Morgunblaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993
11
Tónistundaskólixixi:
VÍDEÓTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st.
Anna G. Magnúsdóttir
Helgin 6.-7. mars, kl.10-18
MUNNHARPA - kynning á hljóðfærinu 6 st.
Helgi Guðmundsson
Fi. kl.20—22:15 (2 vikurfrá 4. feb.)
UÓSMYNDATAKA 27 st.
Skúli Þór Magnússon
Má. kl.20-22 (10 vikur)
S-AMERÍSKIR DANSAR Á 6 KVÖLDUM 18 st.
Birgitta Sveinbjörnsdóttir
Má.,þri. og mi. kl.20—22:15 (2 vikur frá 25. jan.)
AD TAKA MYNDIR ÚTI 20 st.
HalldórValdimarsson
Lau. kl.10-13 (5 vikurfrá 30. jan.)
STANDARDDANSAR Á 6 KVÖLDUM 18 st.
Birgitta Sveinbjörnsdóttir
Má.,þri. og mi. kl.20—22:15 (2 vikur frá 8. feb.)
FRAMKÖLLUN OG STÆKKANIR 20 st.
Halldór Kolbeins
Mi. kl.19-22 (5 vikurfrá 27. jan.)
GLUGGAUTSTILLINGAR 18 st
Bryndís Sævarsdóttir og Guðrún M. Birkisdóttir
Þri. og fi. kl.19:45-22 (3 vikur frá 2. feb.)
UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM 40 st.
Ingiberg Magnússon
Lau. kl.10-13 (10 vikur)
MÓDELTEIKNING 24 st.
Ingiberg Magnússon
Lau. kl.13:30-15:45 (8 vikurfrá 6. feb.)
TEIKNING I 40 st
Ina Salóme Hallgrímsdóttir
Þri. kl.19-22 (10 vikur)
TEIKNING 1124 st.
Harpa Björnsdóttir
Þri. kl.20-22:15 (8 vikur frá 26. jan.)
VATNSLITAMÁLUN 40 st.
Elín Magnúsdóttir
Má. kl.19-22 (10 vikur)
AKRÝLMÁLUN 40 st.
Harpa Björnsdóttir
Mi. kl.19-22 (10 vikur)
LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 16 st.
Elín Guðjónsdóttir
Lau. kl.10:30-12 (8 vikurfrá 6. feb.)
MYNDLIST FYRIR BÖRN 6 - 8 ÁRA 25 St.
Sara Vilbergsdóttir
Lau. kl.10-12 (10 vikur)
MYNDLIST FYRIR BÖRN 9 -12 ÁRA 40 st.
Iðunn Thors
Lau. kl.9:30-12:30 (10 vikur)
MYNDLIST FYRIR BÖRN - framhald 40 St.
- Námskeið með listasögulegu ívafi -
Harpa Björnsdóttir
Lau. kl.9:30—12:30 (10 vikur)
MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st.
Erla Þórarinsdóttir
Mi. kl.19-22 (10 vikur)
SILKIMÁLUN 24 st.
Elín Magnúsdóttir
Fi. kl.19-22 (6 vikurfrá 28. jan.)
SLÆÐUHNÝTINGAR 3 st.
Anna Sigríður Þorkelsdóttir
Má. 1. feb. eða mi. 3. feb. kl.19:45-22
RÉTTIR LITIR OG FÖRÐUNARVÖRUR 3 St.
Katrín Þorkelsdóttir
Má. 8. feb. eða mi. 10. feb. kl.19:45-22
HATTAGERÐ 30 st.
Helga Rún Pálsdóttir
Lau. kl.12-18 og sun. kl.10-16
(2 helgar frá 13. feb.)
AÐ HANNA OG SAUMA BÚNINGA FYRIR ÖSKUDAG 12 st.
Helga Rún Pálsdóttir
Má. 15. feb. kl.20-22, fi. 17. og má. 22. feb.
kl.18:15-22
INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 St.
