Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
VELVAKANDI
SUNNUDAGUR 7. FEBRUAR 1993
B 25
Munið eftir smáfuglunum
í vetrarhörkum síðustu daga hafa snjótittlingarnir átt erfítt uppdráttar og líklega verið upp á gæsku mannfólks-
ins komnir að einhveiju leyti. Fólk ætti að hugsa hlýlega til þeirra og gefa þeim kurlað hveitikorn, sem gefist
hefur mjög vel, eða annað góðmeti. En það eru ekki einungis sjótittlingar sem eiga í vandræðum í fæðuleit
núna. Hér á landi eru einnig auðnatittlingar og skógarþrestir, svo og svartþrestir sem trúlega hafa tekið land-
nám hér. Þröstum hentar vel að fá fitu eða niðurskorna kjötafganga, en svartþröstur þiggur sérstaklega epli
og rúsínur. Að lokum má geta starra, en hann er alæta og þiggur allt sem hér hefur verið nefnt.
Skattalækkun vegna
framfærslu nemenda
á framhaldsskólastigi
Frá Höllu Guðjónsdóttur
í sumar sem leið fékk starfsmað-
ur Félags einstæðra foreldra upp-
lýsingar um eyðublað sem gefið er
út af skattayfirvöldum.
Eyðublað þetta heitir „Umsókn
B, skv. 4. tl. 66. gr.“ Foreldrar sem
eiga böm 16 ára og eldri í skóla
og hafa á sínu framfæri, ættu að
kynna sér eyðublað þetta.
„Umsókn B“ er umsókn um
lækkun á tekjuskattsstofni foreldra.
Ég fór og kynnti mér málið og
komu þá eftirfarandi atriði í ljós,
sem rétt er að greina frá hér.
1. Ef foreldrar ætla að sækja
um lækkun á tekjuskattsstofni sam-
kvæmt eyðubl. (Umsókn B) má
nemandi (bam hans) ekki vera láns-
hæft hjá Lánasjóði íslenskra náms-
VELVAKANDI
NEMENDATAL
KVENNASKÓL-
ANS Á HVERA-
BÖKKUM
Nú er verið að safna nem-
endatali Kvennaskólans á
Hverabökkum í Hveragerði.
Okkur bráðvantar nemendatal
áranna 1936-’37 og 1937-’38.
Ef einhveijar ykkar reka
augun í þessa grein þá vinsam-
lega hnippið í bekkjarsystur
ykkar og hafíð samband við
Margréti Björgvinsdóttur, Vall-
arbraut 4, Hvolsvelli, sími
98-78189 eftir kl. 16.
ÁHORFAND-
INN í AÐAL-
HLUTVERKI
Eins og flestum þeim sem
em í framhaldsskólum, vinna í
fyrirtækjum eða stunda félags-
starf í félagsmiðstöðum ætti
að vera kunnugt, gerðist það í
mars 1992 að tveir þekktir leik-
arar settu saman lítinn ferða-
leikþátt í samvinnu við íjóð-
leikhúsið sem nefndur var
Áhorfandinn i aðalhlutverki.
Leikþátturinn fjallar um mikil-
vægi þess að gott samband
myndist milli áhorfanda og leik-
ara og þannig gott samspil, því
eins og allir ættu að vita gæti
ekkert leikhús þrifíst ef áhorf-
enda nyti ekki við. Markmiðið
var það að leikarar sæktu
áhorfendur heim í stað þess
gagnstæða með þennan boð-
skap í huga, og að reyna að
ferðast með hann sem víðast,
þ.e.a.s. til þeirra sem myndu
panta leikþáttinn.
Ég, sem skrifa þetta bréf,
er námsmaður í 10. bekk
grannskóla og mér hefur borist
það til eyma að leikþáttur þessi
sé bæði fróðlegur og skemmti-
legur. Samt hef ég ekki enn
orðið var við að hann hafí kom-
ið í minn skóla né nokkum
annan grannskóla borgarinnar.
Ég tel að stjómendur grann-
skóla geri ekki nógu mikið af
því að panta slíka leikþætti.
Auðvitað eru grannskólanem-
endur líka áhorfendur.
Þess vegna vil ég hvetja alla
grannskólanema, og helst for-
eldra þeirra líka, til þess að
þrýsta á skólastjómendur að
panta slíka leikþætti þegar þeir
standa til boða, og þá á ég
ekki við þennan eina leikþátt,
heldur alla svona ferðaleik-
þætti, því þeir geta víkkað sjón-
deildarhring grunnskólanema.
Og að sjálfsögðu koma leikar-
amir ekki sjálfkrafa.
Námsmaður
TAPAÐ/FUNDIÐ
Adidas íþróttajakki
Fjólublár svartur og grænn
jakki, nr. 174, gleymdist í Vals-
heimilinu við Hlíðarenda sl.
sunnudag á íslandsmóti B-liða
í 4. flokki drengja. Ef einhver
hefir fundið jakkann eða tekið
í misgripum vinsamlegast hafið
samband í síma 52557.
