Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 6
T6 MOBöUNBLAÐIÐ 1FIMMTUDAGUK 21.'JAÍNÚAR 1993 SJONVARPIÐ 18 00 DADUAEEIII ► Stundin okkar DHRHACrm Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ► Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (13:19) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ► Auðlegð og ástríður (The Pow- er, the Passion) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (72:168) 19.25 rnirnQI ■ ► Úr ríki náttúr- rnltUúLA unnar — Skjald- meyjar skóganna (Wildlife on One - Flying Foresters) Bresk náttúrulífs- mynd um aldinblökur í Asíu og Ástr- alíu. Sumir telja þessar leðurblökur hin verstu meindýr en aðrir benda á að þær dreifi aldinfræjum um skóg- ana og séu því mikilvægur hlekkur í vistkerfmu. Þýðandi og þulur: Ósk- ar Ingimarsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 íhpnTTID ►Syrpan Fjölbreytt lr nU I IIR íþróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.10 hlFTTIB ►Eldhuginn (Gabriel’s rlL I IIR Fire) Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harð- arson. (18:22) 22.00 ► Einleikur á saltfisk Spænski lista- kokkurinn Jondi Busquets matreiðir krásir úr íslenskum saltfiski. Honum til halds og trausts er Sigmar B. Hauksson og spjallar hann við áhorf- endur um það sem fram fer. Dag- skrárgerð: Kristín Erna Amardóttir. (1:4) 22.25 ► Úr frændgarði (Norden rundt) Þá er komið að síðasta fréttaþættin- um úr dreifbýli Norðurlanda, sem norrænar sjónvarpsstöðvar hafa gert í samvinnu. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um góða granna. 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur. Umsjón: Ei- ríkur Jónsson. 20.30 ►Eliott-systur II (House of Eliott II) Beint framhald þáttaraðar sem Stöð 2 hefur sýnt undanfarið. 21.20 ►Aðeins ein jörð. Þáttur um um- hverfismál. 21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarískur myndaflokkur með Robert Stack á kafi í dularfullum málum. (3:26) 22.20 KVIKMYNVIIR ►E|dfimir end- n i inm 1 nuin urfundir (The Keys) í þessari spennumynd fara bræðumir Michael og David til föður síns, Jake, til að njóta lífsins. Bræð- urnir hafa ekki hitt föður sinn í mörg ár en hann rekur lítið bátshót- el í fenjum Flórída. Garcia, sem vill óður og uppvægur kaupa landið af Jake, spillir endurfundunum. Garcia er eins og snákur í paradís og heldur uppi stöðugri pressu á föður drengj- anna og það er óhjákvæmilegt að deilur hans við Jake endi með blóð- ugu uppgjöri. Aðalhlutverk: Brian Bloom, Scott Matthew Bloom, Ben Masters og Goeffrey Blake. Leik- stjóri: Richard Compton. 1990. Bönnuð börnum. 23.55 ►Stálfuglinn (Iron Eagle) Hinn átj- án ára Doug Masters hefur kunnað að fljúga orrustuþotu lengur en hann hefur kunnað að keyra bfl. Enda er hann sonur ofursta í flughernum. Þegar faðir hans er skotinn niður og tekinn höndum í Mið-Austurlöndum getur Bandaríkjastjórn ekkert að- hafst. Þá tekur Doug til sinna ráða og með aðstoð fyrrum ofursta í flug- hemum fær stráksi „lánaða" F16- flugvél til að fara í leiðangur til bjarg- ar föður sínum. Aðalhlutverk: Jason Gedrick og Lois Gossett Jr. Leik- stjóri Sidney J. Furie. 1985. Bönnuð börnum. íslenskur saltfiskur í höndum listakokks Matreiðsla - Listakokkurinn Jondi Busquets og Sigmar B. Hauksson. Viðskiptamað- urinn Garcia, spillir endurfundum feðganna STÖÐ 2 KL. 22.20 Eldfimir endurfundir (The Keys) er spennu- mynd sem fjallar um tvo bræður, Michael og David. Bræðumir lenda í óvæntum og hættulegum átökum þegar þeir heimsækja föður sinn, Jake, sem rekur lítið bátahótel í fenjum Flórída. Tilveran gæti verið einföld og afslöppuð í þessari stór- kostlegu náttúruparadís, en við- skiptamaðurinn Garcia vill fyrir hvem mun kaupa landið af Jake. Garcia er sama hvort hann kaupir landið af Jake eða dánarbúi hans og hikar ekki við að beita ofbeldi. Feðgamir láta hart mæta hörðu. í aðalhlutverkum eru Brian Bloom, Scott Matthew og Ben Masters. Feðgar berjast fyrír landi sínu 1.55 ►Gimsteinaránið (Grand Slam) Vopnaðir byssum og tylft hafnar- boltakylfa eru félagamir Hardball og Gomez í æsispennandi eltingarleik upp á líf og dauða. í sameiningu þurfa þeir að finna lítið barn, bjarga stúlku og koma höndum yfir morð- ingja áður en þeir gera út af við hvor annan! Aðalhlutverk: PaulRodr- iguez og John Schneider. Leikstjóri: Bill Norton. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.25 ►Dagskrárlok Spænski kokkurinn Jondi Busquets töfrar f ram krásir úr íslenskum saltfiski SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Spán- verjar kaupa héðan heilmikið af saltfiski og kunna flestum betur að útbúa úr honum ljúffenga rétti. Spænski kokkurinn Jondi Busquets kom hingað til lands á vegum salt- fisksframleiðenda í fyrrasumar. Sjónvarpið greip tækifærið og lét gera fjóra matreiðsluþætti þar sem Busquets töfrar fram krásir úr ís- lenskum saltfiski. Honum til halds og traust er Sigmar B. Hauksson en hann spjallar jafnframt við áhorfendur um það sem fram fer. Kristín Erna Arnardóttir stjórnaði upptökum. Hugar- kvóti Undirrituðum finnst stund- um ríkja ákveðin tortryggni í garð einkastöðvanna. Kannski hefur ríkt hér svo lengi