Elísabet Ingvarsdóttir
Má. og fi. kl.19:45-21:15/19-22
(4 vikur frá 25. jan.)
BÓKBAND 30 st.
Einar Helgason
Fi. kl.17:30-19:45 (10 vikur)
PAPPÍRSGERÐ 10 st.
Kristveig Halldórsdóttir
Helgin 30.-31. jan. kl.13-17
SKRAUTRITUN 20 st
Þorvaldur Jónasson
Skrautritun I, mi. kl. 19:30-21 (10 vikur)
Skrautritun II, mi. kl.18—19:30 (10 vikur)
SKRIFT 20 st.
Björgvin Jósteinsson
Þri. kl.17:30-19 (10 vikur)
STAFSETNING 20 st.
Helga Kristín Gunnarsdóttir
Má.kl.18-19:30 (10 vikur)
AÐ REIKNA í DAGLEGA LÍFINU 20 St.
Asdís Ingólfsdóttir
Fi. kl.20-21:30 (10 vikur)
LÖGFRÆDI FJÖLSKYLDUNNAR 21 pt.
Bryndís Hlöðversdóttir og Hafdís Olafsdóttir
Má. kl.19:45-22 (7 vikurfrá 1. feb.)
SKATTAFRAMTALIÐ 6 st.
Haraldur Hansson
Þri.2. og fi. 4. feb. kl.19:45-22
BÓKFÆRSLA 20 St.
Örn Gylfason
Þri. og fi. kl.18—19:30 (5 vikur frá 23. feb.)
VÉLRITUN 24 st.
Anna Hjartardóttir
Má. og mi. kl.19:15-20:45 (6 vikurfrá 27. jan.)
Má. og mi. kl.9-10:30 árdegis
(6 vikurfrá 27. jan.)
ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 18 st.
Jóna Kristinsdóttir
Má. og mi. kl.19:45-22 (3 vikur frá 25. jan.)
AD GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 st.
Elías Arnlaugsson
Þri. 23. mars, fi. 25. mars kl. 19-22
og lau. 27. mars kl.9-17
TRÉSMÍÐI FYRIR KONUR 32 St.
Magnús Olafsson
Lau. kl.10-13 (8 vikurfrá 30. jan.)
AÐ SAUMA SKÍÐAFATNAD 20 st.
Asdís Ósk Jóeisdóttir
Lau. kl.13-16:45 og þri. kl.18:30-22:15
(2 vikur frá 30. jan.)
FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 St.
Asta Kristín Siggadóttir
Má. eða fi. kl.19-22 (5 vikur)
FATASAUMUR FYRIR LENGRA KOMNA 28 St.
Asdís Ósk Jóelsdóttir
Fi. kl.19-22 (7 vikur)
AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 28 St.
Asdís Osk Jóelsdóttir
Lau. kl.13-16 (7 vikurfrá 13. feb.)
BÚTASAUMUR 20 st.
Asta Kristín Siggadóttir
Mi. kl.19-22 (5 vikur)
GLERSKURDUR (Tiffany s) 24 st. AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FOT 40 St.
Björg Hauksdóttir Asdís Ósk Jóelsdóttir
Má./þri./mi. kl.19-22 (6 vikur) eða lau. kl.13-17:30 Lau. kl.9:30-12:30 (10 vikur)
(4 vikur) frá 25. jan.
SNIÐ OG SNIÐTEIKNINGAR 20 st.
SONGNAMSKEIÐ fyrir byrjendur 24 st. Asdís Ósk Jóelsdóttir
Kjartan Olafsson Mi. kl.19-22 (5 vlkur frá 3. mars)
Má. kl.19:45-22 (8 vikur frá 1. feb.) Mi. kl.19-22 (5 vikur)
FATASAUMUR FYRIR UNGLINGA 20 St.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir
Mi. kl.19-22 (5 vikur frá 27. jan.)
