Morgunblaðið - 19.12.1992, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992
CARDIGNAN PEYSA. 100% bóm.
Rauð, Ijósgrá, grá, svört.
PEYSA TIGULMUNSTUR. 100% bóm.
Græn, rauð, liósqrá. ^
3.890 kr.
JAKKAPEYSA. 80% bóm. og 20% poly.,
munsturframan. Ljósgrá, grá. ^
2.390 kr
RULLUKRAGABOLUR. 100% bóm. Munstur aftan
Rauður, Ijósgrár, grár, fjólublár.
BOLUR. 100% bóm., munsturframan. Rauður,
grár, ferskju, grænblár, fjólu, svartur.
2.390 kr
HÁSKÓLABOLIR (ekki sýndir).
80% bóm., 20% poly. Margir litir.
1.200 kr.
SLÆÐUR
í öllum litum.
400 kr.
Skólavörðustíg 5 — 101 Reykjavík — sími 62 44 04
Fjölskyldan 1971 í húsinu í fína hverfinu á Camp Hill í Pennsylvan-
íu. Aftari röð: Sigurður yngri, Sigurður eldri, Jens, Edda, Olafur,
Þorsteinn, Fremst eru Þorbjörg (Bonnie) og Bjarni.
GAMM0SÍUR. 95% bóm., 5% lycra.
Einlitar og munstraðar. Fjölmargir litir.
En þegar yfirhafnsögumaðurinn
kom um borð heilsaði hann mér á
íslensku. Þetta var þá vinur minn
Jónas Þorsteinsson sem ég hafði
ekki séð í þijátíu ár og ekki haft
hugmynd um að væri yfirhafn-
sögumaður við Panamaskurðinn.
Þama urðu fagnaðarfundir og
spjölluðum við heilmikið saman,
auðvitað á íslensku. Áhöfnin og
þeir sem í kringum okkur voru
skildu auðvitað ekkert en þeir tóku
eftir að báðir vorum við Þorsteins-
son svo trúlega hafa þeir haldið
að við væmm skyldir. Ég segi Jón-
asi frá vanda mínum og hann rann-
sakar djúpristuna gaumgæfilega,
kemur svo til mín glottandi og
segir: Þetta er allt í lagi, Siggi
minn. Far þú bara að leggja þig.
Ég redda þessu.“ Síðan var böðl-
ast í gegnum Panamaskurðinn á
tíu klukkustundum. Síðar frétti
Sigurður að þetta hefði verið
þyngsta skip sem nokkurn tíma
hefði farið þarna um.
Ævintýri handan við hornið
Sigurður stýrði fyrsta banda-
ríska skipinu sem fór til Póllands
í aldarfjórðung, fór þangað með
gjafakorn síðla árs 1989. „Sú ferð
tók mikið á mig bæði andlega og
líkamlega. Ég hafði aldrei áður
fundið fyrir kvíða og hræðslu yfir
því hvort allt mundi nú lánast vel.
Það var erfitt að sigla inn Eystra-
saltið því skipið var mjög djúprist
og þarna var svo gmnnt að kjölur-
inn nánast straukst við hafsbotn-
inn á leiðinni inn. Þetta var mikið
taugastríð og ég var yfirkominn
af ótta um að eitthvað færi úr-
skeiðis." Þótt Sigurður væri nánast
örmagna eftir ferðina tók hann sér
ekki hvíld að ferðinni lokinni: „Það
beið mín nýtt ævintýri handan við
hornið.“
Á heimleiðinni rakst hann á
auglýsingu f blaði um útboð
Bandaríkjastjómar á rannsókna-
skipum sem hún hafði tekið upp í
skuldir. Tilboðsfrestur rann út eft-
ir tvo daga. Sigurður sá þama leið
til að losna úr erfiðu starfi á risa-
flutningaskipum og eignast eigið
skip. Hann kallaði saman fjölskyld-
una og þau ákváðu að bjóða í
stærsta skipið. Leggja þurfti fram
tíu prósent af kaupverðinu sem
tryggingu. „Mér tókst að lokum
að skrapa saman 35.000 dollurum
og varð það að duga. Ég sendi því
inn tilboð upp á 350.000 dollara
en átti nú varla von á því að þessu
yrði tekið. Það líður varla sólar-
hringur áður en hringt er í mig
og mér tjáð að tilboð mitt hafi
verið samþykkt og ég hafi mánuð
til að taka skipið. Ég trúði varla
mínum eigin eyrum. Þetta var of
1.390 kr.
Jötagjöf
r unma ökuka
Kr. 1.965,
Kr. 1.295,-
Kr. 8.470,-
Kr. 5.890,-
Kr. 2.395,-
Eins árs ábyrgð gegn verksmiðjugöllum.
Viðgerðar- og varahlutabiónusta—--
Kr. 9.260,-f
Kr. 14.895,-
T-Jöfóar til
Xl fólks í öllum
starfsgreinum!
SjfovgniiMiifr ife
DUNNA
TÍSKUVÖRUVERSLUN
GIEG HOIUPPRYPIUR LODSKINNUM
Finnskar Loðskinnshúfur fyrir karlmenn og kvennfólk
úr skinnum af Bjór, Bísam, Blóref, Opossum ofl.
Verð frá kr. 5,900.-
íslenskar mokkaskinns-
húfur fyrir karlmenn og
kvennfólk.
Verð frá kr. 2,970.-
RAMMA
GERÐIN
THE VIKING WOOL STORES
HAFNARSTRÆTI 19 SÍMI 17910
KRINGLUNNI SÍMI 6899Ó0