Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 32
32 *á±_ MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993 AUKIN ÖKURÉTTINDI (meirapróf) Námskeið til aukinna ökuréttinda verða haldin í Reykjavík og annarsstaðar á landinu, þar sem næg þátttaka fæst. Innritun er hafin í námskeið sem hefst þann 14. janúar nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 683841 frá kl. 13-16 alla virka daga. Ökuskóli íslands hf„ Dugguvogi 2, Reykjavík. Námskeið iyrir foreldra um unglings- árin og samskipti kynsiððanna - Hvernig á að greina á milli eðlilegra þroska- breytinga og vandamála? - Hvað á að gefa ungling- um mikið frelsi? - Hvaða reglur eru skyn- samlegar varðandi útivist og vasapeninga? - Þurfa unglingar aga og reglur? - Hvernig á að tala við unglinga? 21. janúar nk. hefst fjögra kvölda námskeið fyrir for- eldra þar sem m.a. verður fjallað um þroskabreytingar unglingsáranna, félagslegar aðstæður unglinga, helstu vandamál unglinga, uppalandahlutverkið og samskipti kynslóðanna. - Námskeiðið byggist upp á fyrirlestrum, verkefnavinnu og umræðum. Tilgangur námskeiðsins er að gefa foreldrum heilsteypta og jákvæða mynd af þessu afdrifaríka þroskaskeiði og efla sjálfstraust þeirra í hlutverkum sínum sem uppalendur. Leiðbeinandi verður Einar Gylffi Jónsson, sálfræðingur. Skráning á námskeiðin verður í síma 68 92 70 dagana 11.-15. janúar kl. 16.30-18.00. SONGSMIÐJAN AUGLÝSIR: sooenttiTisKEin FMRIR FÖLK Ó ÖLLUm OLDRI ÍSLENSK OG ERLEND, LIFANDI OG SKEMMTILEG TÓNLIST! NU GETA ALLIR LÆRT AÐ SYNGJA. Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söngkennsla í hóp, tónfræði og ýmislegt fleira sem hjálpar þér að ná tökum á söngröddinni þinni. NÚ GETA ALLIR HALDIÐ ÁFRAM AÐ SYNGJA. Námskeið fyrir fyrri nemendur Söngsmiðj- unnar og aðra sem vilja bæta söngkunnáttu sína. EINSÖNGSNÁM. Einkatímar í söng, vinna með undirleikara, tónfræði, túlkun og ýmislegt fleira. Kennarar: Esther Helga Guðmundsdóttir, söngur. Guðbjörg Sigurjónsdóttir, undirleikur. OOIllflH SOIIGLEIKIR Hópnámskeið fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að læra að tjá sig í söng, leik og dansi. Stefnt að nemendauppsetningu á útdrætti úr söngleiknum CATS. Öll námskeiðin miðast við að auka söng- og tjáningargetu og að efla sjálfstraust. KENNSLA HEFST 18. JANÚAR. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 654744 ALLA VIRKA DAGA FRÁ K L. 10 - 13. ætti eftir að breyta svo mjög verald- arsögunni. Á þessum árum átti Kristján flest ef ekki öll íslandsmet í kastgreinum og eru þeir margir verðlaunapening- amir og bikaramir sem hann hefur unnið. Árið 1939 hóf hann störf hjá Lög- regluliði Reykjavíkur og starfaði hann þar til ársins 1963 þegar hann lét af störfum vegna heilsubrests. Hann var því lögreglumaður á stríðs- ámnum undir stjóm Agnars Kofoed Hansen og var einn af svonefndum Laugarvatnsfömm, en þar var æft af kappi fyrir væntanleg átök stríðs- áranna. Þetta var víkingasveit þess- ara ára og unnu þessir menn oft hetjudáðir á þessum ámm. Má minn- ast Laugavegsslagsins og björgunar- afreksins i Hafnarstræti, en þar lögðu þeir Kristján og Ólafur Guð- mundsson sig í lífsháska við að bjarga fólki úr brennandi húsi. Þeir vom sæmdir æðsta heiðursmerki lög- reglunnar fyrir þetta afrek. Kristján hafði unun af að róa til fiskjar, enda átti hann bát í fjölda ár. Hann hafði gaman af útiveru og fór þá á ijúpu á vetmm og renndi fyrir fisk á sumri. Margar em þær sögumar sem hann hefur sagt frá um baráttuna við þann stóra. Árið 1938 gekk Kristján að eiga eftirlifandi eiginkonu sína, Lovísu Helgadóttur, og eignuðust þau 7 börn og em 5 þeirra á lífi. Ég votta svo fjölskyldu hans að síðustu mína dýpstu samúð og bið guð að styrkja Lovísu og böm þeirra í sorgum sín- um. Far þú í friði, friður Guðs þig biessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Sigurbjörn Ingólfsson. 