Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993 ÚRSLIT BADMINTON / EVROPUKEPPNI B-ÞJOÐA Snæfell - Valur 76:75 íþróttamiðstöðin í Stykkishólmi, íslands- mótið í körfuknattleik — Úrvalsdeild, mið- vikudaginn 20. janúar 1993. --.Gangur leiksins: 3:0, 11:8, 16:14, 25:22, 31:34, 32:42, 40:49, 49:53, 51:53, 55:69, 64:69, 72:72, 74:75, 76:75. Stig Snæfells: Rúnar Guðjónsson 24, Dam- on Lopez 15, Kristinn Einarsson 11, ívar Ásgrímsson 9, Sæþór Þorbergsson 9, Bárð- ur Eyþórsson 6, Hreinn Þórkelsson 2. Stig Vals: John Taft 28, Ragnar Þ. Jóns- son 24, Símon Ólafsson 9, Magnús Matthí- asson 8, Jóhannes Sveinsson 6. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Héðinn Gunnarsson. Dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 250. B-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig VALUR 16 9 7 305: 293 18 GRINDAV. 16 8 8 350: 317 16 SNÆFELL 15 8 7 296: 335 16 SKALLAGR. 15 6 9 276: 301 12 KR 15 5 10 204: 283 10 Blak Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit: HK-ÍS............................3:1 Knattspyrna Enska bikarkeppnin, 3. umferð: Bristol Rovers - Aston Villa.....0:3 Dean Saunders var hetja Villa og gerði fyrstu tvö mörkin (25., 74.) með skalla og bæði eftir homspymu frá Steve Staunton. Rey Houghton gerði þriðja markið sjö mín. jg^fyrir leikslok en hann hafði misnotað víta- spymu í fyrri hálfleik. Villa mætir Wimble- don á heimavelli í 4. umferð á laugardag- inn. Rovers lék einum leikmanni færri frá 27. mínútu eftir að Billy Clark var rekinn af leikvelli fyrir að veija skot Earl Barrett með hendi á marklínu. Kell, markvörður, varði síðan vítaspymuna frá Houghton eins og áður segir. Barnsley — Leicester...............1:1 ■Bamsíey vann 5:4 eftir vítaspymu- keppni. Staðan að loknum venjulegum leik- tíma og framlengingu var 1:1. 1. deild: Southend — Newcastle...............1:1 Skoska bikarkeppnin, 3. umferð: M. „Celtic — Clyde.....................1:0 ■Tommy Coyne gerði sigurmarkið á 39. mín. Celtic mætir Falkirk eða Berwick i 4. umferð. Skoska úrvalsdeildin: Hearts — St Johnstone.............2:0 Vináttulandsleikur Florence, Ítalíu: Ítalía - Mexíkó....................2:0 Roberto Baggio (55.), Paolo Maldini (80.). 25.000. Tennis Helstu úrslit á Opna ástralska mótinu í tennis sem nú stendur yfir í Melboume í Ástralíu: Einliðaleikur kvenna: Nicole Provis (Ástralíu) vann 12-Lori McNeil (Bandar.) 3-6 6-16-1 3-Gabriela Sabatini (Argentínu) vann Na- taliu Baudone (Ítalíu) 6-0 6-1. 13- Nathalie Tauziat (Frakklandi) vann Wil- ■j^trud Probst (Hollandi) 6-2 4-6 6-2. Einliðaleikur karla: 11-Guy Forget (Frakklandi) vann Mark Woodforde (Astralíu) 6-3 6-2 6-3 14- Michael Stich (Þýskalandi) vann Fabrice Santoro (Frakklandi) 6-7 (3-7) 6-2 6-2 4-6 6- 4. Todd Woodbridge (Ástralíu) vann Anders Jarryd (Svíþjóð) 6-1 6-1 2-0. ■Jarryd varð að hætta í þriðja setti vegna meiðsla. Todd Witsken (Bandar.) vann 9-Ricard Krajicek (Hollandi) 6-4 1-6 6-1 6-4. Kenneth Carlsen (Danmörku) vann Marcelo Filippini (Uruguay) 7-5 6-4 6-4. 