Morgunblaðið - 24.02.1993, Síða 7

Morgunblaðið - 24.02.1993, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1993 7 Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands á fylgi slj ómmálaflokkanna Sjálfstæðisflokkurinn fær 33,3% - Alþýðuflokkur 6,8% Andvígir ríkisstjórninni 54,6% - 24,6% fylgjandi Fylgi stjórnmálaflokka eftii* landshlutum 46,4% 38,3% STUÐNINGSMENN ríkisstjórnar Davíðs Odds- sonar eru 24,6% þeirra, sem svöruðu í skoðana- könnun, sem Félagsvísindastofnun Háskóla ís- lands gerði fyrir Morgunblaðið í síðustu viku. Andstæðingar stjórnarinnar eru hins vegar 54,6%. I síðustu könnun Félagsvísindastofnunar í nóvember voru þessi hlutföll 29,5% og 51,5%. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn með 33,3% fylgi þeirra, sem afstöðu tóku, og bætir lítillega við sig frá síðustu könnun Félagsvísinda- stofnunar í nóvember, þó ekki svo marktækt geti talizt. Framsóknarflokkur (með 23,9%) og Alþýðubandalag (með 21,2%) bæta örlítið við sig, heldur ekki marktækt. Kvennalistinn stendur nokkurn veginn í stað með 13,1%. Mesta fylgis- sveiflan er hjá Alþýðuflokknum, sem hafði 15,5% í kosningunum 1991, 10,9% í síðustu könnun en fær nú 6,8% fylgi. 16,6% 7,2% 9,4% 4,7% 35,5% 21,7%. 20,5% r 26,0% Reykjavík Reykjanes Landsbyggðin 18,6% 12,0% 7,9% B 1,6% ° 1,4% □qQ Könnunin náði til 1.500 manna slembiúrtaks úr þjóðskrá. Nettósvör- un er 72,4%, sem telst fullnægjandi í könnun sem þessari. Gott samræmi er milli skiptingar úrtaksins og þjóð- arinnar allrar eftir aldri, kyni og búsetu. Félagsvísindastofnun telur því að úrtakið endurspegli þjóðina, á aldrinum 18-75 ára, alivel. Óákveðnir 5,9% Er spurt var um fylgi flokkanna var gengið frekar á menn, segðust þeir óákveðnir, um það hvaða flokk þeir myndu líklegast kjósa og loks hvort líklegra væri að þeir kysu Sjálf- stæðisflokkinn eða einhvern annan. Með þessu móti minnkaði hlutfall óákveðinna úr 32,6% eftir fyrstu spumingu í 5,9% eftir þriðju spurn- ingu. Tæp 9% neituðu að svara. Sjálfstæðisflokkurinn með 35,5% í Reyly'avík Þegar litið er á fylgi flokkanna eftir landshlutum kemur talsverður mismunur í ljós. Sjálfstæðisflokkur- inn er til dæmis með 35% í Reykja- vík, 46,4% á Reykjanesi en 21,7% úti á landi. Hvopt mundip þú segja að þú væpip stuðningsmaðup pikísstjornarinnap eða andstæðingup? Hlutfall þeirra sem svara Stuðnings- Hlutlausir ____ menn-^ Andstæðingar Minnihluti Alþýðuflokks hlynntur stjórninni Mikill meirihluti kjósenda stjórnar- andstöðuflokkanna er andvígur ríkis- stjóminni og 75% sjálfstæðismanna hlynntri. Hins vegar eru aðeins 42,5% kjósenda Alþýðuflokks hlynnt- ir stjórninni en 35% andvígir. Hvað myndu menn hjósa í alþingiskosningum nú? Samanburður við fyrri kannanir og alþingiskosningar 1991, % þeirra sem taka afstöðu _ □ KOSNINGAR 1991 Q Október 1991 Q Nóvember 1991 Q Júni 1992 Q Nóvember 1992 Q FEBRÚAR 1993 Vikmörk könnunar Ifebrúar1993 38,6% n ±2,9% -| s; ^ 8Í L- 26,2% 18,9% 15,5% « S « S S ±1,8%' 00 -1 r <$ ¥ # g ------æ » gf OJ co ±2,4% Valið stendur um þrjár mismunandi tegundir af Merrild kaffi: 103-Millibrennt 304-Dökkbrennt 104-Mjög dökkbrennt Merrild 'ctf setut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.