Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 47
ÚRSLIT
Selfoss - Valur 29:27
Iþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í hand-
knattleik, 1. deild karla 20. janúar 1993.
Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 4:5, 7:6, 10:8,
11:10, 12:12, 14:12, 15:13. 15:14, 16:18,
19:19, 20:21, 21:24, 25:25, 26:26, 28:26,
29:27.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinson 12/2,
Siguijón Bjamason 6, Gústaf Bjamason 4,
Jón Þórir Jónsson 4, Einar Gunnar Sigurðs-
son 3.
Varin skot: Gísli Felix Bjamason 16 (þar
af 2 sem fóm til mótheija)
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Vals: Valdimar Gn'msson 9, Jón
Kristjánsson 6/1, Ingi Rafn Jónsson 4,
Dagur Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 3, Júl-
íus Gunnareson 1, Óskar Óskareosn 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 9/1 (þar af
eitt til mótheija)
Utan vallar:2 mínútur.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson.
Áhorfendur: Kringum 400.
FH-Víkingur 32:24
Kaplakriki:
Gangur leiksins: 0:1, 2:5, 3:6, 6:8, 12:8,
15:10, 16:11. 17:11, 22:16, 24:17, 28:19,
30:24, 32:24.
Mörk FH: Guðjón Ámason 9/3, Gunnar
Beinteinsson 7, Sigurður Sveinsson 5, Svaf-
ar Magnússon 5, Jóhann R. Ágústsson 3,
Pétur Petereen 2, Hálfdán Þórðareon 1.
Þannig voru mörkin skoruð: 11 hrað-
aupphlaup, 8 langskot, 4 gegnumbrot, 3
úr homi, 3 úr vítaköstum, 3 af Iinu.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 7
(Þar af 3 til mótheija). Hvemig varði: 4
langskot, 1(1) vítakast, 1(1) gegnumbrot,
1(1) hraðaupphlaup. Sverrir Kristinsson 3.
Hvemig varið: 1 úr homi, 1 vítakast, 1
langskot.
Utan vallar: 6 mín.
Mörk Vikings: Ámi Friðleifsson 8/1, Gunn-
ar Gunnareson 3/1, Lárus Sigvaldason 3,
Bjarki Sigurðsson 3/3, Hinrik Bjamason
2, Helgi Bragason 2, Kristján Ágústsson
1, Friðleifur Friðleifsson 1, Dagur Jónasson
1.
Þannig voru mörkin skoruð: 9 iangskot,
5 úr vítaköstum, 5 úr homum, 3 af línu, 1
hraðaupphlaup, 1 gegnumbrot.
Varin skot: Reynir Reynisson 9/1 (Þar af
2 til mótheija). Hvemig varið: 4(2) lang-
skot, 2 af línu, 2 úr homi, 1 vítakast. Hrafn
Margeirsson 1 úr homi, Alexander Rivine
1 gegnumbrot.
Utan vallar: 4 mín.
Áhorfendur: Um 300.
Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar
Viðareson.
1. DEILD KVENNA
Grótta - Stjarnan (6:4) 12:10
íþróttahúsið á Seltjamamesi, íslandsmótið
í handknattleik — 1. deild kvenna, miðviku-
daginn 20. janúar 1992.
Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 4, Sig-
ríður Snorradóttir 3, Brynhildur Þorgeire-
dóttir 2, Þuríður Reynisdóttir 2 og Björk
Brynjólfsdóttir 1.
Mörk Stjörnunnar: Una Steinsdóttir 3,
Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Helga Kristins-
dóttir 1, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Asta Sölva-
dóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.
Haukar-KR (9:11) 16:15
íþróttahúsið Strandgötu:
Mörk Hauka: Harpa Melsted 6, Erna Áma-
dóttir 4, Heiðrún Karlsdóttir 2, Rúna Lfsa
Þráinsdóttir 1, Guðbjörg Bjamadóttir 1,
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1.
Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 4, Sara Smart
4, Sigrún Óttaredóttir 3, Laufey Kristjáns-
dóttir 2, Tinna Snæland 1.
FH - Víkingur 11:21
fþróttahúsið Kaplakrika:
Mörk FH: Amdís Aradóttir 4, Hildur Páls-
dóttir 2, Hildur Harðardóttir 2, Thelma
Aradóttir 1, Björg Gilsdóttir 1, María Sig-
urðardóttir 1.
Mörk Víkings: Svava Sigurðardóttir 5,
Halla M. Helgadóttir 5, Valdís Birgisdóttir
4, Elísabet Sveinsdóttir 3, íris Sæmunds-
dóttir 2, Inga Lára Þórisdóttir 2.
Selfoss-Fram 15:10
fþróttahúsið á Selfossi:
Mörk Selfoss:Auður Ágústa Hermanns-
dóttir 6, Hulda Bjamadóttir 5, Inga Friða
Tryggvadóttir 2, Guðrún Herborg Heigeire-
dóttir 1, Heiða Erlingsdóttir 1.