7- Petr Korda (Tékkneska lýðveldinu) vann Jacco Eltingh (Hollandi) 7-6 (7-0) 6-2 6-3. Körfuknattleikur NBA-deildin Þriðjudagur: Charlotte - Atlanta...........100:102 Washington - Indiana...........96:116 Milwaukee - Portland...........92:119 Dallas - Detroit..............113:103 San Antonio - Ðenver..........121:110 Sacramento - houston...........96:102 Íshokkí NHL-deildin Mánudagur: Hartford - Winnipeg...............7:8 Boston - San Jose.................4:3 þriðjudagur. Winnipeg - Chicago................6:2 Vancouver - Pittsburg.............2:5 Detroit - NY Rangers..............2:2 NY Islanders - Boston.............2:2 Tampa Bay - Minnesota.............2:4 Ottawa - Quebec...................2:5 St. Louis - Toronto...............1:5 Calgary - Buffalo.................2:3 Edmonton - LA Kings...............4:5 Leiðrétting Einar Ásgeirsson, leikmaður HK í blaki, var ranglega sagður Hilm- arsson í blaðinu í fyrradag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Góð byijun í Austurríki ÍSLENSKA landsliðið f badmin- ton vann Ungverja 5:2 ífyrsta leik sínum í Evrópukeppni B- þjóða í badmintion sem hófst f Pressbaum í Austurríki í gær. íslands er í riðli með Frökkum, Búlgaríu auk Ungverja. Tuttugu þjóðir taka þátt í Evrópu- mótinu sem lýkur um næstu helgi og er keppt í fjórum riðlum. Leiknir eru sjö leikir við hverja þjóð; tveir einliðaleikir karla, tveir einliða- leikir kvenna, einn tvíliðaleikur karla, einn tvíliðaleikur kvenna og einn tvenndarleikur. Að loknum leikjum í riðlunum leika efstu liðin í hverjum riðli um 1.-4. sætið, liði í öðru sæti leika um 5.- 8. sæti o.s.frv. Úrslit í einstökum leikjum í gær voru sem hér segir: Árni Þór sigraði í einliða- og tvíliða- leik. Broddi sigraði í einliða- og tvenndar- leik. ■Broddi Kristjánsson vann Akos Karoly 15-0 15-7. ■Ámi Þór Hallgrímsson vann Tam- as Labodi 15-0 15-3 ■Birna Petersen tapaði fyrir Har- saki 6-11 11-4 4-11. ■Kristín Magnúsdóttir tapaði fyrir Forian 5-11 12-10 1-11. ■Árni Þór og Jón P. Zimsen unnu Bahnidi og Karoli 15-3 15-3. ■Birna og Guðrún Júlíusdóttir unnu Harsaki og Odor 11-15 15-3 15-10. ■Broddi og Guðrún unnu Bahnidi og Forian 14-17 15-6 15-4. Elsa Nielsen, íslandsmeistari kvenna, lék ekki með í gær því hún veiktist á mánudaginn. Reiknað er með að hún geti leikið með í dag gegn Frökkum, sem unnu Búlgari í gær. SKIÐI Knstmn bðBtiir S19 Franska stúlkan Suiya Bonaly varð Evrópumeistari í listdansi á skautum fyrir helgi, þriðja árið í röð. Bonaly, sem er 19 ára, var í sérflokki í Helsingi, en hin 15 ára Oksana Baiul frá Úkraínu veitti henni helst keppni. Bonaly sigraði bæði í skylduæf- ingum og frjálsum æfingum, en henni gekk illa á síðasta ári eftir Evrópukeppnina í Sviss, varð í fimmta sæti á Olympíuleikunum og 11. sæti í heimsmeistarakeppninni. FOLX ■ DEREK Harper skoraði 26 stig fyrir Dallas, sem kom á óvart og vann Detroit 113:103. þetta var þriðji sigur Dallas í NBÁ-deildinni á tímabilinu, en liðið hafði tapað 15 leikjum í röð. ■ ISIAH Thomas var með 19 stig fyrir Detroit, sem tapaði þriðja leiknum í röð og hefur tapað í sex af síðustu sjö leikjum. ■ DALLAS er við það að setja met í deildinni hvað slakt gengi varð- ar. Philadelphia á metið, níu sigrar og 73 töp fyrir 20 árum. ■ JON Koncak skoraði um leið og bjallan glumdi og tryggði Atl- anta 102:100 sigur gegn Charlotte. Þetta var fimmti sigur Hawks í síð- ustu sex leikjum. ■ DOMINIQUE Wilkins skoraði 34 stig fyrir Hawks og tók 10 frá- köst. Kewin Willis var með 19 stig og 18 fráköst. ■ HAKEEM Olajuwon, sem var útnefndur leikmaður síðustu viku, skoraði 27 stig og tók 15 fráköst, þegar Houston vann Sacromento 102:96. Þetta var sjötti sigur Roc- kets í röð, en fjórða tap Kings í síðustu fimm leikjum. ■ REGGIE MiIIer var stigahæstur hjá Indiana, sem vann Washington 116:96, en þetta var fimmti sigur Pacers í síðustu 14 leikjum. ■ HARVEY Grant skoraði 20 stig fyrir Bullets, sem hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum og 16 af 19 útileikjum. ■ DAVID Robinson skoraði 29 stig fyrir