðu. Einsöngvarar: Ellen Freydís Martin og Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Ein- leikarar: Guðrún Birgisdóttir, Lin Wei og Sean Bradley. Kór og Kammersveit Háteigskirkju. Stjórnandi dr. Orthulf Prunner org- anisti. Leikið verður á orgelið frá kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. í guðsþjónustunni verður fluttur helgileikur jólanna í söng og bundnu máli. Flytjendur vistmenn og starfsfólk Skaftholtsheimilisins í Hreppum. Organisti Jón Stefáns- son. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Kl. 17. Jólasöngvar kirkjukórs Langholtskirkju. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Schola Cant- orum syngur. Organisti Ronald Turner. Tekið á móti söfnunar- baukum Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjón- ustu. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jón- asson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Kl. 11. Jólasöngvar allrar fjölskyldunnar í beinni útsendingu í útvarpi. Nem- endur úr Tónlistarskóla Seltjarnar- ness leika á hljóðfæri. Barnakórinn syngur. Börn úr barnastarfi og 10-12 ára starfi sýna helgileik. Fermingarbarn les jólaguðspjallið. Mikill almennur söngur. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Mið- vikudag: Jólakyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Hádegisverður með jólasniði í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Helgistund kl. 11. Jólasöngvar fjölskyldunnar. Strengjasveit yngri deildar Tónlist- arskólans leikur jólalög undir stjórn Rutar Ingólfsdóttur. Barna- kór Árbæjarkirkju syngur, stjórn- andi Áslaug Bergsteinsdóttir. Jóla- saga, ritningarlestur, bænir. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór- inn syngur. Organisti Daníel Jónas- son. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Sam- koma „Ungs fólks með hlutverk” kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Börn úr Kópasteini syngja. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Jóla- stund í kirkjunni kl. 11. Skólakór Hjallaskóla kemur [ heimsókn og syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Eftir stundina verður farið inn í safnaðarheimilið, gengið í kringum jólatréð og jóla- söngvar sungnir. Fyrirbænastund mánudag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guðfræðinemarnir Sveinn, Elín- borg og Guðmunda aðstoða. Org- anisti Sigurbjörg Helgadóttir. Jóla- söngvar og jólasögur. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Digranesskóla syngur undir stjórn Kristínar Magnúsdótt- ur. Kertin tendruð. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Jóla- skemmtun barnastarfsins í Safn- aðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Börn úrTónlistarskóla Mosfellsbæjar koma í heimsókn og leika nokkur jólalög á blokk- flautur undir stjórn Dúfu S. Einars- dóttur. Organisti Stefán R. Gísla- son. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur undir stjórn Ernu Guð- mundsdóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í RVÍK: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíulestur á mánudag fell- ur niður. Miðvikudag, 23. desem- ber, morgunandakt kl. 7.30. Org- anisti Pavel Smid. Cecil Haralds- son. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30 og messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardag: Messa kl. 14 og Mikilvægt er að tyggja rétt til að fá sem mest áhrif. Ráðlegt er að tyggja hægt nokkrum sinnum eða sjúga og gera síðan nokkurt hlé. Algengt er að nota 8-16 st. á dag. Sjaldnast dugar að nota nikót- íntyggigúmmí skemur en 3 mánuði. ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJAN, Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga kl. 18.30. KFUM/KFUK/SÍK: Jólastund fjöl- skyldunnar kl. 17 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut, kl. 17. Helgi- leikur í umsjá yngri deildar KFUK í Frostaskjóli og kveikt á 4. að- ventukertinu. Hugleiðing: Laufey Geirlaugsdóttir. Bænastund kl. 16.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Stjórnandi Svanur Magnússon. Sunnudagaskóli á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna kl. 16.30. Kveikt á jólatrénu og jólasálmar sungnir. Flokksforingjar Elbjorg og Thor Navre Kvist. MOSFELLSPRESTAKALL: Jóla- stund barnastarfsins í Lágafells- kirkju kl. 14. Skólabíllinn fer venju- lega leið. Sr. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kirkjuhvoli kl. 16. Sókn- arnefnd. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Helgistund kl. 14. Org- anisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Jóla- söngvarfjölskyldunnar kl. 11. Börn og unglingar sýna helgileik. Einar Eyjólfsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðventu- stund fjölskyldunnar kl. 10.30. Börn og fullorðnir flytja helgileik. Lúsía kemur í heimsókn. Veitingar í kirkjunni að aðventustund lokinni. KAPELLAN, St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Varast ber að böm nái í tyggi- gúmmíið þar sem nikótín getur vald- ið bráðum eitrunum. Nikótíntyggi- gúmmí fæst í lausasölu í öllum lyfja- búðum og apótekum. (Fréttatílkyiming) SIEMENS Uppþvottavélar í miklu úrvali! SIEMENS uppþvottavélar eru velvirkar, hljóðlátar og sparneytnar. Breidd: 45 og 60 sm SMÍTH&NORLAND NÓATÚNI4 - SÍMI28300 Nýjung fyrir þá sem vilja hætta að reykja Nikótíntyggigúmmí með mintubragði Nikótíntyggigúmmí með mintubragði kemur á markað hér á landi 1. janúar nk. Það inniheldur nikótín sem dregur úr fráhvarfseinkenn- um þegar hætt er að reykja og minnkar hættuna á að byrja aftur. Nikótinið losnar smám saman og kemst inn í blóðið gegnum munnslím- húðina. elda htó Bókin er annað og meira en reikningsskil starfsemi hans sem „nasistaveiðara," þótt sá nluti hennar geri hana áhrifaríkari og meira spennandi en nokkra aðra sakamálasögu. Hún er sömuleiðis ákall til nútímafólks og hrífandi en óvæminn vitnisburður um það sem liggur að baki starfi hans. Það var Wiesenthal nauðsyn að leiða hina seku fyrir rétt. Ekki af því að hann hafði verið haldinn hatri og hefndarþorsta, heldur af því að hann vildi koma fram réttlæti tyrir hina látnu, sem lifa stöðugt í huga hans, og til að réttlæta það að hann skyldi halda lífi fyrir kraftaverk. 493 bls. Verð2990, Með konu sinni, Cylu árið 1946. Þá náðu þau loks saman aftur eftir margra ára þjáningar og aðskilnað. Þau sluppu naumlega við gasklefann. |Skjaldborg ÁRMÚLA 23 ' SÍMI 91-672400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.