31. desember sl. lést í Borgarspít- alanum vinur minn og svili, Kristján Vattnes, eftir erfíð veikindi sem hann barðist við af hetjulund þar til yfír lauk. Kristján fæddist á Vattamesi við Fáskrúðsfjörð 2. september 1916, einn af fjómm bömum Magneu Torfadóttur og Jóns Eiríkssonar bátasmiðs. Á Vattamesi átti hann sín bemskuár og heillaði sjórinn hann æ síðan. Fjölskylda hans fluttist til Reykjavíkur 1929. í þá daga þurftu allir að hjálpast að við að sjá heimil- inu farborða. TILBOÐ ÓSKAST í Nissan P/U 4x4, árgerð '91 (ekinn 12 þús. mílur), Toyota 4-Runner, árgerð '89 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 12. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Sérkennsla í líkamsrækt Innifaliö: ♦ Leiðbeiningar um rétta beitingu í líkams- og vaxtarrækt. ♦ Matarprógram. ♦ Æfingaprógram. ♦ Persónuleg ráðgjöf. ♦ Fyrirlestur um æfingar og mataræði. Tilvalið 8 vikna grunnnámskeið fyrir alla, byrjenclur og þá, sem stunda almenna tækjaleikfimi (líkamsrækt) og vaxtarrækt. Leiðbeinandi: ívar Hauksson. Innritun og upplýsingar Síðan heilluðu íþróttimar hann og varð hann einn af bestu fþróttamönn- um okkar. Hann átti Islandsmet í spjóstkasti, kúluvarpi, kringlukasti, fimmtarþraut og tugþraut. Auk þess var hann góður sundmaður. Það var sama hvað hann tók sér fyrir hend- ur, alls staðar skaraði hann fram úr. Kristján var einn af þátttakendum á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Hann var valinn fánaberi og voru allir stoltir yfír að hafa svo glæsileg- an fulltrúa. Kristján hóf störf hjá lögreglunni í Reykjavík 1939 og bar öllum saman um að þar væri réttur rriaður á rétt- um stað. Hef ég eftir einum utan- garðsmanni: „Hann kom fram við okkur eins og félaga og vini, en ekki eins og sá sem valdið hefur.“ Meðan hann var í lögreglunni voru honum veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf, þar á meðal björgun manns- lífa. Stjáni, eins og við félagar hans kölluðum hann, var hamhleypa til allra verka, enda tók það sinn toll. Honum var margt til lista lagt, hafði fallega rithönd, frásagnargáfu góða og áhuga á tónlist. Hann var náttúru- barn. Ég held hann hafí stigið sitt mesta gæfuspor þegar hann gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Lovísu Helga- dóttur, 29. október 1938. Þeim varð sjö bama auðið: Magnea, Bryngeir, Helgi (d. 1959), Jón (d. 1982), Guð- ríður, Eyþóra og Sólveig. Það skipt- ust á skin og skúrir í lífi þeirra, en þau áttu alltaf til blik í auga fyrir hvort annað. Þau hjónin bjuggu lengst af í Kópavogi, við sjóinn. Þar fékk hann aðstöðu til að sinna sínu áhugamáli, sem var sjósókn. Faðir hans smíðaði mjög vandaðan bát og dró hann björg í bú á þeim báti um árabil. Það hafa sagt mér menn sem fóru með honum á sjó að hann hafí gert sér far um að kynna sér lifnaðar- hætti físka og fugla. Stundum sagði hann upp úr þurru: „Hér rennum við.“ Og það brást ekki að þar var fískur. Það var gaman að vera gest- ur á heimili þeirra hjóna þegar Stjáni var að koma að landi með sjávarselt- una í hárinu, hlaðinn fugli og físki. Þá var alltaf sól. Þessar línur eiga að vera þakklæt- isvottur fyrir að hafa kynnst svo góðum dreng. Ef hann hefði mátt mæia nú væri hans heitasta nýársósk til þjóðarinnar að við mættum lifa í sátt og samlyndi og auka og efla kærleika til náungans. Um leið og ég kveð góðan vin vil ég fyrir hönd fjölskyldu minnar þakka samfylgd- ina. Sveinn Ingvarsson. Elsku afí okkar lést á Borgarspít- alanum að kvöldi gamlársdags, eftir rúmlega fjögurra mánaða erfíða legu. Oft hafði hann náð sér eftir erfíð veikindi, en nú var baráttuþrek- ið uppurið. Afí er nú hjá Guði og ættingjum sem á undan eru famir. Án efa hafa foreldrar, bróðir og tveir synir hans, sem létust langt um ald- ur fram, tekið honum opnum örmum og leitt hann inn í þessa nýju tilveru. Afí fæddist á Vattamesi við Reyð- aríjörð 2. september 1916. Foreldrar hans voru hjónin Jón Eiríksson báta- smiður og Magnea Torfadóttir hús- móðir. Eignuðust þau fjögur böm, en eitt þeirra, Eiríkur Þór, lést úr berklum á unglingsaldri. Þau tvö sem eftir lifa, Torfhildur og Róbert, eru búsett í Reykjavík. Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavik. S(mi 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.