San Antonio, sem vann Denver 121:110 og hefur sigrað í síðustu sjö leikjum. Það er met á tímabilinu hjá liðinu, sem hefur sigr- að í 13 leikjum heima en tapað fjór- um. I REGGIE Williams skoraði 30 stig fyrir Denver, sem hefur tapað 13 útileikjum í röð og aðeins fagnað sigri einu sinni í 19 útileikjum á tímabilinu. ■ CLYDE Drexler var með 21 stig fyrir Portlands, sem vann Milwaukee 119:92. Þetta var sjö- undi sigur Blazers í síðustu níu leikj- um og sjöunda tap Bucks í röð, en liðið hefur tapað í 18 af síðustu 22 leikjum. Kristinn Björnsson, landsliðsmaður í alpagreinum frá ólafsfirði, stóð sig vel á stigamóti (fís-móti) í stórsvigi sem fram fór í Austurríki um síðustu helgi. Hann hafnaði i 14. sæti af 140 keppendum og hlaut 31 fis-stig, sem er besti árangur hans í stórsvigi. Næsti maður á eftir Kristni var Armin Bittner frá Þýskalandi sem hefur verið í fremstu röð í heimsbikamum undanfarin ár. Kristinn hafði rásnúmer 56 og er árangur hans því enn athyglisverð- ari fyrir það. Arnór Gunnarsson frá ísafirði keppti einnig á sama móti og hafnaði í 40. sæti. Ótrúlegur lokakafli - þegar Snæfell vann Val með eins stigs mun, 76:75 Kristlnn Elnarsson (t.h) hafði ástæðu til að fagna í gær eftir að hann gerði sigurkörfuna fyrir Snæfetl. Símon Ólafsson Valsmaður var hins vegar ekki eins kátur að leik loknum. sókn og Ragnar skoraði þriggja stiga körfu og fékk vítaskot að auki og gat þar með tryggt Valsmönnum sigur. Hann hitti hins vegar ekki og Snæfellingar náðu frákastinu en misstu boltann undir körfu Vals þeg- ar 24 sek. voru eftir. Valsmenn misstu boltann í næstu sókn og enn var það Kristinn Einarsson sem var mættur - óð upp völlinn og tryggði sigur heimamanna þegar fjórar sek- úndur vom eftir. Leikurinn í heild var ekki mikið fyrir augað, mistök á báða bóga enda mikið í húfi fyrir bæði liðin. Rúnar, ívar og Sæþór voru bestir í liði Snæfells, en þáttur Kristins í síðari hálfleik var ómetanlegur. Ragnar Jónsson og John Taft báru af hjá Val. KORFUKNATTLEIKUR SNÆFELL krækti í mikilvæg stig í toppbaráttu b-riðils úr- valsdeildar með sigri á Val, 76:75, í órtúlega spennandi leik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Þeg- ar rúmar sex mínútur voru eftir fór Damon Lopez, leikmaður Snæfells, útaf með fimm villur og Valur með 14 stiga forystu. „Við neituðum að gefast upp og með gíf urlegri baráttu tókst okkur að minnka muninn og sigra,“ sagði ívar Ásgrímsson, þjálfari Snæfells, kampakátur eftir leikinn. Jafnræði var með liðunum þar til í lok fyrri hálfleiks að Valsmenn tóku góðan íjörkipp og náðu 10 stiga forskoti og munaði María Þar mest um Kóða Guðnadóttir hittni Valsmanna og skrifar þá sérstaklega Ragnars Jónssonar. Snæfellingar byijuðu seinni hálf- leikinn betur og náðu að minnka muninn í tvö stig er 7 mínútur voru búnar af hálfleiknum. Valsmenn tóku þá aftur við sér og náðu 14 stiga forystu, 55:69. Bandaríkja- maðurinn Damon Lopez fékk dæmda á sig tæknivillu — fimmta villa hans og útlitið allt annað en glæsilegt hjá heimamönnum. Lokamínútumar voru ótrúlega spennandi og_ þegar 2 mínútur voru eftir jafnaði ívar Ásgrímsson 70:70 og allt á suðupunkti í íþróttahúsinu. John Taft gerði þá tvö stig fyrir Val, en Rúnar jafnaði í kjölfarið. Þegar ein mínúta var eftir tók Krist- inn Einarsson til sinna ráða, stal boltann af Símoni Ólafssyni, sem braut á Kristni og var hann öryggið uppmálað á vítalínunni og kom Snæ- felli í 74:72. Valsmenn bmnuðu í SKAUTAR / EM Bonaly meistari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.