Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.02.1993, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1993 '1 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Erfítt getur verið að gera bami til geðs snemma dags. Ráðgjöfum ber ekki saman varðandi málefni vinnunn- ar. Naut (20. apríl - 20. maí) Vandamál heima fyrir þarfnast úrlausnar. Vand- aðu valið varðandi afþrey- ingu kvöldsins ef þú vilt ekki láta þér leiðast. Tvíburar (21. maí - 20. júní) m Þér gengur illa að fínna rétta lausn á viðfangsefni. Aðrir geta verið hörundsár- ir. Sýndu þeim nærgætni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Góðar hugmyndir falla ekki ætíð í góðan jarðveg. Ein- hver óhreinlyndur og yfír- borðskenndur veldur þér leiða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Erfítt getur verið að telja ættingja hughvarf. Fjármál geta valdið ágreiningi, og óvænt útgjöld eru líkleg. Meyja (23. ágúst - 22. september'J Þú getur lagt of hart að þér við að fínna réttu lausnina. Slakaðu á, og rétta svarið kemur í ljós. Forðastu orða- skak. (23. sept. - 22. október) Vinátta og íjármál fara ekki alltaf vel saman. Þú gætir verið eitthvað hikandi í kvöld. Taktu tillit til ann- arra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Leiddu hugann að einhverju öðm en vinnunni í dag, og varastu að sýna barni hörku. Gakktu ekki of langt í skemmtanalífínu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Einhver snurða getur hlaupið á ferðaáætlanir. Gættu nákvæmni og forð- astu yfírborðsmennsku í samskiptum í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér kann að mislíka þau skilyrði sem fylgja tilboði í dag. í kvöld ættir þú að bjóða heim vinum eða vandamönnum. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Félagi gæti verið þér ósam- mála varðandi vinnu þína. Skoðanaskipti em til bóta. Farðu gætilega í peninga- málum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *** Árangur þinn í dag er ekki eins góður og þú vildir. Varastu of mikla gagnrýni á þína nánustu og sýndu samstöðu. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á iraustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS FERDINAND SMÁFÓLK YE5.MA‘AM..I 0ROU6MTMY D06 T0 5CM00L T0PAY..WELL, 50METIME5 ME 6ET5 L0NELY... /- íiií Já, kennari, ég kom með hundinn minn með mér í skólann, sko, hann er stundum einmana. Nei, kennari, það verður ekki rnikil Kannski. truflun af honum. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Alan Tmschott hefur eftir bandarískum dómarara og brids- spilara, B.I. Humpreys, eftirfar- andi tilvitnun: „Það býður heim óréttlátum dómi að fela sann- leikann." Humpreys taldi sig margoft hafa sannreynt þessa speki í daglegu starfí sínu, en honum kom á óvart að sama lögmál skyldi vera að verki við spilaborðið. Hann var í sæti suð- urs, sem sagnhafí í þremur gröndum: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ DG72 V 10843 ♦ 7 ♦ G1092 Vestur Austur ♦ 1084 ♦ 653 ♦ G72 ♦ D97 ♦ Á863 ♦ D109542 ♦ K74 ♦ D Suður ♦ ÁK9 ▼ ÁK5 ♦ KG ♦ Á8543 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Utspil: tígulþristur. Eftir útspilið var greinilegt að engin „heiðarleg" leið lá að níunda slagnum. En dómarinn ákvað að nýta sér þá staðreynd að vörnin hafí ekki aðgang að þeim sannleika. Hann drap tígul- drottningu austurs með kóngi og spilaði umsvifalaust tígulgosa til baka!! „Mér á vinstri hönd sat spil- ari, prýddur þúsundum meist- arastiga," sagði Humphreys. „Það tók hann aðeins tvær sek- úndur að dúkka tígulgosann og ég var þá jafnfljótur að leggja upp.“ Humpreys var að vonum ánægður með eigin snilld. En það voru mikil vonbrigði að opna skorblaðið og sjá að 600 var hreinn botn. Men voru að vinna 4-5 grönd. Hvemig þá? Jú, eng- inn annars hafði fengið út tígul. Vissulega óréttlátur úrskurð- ur, en sannaði þó það sem dóm- arinn vissi fyrir; það kann ekki góðri lukku að stýra að breiða yfír sannleikann. Eða þannig. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í opna flokknum á skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Winants (2.505), sem hafði hvítt og átti leik, og Rotsteins (2.465), Úkraníy. • b c d • I o h 35. Itxg6+! og svartur gafst upp, því eftir 35. - Dxg6, 36. Hf8+ - Kg7, 37. Hg8+ tapar hann drottn- ingunni. Staðan fyrir síðustu um- ferðina í opna flokknum var þessi: 1. Salov 8"/2 v., 2. Lobron 8 v., 3-5. Oll, Piket og Tukmakov Vh v., 6. Kortsnoj 7 v. os.frv. Þeir sem voru slegnir út úr útsláttar- mótinu fengu að koma inn í opna mótið með fyrirfram ákveðna vinningstölu. Salov kom t.d. ekki inn fyrr en í níundu umferð með fímm og hálfan vinning af átta mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.