Mörk Fram:Inga H Pálsdóttir 2, Þórann
Guðmundsdóttir 2, Ósk Viðarsdóttir 1, olaf-
ía Kvaran 1, Margrét Blöndai 1, Kristín
Ragnaredóttir 1, Díana Guðjónsdóttir 1,
Kristín Þorbjamadóttir 1.
Fj. leikja U i T Mörk Stig
VÍKINGUR 13 12 1 0 269: 189 25
VALUR 13 10 0 3 301: 254 20
STJARNAN 13 9 0 4 253: 196 18
SELFOSS 13 8 0 5 247: 239 16
fram 13 8 0 5 229: 222 16
GRÓTTA 13 5 3 5 234: 237 13
ÍBV 12 5 1 6 232: 231 11
KR 13 4 2 7 223: 233 10
FH 13 5 0 8 225: 265 10
ÁRMANN 12 3 1 8 240: 250 7
FYLKIR 13 2 1 10 208: 286 5
HAUKAR 13 1 1 11 206: 265 3
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR MIÐVIUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992
HANDKNATTLEIKUR
Æsispenna á SeHossi
VALSMENN áttu ekkert svar við lokaspretti Selfyssinga í æsi-
spennandi leik sem lauk með sigri heimamanna 29:27. „Við urð-
um að vinna þennan leik og það hafðist með góðri baráttu í
lokin,“ saðgi Einar Gunnar Sigurðsson fyrirliði Selfyssinga. „Við
gerðum afdrifarík mistök þegar við vorum einum fleiri og það
kostaði okkur sigurinn," sagði Geir Sveinsson fyrirliði Valsmanna.
Leikurinn byijaði mjög rólega
og ekkert mark var skorað
fyrstu fjórar mínútumar en hrað-
inn í leiknum jókst jafnt og þétt
og í heildina ein-
kenndist hann af
miklum sveiflum,
einkum í seinni
hálfleik. Valsmenn
léku mjög framarlega í vöminni
til að byija með en við það opnað-
ist leikurinn sem kom Selfyssing-
um vel og svo virtist semþeir hefðu
náð taki á Valsmönnum í lok fyrri
hálfleiks.
Valsmenn hófu síðari hálfleik
af miklum krafti og gerðu fimm
Sigurður
Jonsson
skrifar
frá Selfossi.
mörk í röð án þess að Selfyssingar
næðu að skora. Þeir héldu síðan
forystunni með tveimur og þremur
mörkum og svo virtist sem þeir
væra með unnin leik. Þá var það
undir lok leiksins sem lifnaði yfír
leik Selfyssinga þegar þeir vora
einum færri og gerðu fjögur mörk
í röð án þess að valsmenn næðu
að svara. Þessi kafli réði úrslitum.
Gísli Felix varði vel og þeir Sig-
urður Sveinsson og Siguijón
Bjamason gerðu hvert markið af
öðra en þessir þrír vora atkvæða-
mestir í liði Seífoss en þeir Valdi-
mar Grímsson og Jón Kristjánsson
vora fyrirferðamestir í liði Vals-
manna.
Sveiflumar í leiknum leiddu af
sér mikla stemmningu í íþrótta-
húsinu og áhorfendur létu vel í sér
heyra. Greinilegt var að þessi ríf-
lega 400 manna hópur kom til að
Sigurður Bjamason kominn heim
Sigurður Bjamason, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikur
með Grosswallstadt, er kominn heim og mætir á æfíngu J\já lands-
liðinu í kvöld. Landsliðið heldur til Noregs í fyrramáli. Þar sem Gross-
wallstad er ekki að ieika um næstu heigi notaði Sigurður tækifærið
og kom á móts við landsliðshópinn hér heima.
Víkingar voru í járnklóm
FH-inga. Friðleifur Friðleifsson
kemst ekki langt. Gunnar Bein-
teinsson (6) og Hálfdán Þórðarson
eru til vamar.
Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg
sjá líflegan leik sem og varð raun-
in. Selfyssingar hqafa ekki tapað
leik fyrir Valsmönnum síðan Einar
Þorvarðarson hóf að þjálfa liðið.
„Við þurftun á þessum stigum
að halda og eram auðvitað ánægð-
ir að vera komnir með þau. Þetta
hefur verið erfítt að undanfömu,
veðrið hefur sett strik í æfingam-
ar hjá okkur. Við munum nota
næstu daga vel til þess að ná okk-
ur vel á strik,“ sagði Einar eftir-
leikinn.
„Við spiluðum illa og þess vegna
töpuðum við leiknum. Við eram
búnir að ganga í gegnum erfitt
prógram og Selfyssingar era erfíð-
ir heim að sækja. Við vissum allt-
af að þetta yrði erfiður leikur og
það era alltaf baráttuleikir á milli
þessara liða,“ sagði Þorbjöm Jens-
son þjálfari Valsmanna.
