Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993
i,, h';ua;'íi;tw
<W\!.
JónStefánsson-SvéinnSigurgeirsson 356
___________Brids______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag Suðurnesja
Mjög góð þátttaka er í Sparisjóðsmót-
inu, sem er aðalsveitakeppni félagsins
á þessum vetri. Alls mættu 10 sveitir
og eru spilaðar 9 umferðir, 28 spila
leikir. Það er Sparisjóðurinn í Keflavík
sem styrkir félagið til þessa mótshalds.
Lokið er tveimur kvöldum, en nokk-
uð er um frestaða leiki bæði vegna
ófærðar og pestar sem nú hrjáir land-
ann. Sveitin Ringulreið hefír fengið
besta startið í mótinu, er með 49 af
50 stigum mögulegum. Sveit Torfa
S. Gíslasonar hefír 45 stig og sveit
Jóhannesar Ellertssonar 29 stig. Sveit-
ir Gunnars Guðbjömssonar hefír 25
stig og sveit Gunnars Siguijónssonar
23 stig en þessar síðasttöldu sveitir
eiga báðar óspilaða leiki.
Spilað er í Hótel Kristínu á mánu-
dagskvöldum og byijar klukkan að
tifa kl. 19.45.
Islandsmót í parasveitakeppni
Skráning stendur yfír í fyrsta ís-
landsmót í parasveitakeppni sem hald-
ið verður í Sigtúni 9, helgina 6.-7.
febrúar nk. Miðað er við að spila milli
90 og 100 spil alls og fer lengd leikja
eftir þátttökufjöida sveita. Spilað er
um gullstig. Þeir sem ætla að vera
með eru vinsamlega beðnir um að
skrá sig sem fyrst á skrifstofu Brids-
sambands íslands í síma 91-689360.
Vetrarmitchell Bridssambands
Islands
Föstudagskvöldið 15. janúar var
spilaður Vetrarmitchell að venju í Sig-
túni 9. 26 pör mættu til leiks og loka-
niðurstaða var þessi:
A/V riðilll.
Hrafnhildur Skúlad. — Jörundur Þórðars. 370
Erla Sigurjónsdóttir - Kristjana Steingrimsd. 358
SturlaSnæbjömsson-HelgaBergmann 348
N/S riðill.
Guðbr.Gudjohnsen-MagnúsÞorkelsson 364
Guðm.Guðmundsson-EinarHallsson 352
Vetrarmitcell Bridssambands ís-
lands er alltaf á föstudagskvöldum í
Sigtúni 9. Spilaður er eins kvölds tví-
menningur, skráning er á staðnum og
spilamennskan hefst kl. 19.
Bridsfélag Sauðárkróks
Mánudaginn 18. janúar spiluðu 15
pör eins kvölds tvímenning. Úrslit
urðu sem hér segir:
GunnarÞórðarson-SölviKarlsson 247
SigurðurSverrisson-SkúliJónsson 240
JónÖmBemdsen-BjamiBiynjólfsson 240
SigurgeirAngantýsson-BirgirRafnsson 218
Næsta mánudag hefst aðalsveita-
keppni félagsins og lítur út fyrir all-
góða þátttöku í henni.
Snæfelisnesmót í tvímenningi
Jón Guðmundsson og Sigfús Sigurðs-
son sigruðu í Snæfellsnesmótinu í tví-
menningi sem fram fór í byijun jan-
úar í Grundarfírði. Keppendur komu
víðs vegar að af norðanverðu Snæfells-
nesi samtals 21 par.
Óli Bjöm Guðmundsson og Valdi-
mar Elísson Grundarfirði urðu í öðru
sæti, Jóhann ísleifsson og ísleifur
Jónsson Stykkishólmi urðu þriðju og
Guðni Hallgrímsson og Gísli Ólafsson
Gmndarfírði urðu í fjórða sæti.
ATVINNUAt/GI YSINGAR
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu á Laugarvatni.
Upplýsingar í síma 691122.
Sölufólk
Sérverslun með íþróttavörur vantar sölufólk
í heilsdags- og hálfsdagsstörf. Reynsla æski-
leg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, leggist inn á auglýsingadeild
Mbl., merktar: „H - 14997“, fyrir mánudag-
inn 25. janúar.
Málarameistari
Tek að mér almennt málningarviðhald og
viðgerðir fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Reglusemi og góð umgengni er örugg.
(Ath. reykjum ekki).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Meistari - 10460“.
Sölufólk
Óskum eftir vönu símasölufólki til starfa á
kvöldin. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 626751 fimmtud. 21/1-
föstud. 22/1 milli kl. 13.00 og 16.00.
Rafvirki
-SMITH& _
NORLAND
Pósthólf 519, 121 Reykjavik
óskar að ráða rafvirkja til afgreiðslustarfa í
heildsöludeild sem fyrst. Leitað er að dríf-
andi og snyrtilegum manni með vöruþekk-
ingu og áhuga á viðskiptum og þjónustu.