SKAPANDISKRIF 20 st.
Ingólfur Margeirsson
Fi. kl.20—21:30 (10 vikur)
EGILS SAGA, námskeið í samvinnu við Endur-
menntunarstofnun Háskóla íslands 27 st.
Jón Böðvarsson
Þri. kl.20-22 (10 vikur frá 9. feb.)
ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA 20 st.
Hanna Bachmann
Má. kl.20-21:30 (10 vikur)
SÆNSKA 20 St.
Adolf H. Petersen
- Sænska I, þri. kl.19:45-21:15 (10 vikur)
- Þjálfun í talmáli, þri. kl.18-19:30 (10 vikur)
NORSKA 20 St.
Guðrún Sveinsdóttir
-Norska I, má. kl.18-19:30 (10 vikur)
- Þjálfun f talmáli, má. kl.20-21:30 (10 vikur)
DANSKA 20 st.
Magdalena Ólafsdóttir
-Danskal,fi. kl.18-19:30 (10 vikur)
- Þjálfun í talmáli, þri. kl.18-19:30 (10 vikur)
ÍTALSKA 20 st.
Paolo Turchi
- ítalska I, fi. kl.18-19:30 (10 vikur)
- ítalska II, lau. kl.10:30-12 (10 vikur)
- Þjálfun í talmáli
FRANSKA 20 st.
Ingunn Garðarsdóttir
- Franska I, lau. kl.10-11:30 (10 vikur)
- Franska II, lau. kl.11:45-13:15 (10 víkur)
- Þjálfun í talmáli
ENSKA 20 St.
Auðbjörg Halldórsdóttir
-Enska I, má. kl.18-19:30 (10 vikur)
James Wesneski
- Enska II, lau. kl.9—10:30 (10 vikur)
- Enska III, lau. kl.10:30-12(10 vikur)
- Enska IV, mi. kl.20-21:30 (10 vikur)
- Þjálfun í talmáli, má. kl.20-21:30 (10 vikur)
ÞÝSKA 20 St.
Bernd Hammerschmidt
- Þýska I, fi. kl.18:30-20 (10 vikur)
- Þýska II, fi. kl.20:15-21:45 (10 vikur)
- Þjálfun í talmáli
SPÆNSKA 20 st.
Elisabeth Saguar
- Sþænska I, má. kl.18:30-20 (10 vikur)
- Spænska II, mi. kl.18:30-20 (10 vikur)
- Þjálfun í talmáli
RÚSSNESKA 20 St.
Áslaug Thorlacius
- Rússneska I, fi. kl.20:30-22 (10 vikur)
HLÍFÐARGASSUÐA 20 st.
Alfreð Harðarson
Fi. 4. feb. kl.19-22, lau. 6. og 13. feb. kl.9-15
(2 vikur)
AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 st.
Matthildur Sveinsdóttir
Mi. kl.19-22 (4 vikur frá 3. feb.)
SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 8 St.
Hildur Karen Jónsdóttir
Þri. og fi. kl.19-20:30 (2 vikur frá 23. feb.)
NÁTTÚRUUPPLIFUN 8 st.
Þorvaldur Örn Árnason
Þri. 2. mars og fi. 4. mars kl.20-21:30 og lau. 6.
mars kl.13 -16
FUGLASKOÐUN - FUGLAGREINING 15 st.
Jóhann Oli Hilmarsson
Mi. kl.19-20:30 og einn lau. kl.12:30-16:15
(5 vikur frá 10. mars)
FLUGUHNÝTINGAR 12 St
Lárus S. Guðjónsson
Þri. og fi. kl.20-22:15 (2 vikur frá 2. feb.)
GARDASKIPULAGNING 20 st
Kolbrún Oddsdóttir og Fríða Björg Eðvarðsdóttir
Lau. kl.10-13 (5 vikur frá 6. feb.)
