Morgunblaðið - 19.12.1992, Side 52

Morgunblaðið - 19.12.1992, Side 52
52 MORGUNBLAPIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 ;£ Válhús!íösn ■■■■■ PaðBPelðSlun Armúla 8, símar 812275 og 685375. Fegurðardrottning, heimsþekkt fyrirsæta og fráskilin móðir vikuna 19. - 24. des. '92 sterku hrærlvél/handþeytarí tvær í einni Verð áður kr. 4.400,- Jólatilboð kr. 3.300,- stgr. ... '.. 6432H Verð áður kr. 7.654,- Jólatilboð kr. 5.740,- stgr. 6434H Verð áður kr. 9.230,- ... Jólatilboð kr. 6.922,- stgr Ath! 25% jólaafsláttur SUÐURLANDSBRAUT 8 • SÍMI: 81 46 70 • FAX: 68 58 84 UTIBÚ: MJÓDD PARABAKKA 3 • SIMI: 67 01 00 Verð áður kr. 36.900, Jólatilboð kr. 26.900,- stgr. Ath! 27% jólaafsláttur Bók fyrir alla nema bókstafs- trúaða og fólk í sértrúarsöf nuðum Sófasett • hornsófar Leðurhorn 2 + horn + 3. Verð kr. 144.500,- stgr. Sófasett og hornsófar í leðri. Rautt, bleikt, blátt, brúnt, svart, lilla. Allir litir. Frábært verð. BÓKIN Thelma sem Bókaútgáfan Iðunn gaf út fyrir skemmstu er saga Thelmu Ingvarsdóttur sem ólst upp í Skerjafiróinum og hélt sautján ára ein út í heim til að láta drauma sína rætast. Hún var kjörin fegurðardrottning Norð- urlanda og var um skeið ein eftir- sóttasta fyrirsæta veraldar. Hún kynntist tignarmönnum og tísku- kóngum, fyrirsætum og frægum stjörnum, ferðaðist um heiminn og skreytti forsíður tískublaða. Þegar hún var enn á hátindi sem tískusýningarstúlka kynntist hún ungum og myndarlegum auð- manni frá Austurríki. Við glæsilegum ferli sem tísku- sýningardama tók farsælt fjöl- skyldulíf. Þau hjónin eignuðust fímm böm og lifðu hamingjusöm við auð og allsnægtir. Einn góðan veðurdag játaði eigin- maðurinn hins vegar framhjáhald. Tilvera Thelmu hrundi og við tók enn eitt tímabil í lífí hennar þar sem hún tókst á við þessar breyttu að- stæður, aðstæður sem hún telur eftir á að hafí haft jákvæð áhrif á líf hennar. Bókin Thelma er bæði skemmtileg og uppbyggileg saga um unga íslenska stúlku sem gleymdi aldrei uppmna sínum. „Við grípum niður á tveimur stöð- um í bókinni. í fyrri kaflanum segir Thelma nokkuð frá störfum sínum sem fyrirsæta, hvemig hún fer frá Kaupmannahöfn, til London og síð- an til Parísar sem var miðpunktur tískuheimsins. í seinni kaflanum segir Thelma frá fjölskyldulífinu í Austurríki eins og það var meðan allt lék í lyndi. Með Twiggy og Bítlunum í upphafi þessa kafla er Thelma að fara frá Kaupmannahöfn til London og síðan til Parísar. Þegar hér er komið sögu er henni farið að ganga verulega vel sem fyrir- sætu. Eftir íjögurra ára dvöl og vinnu í Kaupmannahöfn fór hugurinn að leita á ný mið. Ákveðin stöðnun var komin í starf okkar í Danmörku. Þar vomm við á toppnum og vissum að við gátum ekki náð lengra í því sem við vomm að gera. Við vildum klífa önnur fjöll í öðm umhverfi. Okkur fannst spennandi tilhugs- un að freista gæfunnar á nýjum stöðum og reyna að ná lengra í okkar fagi; fara þangað sem eitt- hvað var til að glíma við. Mest var er úr 25 bóko ritsofni eftir Aiice A. Bailey. Þessi bók hefur verið þýdd úr ensku yfir ó þýsku, frönsku, ílölsku, grísku, hollensku, dönsku og ssnsku m.a. og verið