forsjár- kerfi að ýmsir horfa um flesta þjónustu til ríkisins og dæma harðar allar misfellur er kunna að fínnast hjá einkaframtaks- mönnum? Þetta viðhorf er ákaflega undarlegt í ljósi þess alvarlega efnahagsástands sem við búum við og hlýtur að skrifast að nokkru á reikn- ing þeirra stjómmálamanna sem hafa komið hér í veg fyrir eðlilega samkeppni á svo mörgum sviðum. Tekst einkastöðvum að tóra í slíku rekstrarumhverfi? Dag- skrárgerð er dýr og á litlum markaði verða einkastöðvarnar oft að höfða ótæpilega til aug- lýsenda. Samt bjóða þessar stöðvar stundum Ríkisútvarp- inu birginn á dagskrársviðinu. þannig hafa íþróttafréttamenn Bylgjunnar boðið áheyrendum upp á ákaflega líflegar íþrótta- lýsingar undanfarin kveld. Iþróttafréttamennirnir hafa lýst handboltaleikjum frá fjöl- mörgum keppnisvöllum. Þá létta spurningaþættir Eiríks Jónssonar í 19:19 stund- um fréttastundina á sjónvarp- inu sem er oft svolítið drunga- leg. Þannig hafði Eggert Skúlason fréttamaður vart lok- ið við að spyrja Þórð Friðjóns- son forstöðumann Þjóðhags- stofnunar í fyrrakveld spjörun- um úr um hinar dapurlegu efnahagshorfur er Reginn Grímsson bátasmiður frá Hafnarfirði mætti til Eiríks. Reginn greindi frá því að hann hefði mætt Þórði á göngum stöðvarinnar og þeir orðið sam- mála um að hægt væri að út- rýma atvinnuleysinu á íslandi með því að auka hér markvisst smábátaútgerð. En Reginn er á leið með sína stóru fjölskyldu til Kanada að smíða smábáta. Hér í landi frystitogaranna hefur hann ekki fleiri verkefni. Kanadamenn veita hins vegar 80% víkjandi lán til smíði smá- báta. Þeir hafa séð hvemig atvinnleysið hefur dregið allan þrótt úr sjómannastéttinni. Svona viðtöl undir lok frétta við bjartsýna athafnamenn eru afar mikilvæg fyrir geðheils- una. Ólafur M. Jóhannesson. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 8æn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar I. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál (Einnig útvarpað annað kvöld kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (21) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlít á hádegi 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skíptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 16.00 13.05 hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „í afkima" eftir Somerset Maugham. Fjórði þáttur af tiu. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Páls- son, Helgi Skúlason, Valdemar Helga- son og Hákon Waage. (Áður útvarpað 1979. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚWarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins” eftir Ismaíl Kadare Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (14) 14.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Dagskrá tileinkuð afmælisbörnum dagsins, Placido Dom- ingo og Henri Duparc. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðai efnis í dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skil- greind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir, Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Níelsson, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Egils saga Skallagrims- sonar. Árni Björnsson les (14) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis er myndlistar- gagnrýni úr Morgunþætti, Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðuriregnir. 19.35 „í afkima" eftir Somerset Maug- ham, Fjórði þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar fslands í Háskólabíói. Á efnisskránni: — Forleikur og Sorgarlag úr Galdra Lofti eftir Jón Leifs, — Leikir eftir Claude Debussy, — Píanókonsert í G-dúr og — Dafnis og Klói, svita númer 2 eftir Maurice Ravel. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari, einleikari Jean Philippe Collard. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti i lyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30.12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp og fréttir. Starismenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Ómar Valdimarsson. 20.30 Kvöld- tónar. 22.10 Allt í góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30.0.101 háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.00 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Sið- degisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteins- son. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Næt- urvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttirkl. 13. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Johanssen. 22.00 Undur lifsins. Lárus Már Björnsson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 (var Guömundsson. 16.05. I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein- ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Islands. 22.00 Halldór Backman. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, Iþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.30 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Alberlsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska- lög. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12 og 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.