Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 1
Eixifarinn á diskótekinu Egfatin þötfinaogviljann tilaölæra 10 Afungufólld Af nemendum og skólabrag í Verslunar- skóla íslands SUNNUDAGUR SUNNUD&GUR 7. FEBRUAR 1993 ]ltar0iitiÞI*fetfe HLAfí ÍVi ekka þeirra sem ganga með blæðandi ieikhússdellu it Carver (Molina) hony Crivello (Valentin) hefur löngum verið London. Þar hafa alitaf verið bestu leikritin, bestu leikararnir, grónustu leikhúsin; upp- söfnuð reynsla aldanna hef- ur kristallast þar í snilld karla á borð við Laurence Olivier, John Gielgud, Ralph Richardson og svo komu Aian Bates, Derek Jakobi og kerlingar eins og Vanessa Redgrave, Glenda Jackson og þannig væri lengi hægt að telja. Auk þess verða breskir leikstjórar oft mjög frægir, vegna þess að í Bret- landi er það talið skipta sköpum hver setur leiksýn- ingu upp. Nafn leikstjóra fylgir sýningum á meðan þær eru f umræðunni og þegar verið er að kynna þær má sjá augiýsingar á borð við: Uppsetning Peters Halls" (eða annars leik- stjóra) á hinni og þessari sýningunni. Þetta er það fyrsta sem maður tekur eft- ir, komandi frá landi þar sem helst er látið eins og leik- stjórinn sé ekki til. f það minnsta ekki minnst á hann eftir að hann hefur hneigt sig á frumsýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.