Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 36
fólk f fréttum , MOKGtJNBlxAÐiP FIMMTUDAGUR 2}. JANÚAE 1993 SAMKOMUR Hafskipsmenn hittast Allt frá því skipafélagið Hafskip hætti starfsemi í árslok 1985 hafa fyrrum starfsmenn hist í byrjun hvers árs. Innan félagsins ríkti lengstum góður starfsandi og mikil samheldni meðal starfsfólks. Föstu- daginn 15. janúar héldu Hafskips- menn uppteknum hætti í áttunda sinn og gerðu sér glaðan dag á Kringlukránni. Sem vænta má er hópurinn orðinn nokkuð dreifður, en samt komu til fagnaðarins um 80 manns að þessu sinni, sumir meira að segja frá útlöndum!. F.v.: Birgir Ómar Haraldsson starfsmaður Jökla h.f., Björgúlfur Guð- mundsson fv. forsljóri Hafskips og Guðmundur Gunnlaugsson hjá Nesskip, sem er ein driffjaðranna í félagsskap fyrrum Hafskipsmanna. Morgunblaðið/Sverrir Fyrrum Hafskipsfólk rifjar upp gamla daga. F.v.: Aðalheiður Kristjánsdóttir, Valur Páll Þórð- arson, Birna Ragnarsdóttir, Þor- steinn V. Pétursson, Sólrún Höskuldsdóttir og Erla Guðjóns- dóttir. F.v.: Emar Hermannsson skipaverkfræðingur, Rögnvaldur Bergsveins- son fv. skipstjóri, Guðmundur Atlason starfsmaður Atlanta. ..... <Lt I’ IR tvz.lfc COSPER - Ætlarðu heim til mömmu þinnar? Hvað verður þá um mig og börnin? MATREIÐSLUSKÖUNN KKAR Matreiðslumenn athugið Endurmenntunarnámskeið í Matreiðsluskólanum okkar Danskt endurmenntunarnámskeið 1. feb. - 12. feb. kl. 9-17. Einstakt tækifæri! Kennari frá Tækniskólan- um í Álaborg leiðbeinir. Námskeiðsgjald 19.500,- Af öðrum námskeiðum má nefna: Kökur og eftirréttir með Gert Sörensen, grænmetisréttir, ólík matargerð hinna ýmsu landa, gerbakstur o.fl. Látið skrá ykkur tímanlega. Allar nánari upplýsingar hjá Matreiðsluskólanum okk- ar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 91-653850, tele- fax 91-653851. morgunDiaoio/Ami öæoerg ALÞINGI Sjö sjálfstæðiskonur á þingi Sjaldan eða aldrei hafa jafnmarg- ar sjálfstæðiskonur setið á Al- þingi og í síðustu viku, er þær voru sjö. Til viðbótar fjórum kjömum þingkonum Sjálfstæðisflokksins sitja þrír varaþingmenn á þingi. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti mynd af sjömenningunum í Kringlu Alþingishússins og eru þær, talið frá vinstri: Þuríður Pálsdóttir, varamað- ur Friðriks Sophussonar, Sigriður Anna Þórðardóttir, María E. Ingva- dóttir, varamaður Ólafs G. Einars- sonar, Salóme Þorkelsdóttir, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Svanhildur Árnadóttir, varamaður Halldórs Blöndals, og Sólveig Pétursdóttir. Þótt konurnar séu óvenjumargar fylla þær ekki þriðjung þingflokks sjálfstæðismanna, sem skipaður er 26 þingmönnum. UTSAlft habitat >0 riLio LAUGAVEGI 13 SIMI 91 625870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.