Æskilegt er að meðmæli fylgi.
Umsóknareyðublöð og nánari uppiýsingar
fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar-
götu 14, og skal umsóknum skilað þangað
fyrir 30. janúar nk.
CtIJÐNT IÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
TjARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
LANDSPÍTALINN
Reyklaus vinnustaður
ENDURHÆFINGAR-OG
HÆFINGARDEILD
YFIRLÆKNIR
Yfirlæknir óskast til að veita forstöðu nýrri
deild, sem verið er að setja á fót á Ríkisspít-
ölum. Deildin verður endurhæfingar- og
hæfingardeild og starfrækt í húsnæði núver-
andi endurhæfingardeildar Landspítalans og
á Kópavogshælinu. Yfirlæknirinn verður að
vera sérfræðingur í orku- og endurhæfingar-
lækningum og vera tilbúinn að vinna að undir-
búningi og stofnun deildarinnar og framtíðar-
stefnumótun ásamt því fagfólki, sem fyrir er.
Yfirlæknirinn verður að geta hafið störf sem
allra fyrst, helst 1. apríl 1993.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri Ríkisspítala.
Umsóknir ber að senda stjórnarnefnd Rík-
isspítala fyrir 15. febrúar 1992.
R AO/A UGL YSINGAR
Styrkurtil Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna
auglýsir eftir umsóknum úr sjóðnum vegna
Noregsferða 1993.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðs-
ins „að auðvelda Islendingum að ferðast
til Noregs. í þessu skyni skal veita viður-
kenndum félögum, samtökum og skipuleg-
um hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni
að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátt-
töku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferð-
um, sem efnt er til á tvihliða grundvelli,
þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku
í samnorrænum mótum, sem haldin eru til
skiptis á Norðurlöndum. Ekki skal úthlutað
ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra,
sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum."
í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla
skuli lögð á að veita styrki, sem renna til
ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri
dvalarkostnað í Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim
aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði.
í umsókn skal getið um hvenær ferð verður
farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinn-
ar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem
farið er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins,
forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu,
Reykjavík, fyrir 23. febrúar 1993.
Forsætisráðuneytið,
18. janúar 1993.
Greiðsluáskorun
Tollstjórinn í Reykjavík skorar hér með á
gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis-
aukaskatti fyrir 40. tímabil 1992, með ein-
daga 5. desember 1992, gjaldföllnum og
ógreiddum virðisaukaskattshækkunum svo
og ógreiddum og gjaldföllnum virðisauka-
skatti í tolli, ógreiddum og gjaldföllnum bif-
reiðagjöldum og þungaskatti, gjaldföllnu
vörugjaldi af innlendri framleiðslu, ógreiddu
og gjaldföllnu skipulagsgjaldi ásamt ógreidd-
um og gjaldföllnum launaskattshækkunum,
söluskattshækkunum og tryggingagjalds-
hækkunum, að greiða nú þegar og ekki síðar
en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar
þessarar.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna
ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem
af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, að
liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar.
Reykjavík 20. janúar 1993.
Tollstjórinn í Reykjavík.
KENNSLA
Vornámskeiðin
hefjast 1. febrúar. Innritun stendur yfir.
Myndlistaskólinn í Reykjavík,
Tryggvagötu 15,
101 Reykjavík,
sími 11990.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Kópavogs
Fimmtudaginn 28. janúar nk. verður aðal-
fundur Sjálfstæðifélags Kópavogs haldinn
f Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30.
Efni fundarins verður:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins lagðir fram.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning formanns.
5. Kosning stjórnar, varastjórnar,
í fulltrúaráð og kjördæmisráð.
Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, alþingismaður og formað-
ur utanríkisnefndar Alþingis.
Stjórnin.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Verslun og lager
Innflutningsverslun óskar eftir 300-350 fm
húsnæði, t.d. verslun ca 150 fm og lager ca
200 fm, með góðum aðkeyrsludyrum.
Æskileg staðsetning: Skeifan - Fenin.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Strax - 14077“, fyrir 27. janúar.
Atvinnuhúsnæði
í Þorlákshöf n til sölu
Um er að ræða tvær samstæðar húseignir
með lokuðu porti á milli. Húsin eru á lóðinni
Unubakka 34-36 í Þorlákshöfn.
Annað húsið er tvílyft steinhús, alls 430 m2
að flatarmáli, byggt 1976. Hitt húsið er stál-
grindarhús, 295 m2 , byggt 1986. Húsin
standa á 2.670 m2 lóð.
Frekari upplýsingar veitir Einar Pálsson,
Framkvæmdasjóði íslands, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, í síma 624070.
Lánasýsla ríkisins.
Framkvæmdasjóður íslands.