Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
35
sagði Brynjólfur bömum sínum og
undirrituðum frá æskuárum sínum
úr Grindavík og veru sinni á Aust-
fjörðum, með sinni frábæru frásagn-
arsnilld, þannig að enginn var ósnort-
inn hvort sem um alvöru var að
ræða eða hans glettnu frásagnir.
Árið 1929 kvæntist Brynjólfur
Guðnýju Ó. Magnúsdóttur. Hún lést
4. júní 1990. Þau eignuðst fimm
böm, Jóhönnu, Jón, Bám, Ásthildi
og Magnús. Fjögur lifa föður sinn,
en Magnús dmkknaði 1976. Áður
átti hann dótturina Áslaugu Huldu.
Það em nú liðin 45 ár síðan ég
kom fyrst á heimili þeirra mætu
hjóna Lóu og Billa. Þar mættu mér
sú hlýja og umhyggja eins og ég
væri þeirra eigin sonur. Við Billi
urðum fljótt miklir mátar og bar aldr-
ei skugga þar á.
Þegar hugsað er til baka í 45 ár,
þá er svo margt til að gleðjast yfir.
Þakklæti fyrir að hafa átt yndislegan
tengdaföður, ferðafélaga, veiðifélaga
og vin. Ekki er að efa að æskuár
Billa hafa sett mark sitt á unga sál.
Það ber vott um þá baráttu Billa í
gegnum árin að búa sinni fjölskyldu
það heimili og öryggi sem hann hafði
farið á mis við, og það tókst Billa
með sinni ótrúlegu elju og seiglu,
með stuðningi sinnar góðu eigin-
I konu.
Þegar við nú að ferðalokum kveðj-
um Billa, þá er okkur hjónunum,
bömum, tengdabömum og bama-
bömum efst í huga þakklæti fyrir
allar ánægjustundimar sem við höf-
| um átt saman. Þær verða ljós í
myrkrinu.
Við biðjum góðan Guð að varð-
veita sálu hans.
Fyrir hönd aðstandenda flyt ég
þakkir til starfsfólks 3. hæðar B,
Hrafnistu, og St. Jósefsspítala sem
önnuðust Brynjólf af einstakri
hjartahlýju.
Einar Sigurjónsson.
Minningarsjoður
Skjóls
Sími 688500
Fáanlegir á allar geróir jeppa, vörubíla og traktora
- Stuttur afgreiðslutími -
(SWjP&CO
Faxafeni 12. - Sími 38000
Persía
ÚTSALA- ÚTSALA
Stök teppi og mottur
Persía
á nýjum stað
Faxafeni við Suðurlandsbraut
SÉRVERSLUN MEÐ STÖK TEPPI OG MOTTUR
Goju kai
KARATE
I.K.G.A.
Nýtt byrjendanámskeið
hefst 11. janúar. Æfingar
fara fram í íþróttamiðstöð-
inni Ásgarði, Garðabæ.
Þar býðst fullkomin aðstaða
til hvers kyns íþróttaiðkunn-
ar, s.s. sund, lyftingar,
hlaup svo eitthvað sé nefnt.
Innritun og upplýsingar
í síma
64 34 59
Karatedeild Stjörnunnar
Karatedeild Stjörnunnar er aöili aö Internatipnal Karate do
Goju kai Association og Karatesambandi íslands.
•0X1444 121 REYKJAVIK SÍMÍ: 91/627644
Handmenntaskóli fslands hefur kennt yfir 1800 íslendingum bæöi heima og
erlendis á sföastliðnum ellefu árum. Hjá okkur getur þú lærtTeiknlngu, Llta-
meðferö, Skrautskrift, Innanhússarkitektúr, Hibýlafræöi og Garðhúsa-
gerð - fyrir fullorðna - og Föndur og Teikningu fyrir böm í bréfaskóla-
formi. Þú færð send verkefni fráokkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær em
sendar leiðréttar til baka. - Biddu um kynningu skólans með þvi að senda
nafn og heimilisfang til okkar eða hringdu í sfma 627644 núna strax, símsvari
tekur við pöntun þinni á nóttu sem degi. -Tfmalengd námskeiðanna stjómar
þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um fram-
haldið. Hér er tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra þitt áhuga-
svið á auðveldan og skemmtilegan hátt. - Nýtt hjá okkur: Listmálun.
ÉG ÓSKA EFTIR AÐ FÁ SENT KYNNINGARRIT HMÍ
MÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
NAFN_____
HEIMILISF.
sorpframleiðendur
SORPA kemur til móts viö óskir fyrirtækja
um að losa farma af flokkuðum
úrgangi á gámastöðvum. Frá og með 16. janúar verður fyrirtækjum heimilað til
reynslu að losa farma allt að 2m3 gegn greiðslu fyrir hverja losun.
Gámastöðvar taka ekki á móti spilliefnum frá fyrirtækjum.
| sem gildir fyrir 6 losanir kostar 10.500 kr.
Greiðsla fyrir hverja losun er 1.750 kr með vsk (bvst. 189,6stig). Ekki verður hægt
að greiða fyrir einstaka losun. Kortin eru seld á skrifstofu SORPU í Gufunesi,
öllum sendibílastöðvum á höfuðborgarsvæðinu og Snælandsvídeó, Háholti, Mosfellsbæ.
er möguleg hjá mörgum fyrirtækjum,
s.s. með því að:
■ Nýta sér lækkandi gjaldskrá móttökustöðvarinnar með aukinni þyngd.
■ Nýta sér þjónustu gámafyrirtækja og annarra flutningsaðila.
■ Fyrirtæki innan svæða eða með svipaða starfsemi vinni saman.
SORPA er fús til að aöstoða fyrirtæki við val á aðferöum.
ALMENNINGUR ÞARF EKKI AÐ GREIÐA FYRIR LOSUN Á GÁMASTÖÐVAR.
SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs
Gufunesi, sími 67 66 77 Upplýsingar um þjónustuaðila hjá Gulu línunni sími 626262