TRJÁKLIPPINGAR 5 st.
Vilmundur Hansen
Lau. 20. mars kl.13-16:45
GARÐURINN ÞINN 18 st.
Hafsteinn Hafliðason
Má. kl.19:30-21:45 (6 vikur frá 15. feb.)
SUMARBÚSTAÐALANDIÐ 18 st.
Hafsteinn Hafliðason
Má. kl.19:30-21:45 (6 vikur frá 29. mars)
GRÓDURSKÁLAR - plöntuval og ræktun 9 st.
Hafsteinn Hafliðason
Þri. kl.19:30-21:45 (3 vikur frá 23. feb.)
KRYDDJURTIR 9 st.
Hafsteinn Hafliðason
Þri. kl.19:30-21:45 (3 vikur frá 16. mars)
MATJURTIR - lífræn ræktun 12 st.
Hafsteinn Hafliðason
Mi. kl.19:30-21:45 (4 vikur frá 10. mars)
BLÓMASKREYTINGAR 8 st.
Kristján Ingi Jónsson
Má. 8. og mi. 10. feb. kl.20-23
ÁKVEÐNIÞJÁLFUN FYRIR KONUR 12 st
Steinunn Harðardóttir
Má. og mi. kl.19:45-22 (2 vikurfrá 15. feb.)
Kennsla á daginn fyrir eldri borgara og aðra sem
eiga heimangengt á dagtíma:
ENSKA 10 st.
Cheryl Hill
- Byrjendur, fi. kl 10-11 (8 vikurfrá 4. feb.)
- Framhald I, fi. kl.11:10-12:10 (8 vikur frá 4. feb.)
- Framhald II, fi. kl.12:20-13:20 (8 vikur frá 4. feb.)
ÞÝSKA10 st.
Magnús Sigurðsson
- Byrjendur, mi. kl.13-14 (8 vikur frá 3. feb.)
- Framhald I, mi. kl.14:10-15:10
(8 vikurfrá 3. feb.)
- Framhald II, mi. kl.15:20-16:20
(8 vikur frá 3. feb.)
VATNSLITAMÁLUN 27 st.
Harpa Björnsdóttir
- Vatnslitamálun I, má. kl.10-12:30
(8 vikurfrá 1. feb.)
- Vatnslitamálun II, má. kl.13-15:30
(8 vikur frá 1. feb.)
Vorönn hefst 25.janúar og stendur í 10 vikur.
Kennsla fer fram í Fjölbrautaskólanum Ármúla,
Iðnskólanum í Reykjavík, Grensásvegi 16A og viðar.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Grensás-
vegi 16A, jarðhæð, kl. 10—18 daglega til 1. febrúar.
Eftir þann tíma verður skrifstofan opin kl. 10-16
virka daga. Innritunarsími er 67 72 22. Simsvari
tekur við skráningu utan daglegs afgreiðslutíma.
Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst.
VR, Sókn, Iðja, Vkf. Framsókn og RSÍ veita félags-
mönnum sínum styrki til náms í Tómstundaskól-
anum. TR og Fél. járn. veita félagsmönnum og
fjölskyldum þeirra einnig námsstyrki.
Félagsmenn eftlrtalinna stéttarfélaga
fá afslátt á námsgjöldum:
Bíllðnafélaglð
Félag bókagerðarmanna
Félag blikksmlða
Félag járniðnaðarmanna
Iðja, félag verksmiðjufólks
Rafiðnaðarsamband Islands
Samband íslenskra bankamanna
Starfsmannafélagið Sókn
Svelnafélag pípulagnlngamanna
Tannsmlðafélag íslands
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Verkakvennafélagið Framsðkn
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verslunarmannafélag Reykjavíkur
<J*****°^
1QMSTUNDA
SKOUNN
Grensósvegi 16a
Sími 67 72 22
HVlTA HÚSIÐ / SÍA