Hugo Þórisson
Upplýsingar og
skrúning í súna
621132 og 626632
FORELDRA OG BARNA
Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum
gefst kostur á að kynnast og tileinka sér
ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskiptum
foreldra og bama þar verður m.a. fjallað um
hvað foreldrar geta gert til að:
•aðstoða börn sín við þeirra vandamál.
•að leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi.
•byggja upp jákvæð samskipti innan
fjölskyldunnar.
Fræösla
manna, LÍN. Ef nemandi er láns-
hæfur hjá LÍN en tekur ekki og
ætlar ekki að taka lán þar, geta
foreldrar ekki sótt um lækkun á
tekjuskattsstofni samkvæmt eyðu-
blaði (UmsóknB).
2. Sé nemandi hins vegar ekki
lánshæfur hjá Lánasjóði íslenskra
námsmanna, LÍN, má hann ekki
hafa hærri árstekjur en sem nemur
390 þúsund krónum, en það er há-
mark. Ef svo er geta foreldrar þess
nemanda sótt um lækkun á tekju-
skattsstofni sínum samkvæmt Um-
sókn B.
3. Muna þarf að fá staðfestingu
hjá námsstofnun/skóla á eyðublaðið
(Umsókn B) og skila þeirri staðfest-
ingu til skattstofunnar.
4. Eyðublaðinu (Umsókn B)
þurfa foreldrar svo að skila útfýlltu
inn með skattframtali sínu á hveij-
um tíma.
Allir foreldrar sem telja sig þurfa
og hafa rétt á (samkv. framan-
greindum upplýsingum) geta sótt
um lækkun á tekjuskattsstofni sín-
um vegna framfærslu 16 ára og
eldri skólabarna sinna. Gildir þar
einu hvort foreldramir séu einstaeð-
ir, giftir eða í sambúð. Það er því
nokkuð brýnt, að ef foreldrar ætla
að nýta sér þetta, að þeir haldi
saman öllum kvittunum af kostnaði
vegna bama sinna, til að auðvelda
frekari samantekt er á þarf að
halda. Vonandi koma þessar upp-
lýsingar einhveijum foreldram að
gagni.
HALLA GUÐJÓNSDÓTTIR,
Félagi einstæðra foreldra,
Hringbraut 116, Reykjavík.
FAGOR
KYNNINGARVERÐ
GERÐ FE 5 4 - STAÐGREITT KR.
39900
KR. 41990 -MEÐAFBORGDNUM
RONNING
SUNDABORG 15
SÍMI68 58 6«
1
” Góðan daginn! CO
-T~'
.
Stóra sviðið:
• MY FAIR LADY
Söngleikur cftir Lerner og Loewe.
Fim. 11. feb. örfá sæti laus, - fós. 12. feb.
uppsclt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb.,
uppselt, fós. 26. feb. uppselt, - lau. 27. feb.
uppselt.
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 13/2 fáein sæti laus, - fim. 18. feb., -
sun. 21. feb. Sýningum fer fækkandi.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
e. Thorbjörn Egner
í dag kl. 14 örfá sæti laus, - kl. 17 örfá sæti
laus, - lau. 13. feb. kl. 14 örfá sæti laus, -
sun. 14. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14.
feb. kl. 17 örfá sæti laus, - sun. 21. feb. kl.
14 nokkur sæti laus, - sun. 28. feb. kl. 14,
nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið:
EGG-leikhúsið í samvinnu við
Þjóðleikhúsið
• DRÖG AÐ SVÍNASTEIK
eftir Raymond Cousse.
Sýningartími kl. 20.30.
simi
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sýningartími kl. 20:00.
í kvöld uppselt, 40. sýning, - fim. 11. feb.
uppselt - fös. 12. feb. uppselt, - lau. 13. feb.
uppselt, sun. 14. feb. uppselt, - mið. 17. feb.
uppselt, - fim. 18. feb. uppselt, - fös. 19. feb.
uppselt, - lau. 20. feb. uppselt.
Aukasýningar vegna mikillar aösóknar: Fim.
25. feb., - fös. 26. feb., - lau. 27. feb.
Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverk-
stæðis eftir aö sýningar hefjast.
Litla sviðið:
• RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
Sýningartími kl. 20.30
í kvöld, uppselt, - fös. 12. feb. örfá sæti laus
- lau. 13. feb. örfá sæti laus, - sun. 14. feb.,
- fim. 18. feb. örfá sæti laus, - fös. 19. feb. -
lau. 20. feb. Síðustu sýnignar.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn
eftir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar
greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Mið. 10. feb., síðasta sýning.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga ncma mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýning-
ardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. - LEIKHUSLÍNAN 991015
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!