FJ. leikja U J T Mörk Stig
STJARNAN 16 11 3 2 403: 378 25
FH 16 10 2 4 429: 386 22
VALUR 16 8 6 2 386: 351 22
HAUKAR 16 9 1 6 432: 393 19
SELFOSS 16 8 3 5 414: 397 19
VlKINGUR 16 8 1 7 378: 375 17
KA 16 7 2 7 370: 374 16
ÍR 16 6 3 7 387: 391 15
ÞÓR 16 5 2 9 385: 423 12
ÍBV 16 4 3 9 373: 401 11
FRAM 16 3 1 12 390: 421 7
HK 16 3 1 12 368: 425 7
FOLK
■ GUNNAR Gunnarsson, þjálf-
ari og leikstjómandi Víkingsliðsins
meiddist í byijun leiks gegn FH -
eftir að hafa skorað þijú af fyrstu
mörkum Víkinga.
■ VÍKINGAR tefldu fram þremur
markvörðum í fyrri hálfleik gegnm
FH; Reyni Reynissyni, Hrafni
Margeirssyni og Alexander Ri-
vine. Þeir vörðu ekki mikið í hálf-
leiknum, eða samtals fímm skot.
■ FH-ingar hvíldu landsliðs-
mennina Guðjón Arnason, Gunn-
ar Beinteinsson, Bergsvein Berg-
sveinsson og Hálfdán Þórðarson
undir lok leiksins gegn Víkingum,
eða þegar þeir vora búnir að ná níu
marka forskoti og sigur þeirra í
öraggri höfn.
■ HRAÐA UPPHLA UP FH-
inga heppnuðust betur gegn Vík-
ingi en Wallau Massenheim. Þeir
skoraðu 11 mörk úr hraðaupp-
hlaupum og þar af skoraði Gunnar
Beinteinsson fímm.
Víkingar auðveld
IMýtingin
FH-ingar náðu 54,2% sóknamýtingu
I leiknum - skoruðu 32 mörk úr 59
sóknarlotum. f fyrri hálfleik var nýt-
ingin 55,1% (16 sóknir / 29 mörk),
en í seinni hálfleik 53,3% (16/30).
Fyretu-15 mtn. leiksins varnýting-
in 50% (6/12), næstu 15. mín. 58,8
(10/17). Fyretu 15 mfn. í seinni hálf-
leik var nýtingin 61,5% (8/13) og á
lokakaflanum 47% (8/17).
Nýting Vikinga var 40% i leiknum
- 14 mörk skoruð úr 60 sóknarlot-
um. f fyrri hálfleik var nýtingin
36,6% (11/30) og í seinni hálfleik
43,3% (13/30).
Fyretu 15 min. leiksins var nýting-
in 61,5% (8/13), en næstu 15. mfn.
var nýtingin ekki nema 17,6% (3/17).
Fyretu 15 mín. f seinni hálfleik var
nýtingin 46,1% (6/13), en á tokaka-
flanum var nýtingin 41,1% (7/17).
bráð fyrir FH-inga
FH-ingar áttu ekki í vandræð-
um með að leggja Víkinga að
velli í Kaplakrika í gærkvöldi,
32:24, í 1. deildar-
keppninni. Það var
aðeins í byijun leiks-
ins sem Víkingar
veittu FH-ingum
keppni, en eftir að Gunnar Gunnars-
son, leikstjómandi Víkinga, fór
meiddur af leikvelli, voru þeir auð-
veld bráð fyrir heimamenn.
Víkingar vora yfir í byijun, en
SigmundurÓ.
Steinarsson
skrifar
þegar staðan var 6:8 og 14. mín.
búnar af leik skildu leiðir. FH-ingar
skoruðu næstu sex mörkin (12:8)
og flest þeirra eftir hraðaupphlaup
— eftir að Víkingar höfðu klúðrað
knettinum. Þeir skoruðu ekki í átta
sóknarlotum í röð á 8,34 mín. leik-
kafla. Víkingar skoraðu ekki nema
sex mörk úr 17 sóknarlotum á sext-
án mín. kafla, sem er aðeins 17,6%
sóknarnýting.
FH-ingar þurftu lítið sem ekkert
að hafa fyrir sigrinum og til marks
um máttlausan sóknarleik Víkinga
skoraðu heimamenn ellefu mörk úr
hraðaupphlaupum - flest eftir að
Víkingar höfðu fært þeim knöttinn
upp í hendumar á silfurfati.
Guðjón Árnason og Gunnar Bein-
teinsson voru bestu leikmenn FH,
en bestur hjá Víkingi vora Reynir
Reynisson, markvörður og Ámi
Friðleifsson. Bjarki Sigurðsson náði
sér aldrei á strik, enda höfðu FH-
ingar góðar gætur á honum.