Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 42
42________ ______MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993 " - - ‘ .—— ■■ ' J'á" T U !, » I' ■M.y. . . I .".'I ■ RAÐA UGL ÝSINGAR Góð leiguíbúð óskast 4ra-5 herbergja (3 svefnh.) í vestur- eða miðborginni fyrir hjón með tvö börn. Leiguupphæð samkomulag. Símar á skrifstofutíma 613266 og 23266. 3ja-4ra herb. íbúð óskast Óskum eftir góðri 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu fyrir traustan viðskiptavin. Lágmarks- leigutími 1 ár. Afhendist sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30 - 108 Reykjavík Sfmi 681240 - fax 679640 Útboð Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í hreinlætistæki í 57 íbúðir við Lauf- engi í Grafarvogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hús- næðisnefndar Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 18. janúar nk. á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavík- urkl. 15.00. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur. Lækjargata - til leigu Til leigu er 150 fm skrifstofuhæð (5. hæð) á áberandi stað í hjarta borgarinnar. Hæðin gæti einnig vel nýst sem vinnustofa arki- tekta, listamanna eða sem íbúðarhúsnæði. Laus nú þegar. Leigist gegn vægu verði. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, Lager og/eða skrifstofuhúsnæði Til leigu 350 fm húsnæði á jarðhæð við Stangarhyl í Reykjavík. Tvær góðar inn- keyrsludyr. Möguleiki er að leigja húsnæðið í tvennu lagi. Nánari upplýsingar í síma 684040 á skrif- stofutíma. Lækjargata - til leigu Til leigu nú þegar húsnæði það þar sem Flug- leiðir hf. ráku söluskrifstofu sfna áður. Húsnæðið er á tveimur hæðum auk geymslu- kjallara. Staðsett við eina fjölförnustu götu borgarinnar og hefur þar af leiðandi mikið auglýsingagildi. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, /" " ' i' BÁTAR- - SKIP 17 tonna eikarbátur, frambyggður, smíðaður á Fáskrúðsfirði 1976, með 200 ha Cummins vél 1980, til sölu. Báturinn er nýstandsettur. Kvóti: Þorskur 37.779 kg, ýsa 6.823 kg og skarkoli 482 kg. Upplýsingar í síma 677600 á skrifstofutíma. Til sölu Til sölu m/b Drífa ÁR 300, 87 rúmlesta stál- bátur, byggður 1956. Aðalvél Caterpillar 505 hö frá 1987, yfirfarin 1991. Báturinn er mik- ið endurnýjaður og allur í toppstandi. Selst með varanlegum aflaheimildum. Þorsteinn Júlíusson hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, sími 91-14045, fax 91-20106. Nýlegt skiptil sölu Tilboð óskast í mb. FAXAFELL GK 110, skipaskrárnúmer 1979. Skipið ertveggja þilf- ara, mælt 10 brúttórúmlestir (23 T) og lengd þess er 13.73 m, breidd 4.50 m og dýpt 1.85 m. Það er byggt árið 1989 og er með 184 kw. Scania Vabis vél. Skipið selst með allri aflahlutdeild þess. Upplýsingar veita: Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733 fax, 92-14733. Fiskiskip Til sölu 70 tonna stálbátur með kvóta. 41 tonna frambyggður stálbátur með kvóta. 28 tonna frambyggður eikarbátur kvótalaus. 29 tonna eikarbátur kvótalaus. 17 tonna frambyggður eikarbátur kvótalaus. 9 tonna Gáski 1000 kvótalaus. Vantar 100-200 tonna skip fyrir góða kaup- endur. Kvótasala, kvótaleiga, kvótaskipti. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Sýningarfólk óskast í Funk - Jazz - Hip Hop æfingar 3x í viku. Engin aldursmörk. Skráning í inntökupróf hjá Dagnýju Björk, danskennara, sími 642535. Sumarbústaður óskast Félagasamtök óska eftir vel útbúnum sumar- bústað til leigu næsta sumar. Rafmagn og vatn verður að vera til staðar. Fjarlægð frá Reykjavík skiptir ekki máli. Tilboð sendist til auglýsipgadeildar Mbl. fyrir 18. janúar merkt: „LL - 4599“. Lán til viðhaldsframkvæmda Með hliðsjón af hinu erfiða atvinnuástandi á félagssvæði sjóðanna hafa stjórnir neðan- greindra lífeyrissjóða í Hafnarfirði ákveðið að gefa sjóðsfélögum sínum kost á lánum til 10 ára, enda sé eftirfarandi skilyrðum fullnægt: 1. Að láninu verði varið til viðhaldsfram- kvæmda eða endurbóta á húseign sjóðs- félaga. 2. Að verkið verði boðið út til félaga í MVB eða Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafn- arfirði skv. nánari reglum þar um. 3. Að veð séu eins og reglur sjóðanna gera ráð fyrir á hverjum tíma. 4. Umsóknum sé skilað til mælingastofu Félags byggingariðnaðarmann, Baéjar- hrauni 2, Hafnarfirði, sem mun veita allar nánari upplýsingar. Lánin eru verðtryggð miðað við lánskjaravísi- tölu og vaxtakjör eru meðalvextir banka og sparisjóða á verðtryggðum lánum sem nú eru 9,2%. Stjórnir sjóðanna. Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunar- ráðsins. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 185.000 krón- ur og verða þeir afhentir á viðskiptaþingi Verslunarráðs íslands þann 18. febrúar 1993. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu ráðsins fyrir klukkan 16.00 föstudaginn 29. janúar 1993. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á hinu erlenda námi og Ijósmynd af viðkom- andi. Einstakt tækifæri - listmunir Höfum fengið til sölumeðferðar lítið fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á eftir- sóttum listmunum. Fyrirtækið hentar t.d. einstaklingum með áhuga á listum eða starfandi fyrirtæki sem selur húsgögn eða listmuni. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, sími 687768. Trésmíðavélar Til sölu 6 hausa kílvél, þykktarhefill, sogkerfi og plötusög. Tækin eru til sýnis eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Gunn- arsson í síma 91-627040. Blikksmiðjuvélar Til sölu ýmis tæki fyrir blikksmiðju, stór og smá. Tækin verða til sýnis í Ármúla 30 (áður Nýja blikksmiðjan) mánudag og þriðjudag milli kl. 16 og 19. Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Gunnarsson í síma 91-627040. Til sölu: Dýpkunarskipið „Reynir“, teg. Selmer- Lundquist, árg. 1975, lengd 32 m, breidd 12 m. Með gröfuarmi RH 75, árg. 1984. Dráttarbáturinn „Björninn", teg. SelmerTug MK II, árg. 1976. Lengd 12 m. Vél Volvo Penta 300 hö. ' 2 prammar teg. Selmer MK II, árg. 1976. Lengd 32 m, breidd 6,50 m, dýpt 2,40 m. Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson, Framkvæmdasjóði íslands, Hverfisgögu 6, Reykjavík, sími 624070. Lánasýsla ríkisins. Framkvæmdasjóður. Eignirtil sölu Eftirtaldar eignir eru tif sölu: 1. Reiðhöllin, Víðidal, Reykjavík. 2. Fóðurstöð Melrakka, Sauðárkróki. 3. Jörðin Skeið, Svarfaðardal. 4. Loðdýrabýlið Dýrholt, Svarfaðardal. 5. Jörðin Brekknakot, Þistilfirði. 6. Alifuglasláturhús við Árnes, Gnúpverja- hreppi. 7. Jarðirnar Efra- og Syðra Sel, Stokkseyrar- hreppi. Nánari upplýsingar veita Þorfinnur og Leifur í síma 25444. Stofnlánadeild landbúnaðarins. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.