seld i hundruöum þúsunda eintuko. í bókinni eru olmennor kenningor um tengsl Buddbn og Krists og storfsvettvong Krists ó okkar tímum. Fjollað er um hnignun og stöðnun kirkjunnar. Birt er Ákoll eða bæn sem Kristur er sogður noto daglega. í bókinni er gerð nokkuð ítarlega grein fyrir kenningunni um endurfæðingar i tengslum við lögmól, orsakir og afleiðingor. Þessi bók er skrifuð fyrir þó sem eru að undirbúa sig fyrir þó atburði sem eru i vændum. Sendum bókinq i póstkröfu út ó lond. Bókoúlgáfan Gríslor. S.91-54674____________________ Með Twiggy. Skömmu eftir að við unnum saman öðlaðist hún heims- frægð og varð fyrirmynd stúlkna um heim allan. um að vera í tískuheiminum í Lond- on og Parfs og við settum stefnuna á þær borgir. London varð fyrir valinu og úr varð að við fluttum þangað haustið 1965. í augum ungs fólks var London nafli alheimsins um þessar mundir. Borgin var höfuðborg popptónlistar- innar og unglingatískunnar og það- an bárust straumamir um víða ver- öld. Gróskan í tónlistarlífinu var mikil og hljómsveitimar Rolling Sto- nes og Bítlamir trónuðu þar á toppnum. Bítlatíminn var í algleym- ingi og hippatíminn skammt undan. Tískan tók mið af þeim lífsstíl sem meðlimir og áhangendur þess- ara hljómsveita tileinkuðu sér. Ungt fólk á Vesturlöndum hafði fengið nýjar fyrirmyndir og reyndi allt hvað af tók að líkjast þeim. Karl- menn gengu í köflóttum jökkum með lakkrísbindi eða í rúllukraga- bolum. Konur vom með drengjakoll og pilsin voru að styttast. Tiplað var á támjóum skóm, svo mjóum að tæmar komust vart fyrir. Camaby Street, sem tískuverslunin Kamabær í Reykjavík var nefnd eftir, var draumaveröld ungmenna sem fylgdu nýjasta æðinu: Bítlaæð- inu. Þangað fóm allir sem vildu fylgjast með tísku og tónlist. Kings Road var líka þéttskipuð ungmenn- um sem vom vel með á nótunum. Við Ole fengum leigt skemmtilegt hús á þremur hæðum í Chelsea og komum okkur þar vel fyrir. Ég fékk strax mikið að gera og lítill tími gafst til að skemmta sér og slaka á. Þegar við fómm út á lífið sóttum við einkum klúbb sem kallaður var Dolly. Þessi staður var mikið sóttur af fólki sem lifði og hrærðist í tísku- og tónlistarheiminum. Aðgangur var takmarkaður og aðeins fyrir útvalda meðlimi klúbbsins. Af fasta- gestum staðarins má nefna Bítlana og Rolling Stones og manni fannst ekki orðið neitt tiltökumál þótt John Lennon eða Paul McCartney sætu á næsta borði. Ég gortaði þó af því við vinkonumar heima á íslandi. Þær vom vitanlega grænar af öf- und. Fæstir létu sig dreyma um að hitta þessi goð, sem líf og tilvera ungmenna víðs vegar um heim snér- ist _um. Ég starfaði mikið fyrir breska Vogue og er mér minnisstæður há- degisverðurinn sem við fengum dag hvem. Fyrirsætunum og ljósmynd- umnum var jafnan fært stærðar oststykki og kaffi. Skámm við okk- ur hvert sinn bitann af ostinum og sötruðum kaffí með án nokkurs meðlætis. Mér þótti þetta vægast sagt einkennilegur siður en fékk aldrei neinar skýringar á honum. Ég vandist brátt ostinum og borð- aði hann eins og ekkert væri sjálf- sagðara. Fyrirsætan Twiggy var að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.