Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1993 Vinningshafaniir í áramóta- getraun Morgunblaðsins MIKILL fjöldi fólks tók þátt í áramótagetraun Morgunblaðsins. Dregið vinningana. Um leið og Morgunblaðið þakkar þátttökuna í getraun- var úr réttum lausnum og hafa vinningshafar, 9 að tölu, þegar fengið inni, eru hér birtar myndir af hinum heppnu vinningshöfum. Ólöf Kristjana Daðadóttir, Sigrún Einarsdóttir, Reylqavík. Bolungarvík. Konráð Jónsson, Reykjavík. Halldór Ásmundsson, Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, Kópavogi. Guðmundur Hauksson, Reylqavík. Guðrún Inga Benediktsdóttir, Blönduósi,ásamt syni sínum Arnari Helga Ágústssyni. Jóhannes Sigurðsson, Akureyri. sem nýr innan sem utan (ryðlaus). 6 strokka vél, ekinn 75 þús. km á 28 árumlll Sjálfskipting, vökvastýri, aflbremsur, 4 ný, negld snjódekk, 8 önnur dekk fylgja (öll á felgum). Urmull varahluta fylgir. Undanþeginn þungaskatti (fornb.) og árs tryggingariðgjald ca 10 þús kr. Verð frá kr. 395.000. Uppl. í síma 91-54695. XJöfðar til ll fólks í öllum starfsgreinum! é> SAMKEPPNI 1 Det Nedvendige Seminarium í Danmörku GETUR TEKIÐ INN ÍSLENSKA NEMENDUR ÞANN 1. SEPT. 1993 4ra ára alþjóðlegt, nútíma kennaranám, sem veitir réttindi til kennslu í fjölda skóla og uppeldisstofnunum í Evrópu og þriðja heiminum. Námið er: • 1 ár með alþjóölegu námsefni, innifalin 4ra mánaða námsferð með rútu til Asíu. • 1 ár námsefni innanlands, innifalið er 6 mánaða þátttaka í dönsku atvinnulífi. • 2ja ára fagnám, innifalið 2x6 mánaða starfsnám í grunnskóla og öðrum skólum innanlands og utan. Eftir útskrift tekur við eins árs vinna í skóla í Afríku. Allir nemendur búa í skólanum. Kynningarfundur um skólann verður haldinn í Reykjavík í lok febrúar. Ef þú hefur áhuga, hringdu í síma 90 45 42 99 55 44 eða sendu símbréf 90 45 42 99 59 82. Det Nodvendige Seminarium, DK - 6990 Ulfborg. - nytt lag við Fögru veröld Almenna bókafélagið hf. efnir til samkeppni meðal lagasmiða um nýtt lag við Ijóðið FAGRA VERÖLD úr samnefndri Ijóðabók Tómasar Guðmundssonar. í tilefni af því að á þessu ári eru 60 ár liðin frá útkomu bókarinnar FAGRA VERÖLD eftir borgarskáldið Tómas Guðmundsson hyggst Almenna bókafélagið minnast skáldsins meó veglegum hætti. Liður í því er útgáfa geisíadisks sem inniheldur meðal annars verðlaunalagið. Reglur samkeppninnar um besta lagið eru eftirfarandi: » Skilafrestur er til 25. mars nk. og skal lögunum skilað til Almenna bókafélagsins hf., Nýbýlavegi 16, 200 Kópavogi. ’ Ein verðlaun verða veitt fyrir besta lagið að upphæð 100.000 kr. 1 Dómnefndin áskilur sér rétt til að hafna öllum innsendum lögum. 1 Laginu skal skilað á nótum eða á snældu. 1 Lagasmiður skal auðkenndur með dulnefni og skulu laginu fylgja tvö umslög. Annað umslagið, merkt með dulnefni höfundar, á að geyma lagið; hitt á að vera lokað, merkt með dulnefninu, og í því á að koma fram rétt nafn höfundar og heimilisfang. é> ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF Nýbýlavegi 16, 200 Kópavogi Grilisteikumar hjá jarlinum: Mest seldu steikur á Islandi NAUTAGRILLSTEIK, SIRLOIN.kr. 690 LAMBAGRILLSTEIK, FILLET kr. 750 SVÍNAGRILLSTEIK, HNAKKI..kr. 690 ! laf&mi V t ITINGASTOfA- Sprengisandi - Kringlunni ■gBMM——^MaBmataiÍT—-. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.