Morgunblaðið - 24.02.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 24.02.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1993 9 Opnum í dag meO mikli úrvali af nýjum vömm (------------'N aéoenellon „ . ^____________) K r i n g I u n n i Nú er rétti tíminn til a b hefja reglulegan spamað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 Kringlunni, sími 91- 689797 Kalkofnsvegi 1, sími 91- 699600 íslenski tvfstígandinn í nýjasta hefti tímaritsins Stefnis, sem gefið er út af Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna, er vitnað í bandaríska fræði- manninn Warren Bennis og kenningar hans um „íslenska tvístígandann", vand- ann að velja á milli sjálfsforræðis smárík- isins og hagkvæmni hins stóra hagkerfis. Frá þessari umfjöllun er sagt í Stakstein- um í dag. Grein Bennis I forystugrein Stefnis segir ritstjórinn Ámi Sig- urðsson: „Um páskaleyt- ið árið 1990 var ég svo lánsamur að kynnast bandariska fræðimann- inum Warren Bennis, sem getið hefur sér frægðarorð fyrir rann- sóknir og skrif um for- ystuhlutverkið. Hann hefur reglulega sent mér þær tímarita- og blaða- feinar sem hann birtir. desember sendi hann mér ritgerð sem hann skrifaði ásamt James O’Toole og birtist sl. sum- ar í California Manage- ment Review. 1 ritgerð- inni fjalla þeir um þá sterku tilhneigingu að sameina ríki í stærri rikjaheildir undir sam- eiginlegri sambands- stjórn, líkt og nú á sér stað í Evrópu. Þar vitna þeir m.a. til reynslu ís- lendinga og kalla tog- streituna milli þjóðernis- byggju og alþjóðlegs samruna „The lceland Dilemma" sem þýða mætti sem: „íslenska tví- stígandann". Þeir segja í upphafi ritgerðarinnar: „A þessum óvissutímum halda varkárir korta- gerðarmenn að sér hönd- um. Landamæri færast til í viku hverri þegar ný ríki bijótast til sjálfstæð- is með mismiklum fæð- ingarþrautum þegar heimsveldi gærdagsins liðast í sundur. Enginn heimshluti er þar undan- skilinn ... Við köllum það íslenska tvistígand- ann. Kjarni þessa vanda er að velja á milli kosta þess sjálfsforræðis sem smáriki veita og þess að njóta hagkvæmni sem stór hagkerfi geta boðið. Daniel BeU orðaði þetta svo: „Þjóðríkið er að verða of lítið fyrir stærri vandamál tilverunnar og of stórt fyrir hin smærri vandamál tilverunnar." Dæmið ísland „En hver er „íslenski tvístígandinn”? Þessa þjóð sem býr á þessari hrjóstugu og veðurbörðu eyju hijáir nú togstreita tveggja máttugra en and- stæðra afla. Annað þeirra er hið sterka þjóð- arstolt íslendinga sem byggir á merkri víkinga- arfleifð þeirra ... En þessi áhugi á öUu sem tengist sannanlega þeirra eigin menningu er aðeins ein hliðin á verðmætamatí íslend- inga. Jafnvel þótt íslend- ingar vitni oft í fomsög- uraar og samþykki lög sem skylda íslenska ríkis- borgara til að ve\ja böra- um sínum nöfn úr viður- kenndum lista nafna af hreinum íslenskum upp- runa, eru þeir ákafir í að taka virkan þátt í heimsviðskiptum, að taka þátt í samkeppnis- mörkuðum alþjóðavið- skipta, tækni og fjár- magns. Samfélag íslendinga er þannig skýrt dæmi um það sem heimspekingar hafa kallað togstreitu hins sértæka og hins al- menna. Spuraingar á borð við þær hvemig eigi að finna jafnvægi milli hefða og hagvaxtarþrár, hvernig eigi að vera sjálf- um sér trúr í félagsskap með öðrum og hveraig eigi að syngja einsöng en vera jafnframt í kóm- um er kjarai „íslenska tvístígandans“.“ y' Þjóðernis- hyggjao g samruni Áfram er vitnað í Bennis: „Að sönnu glímir allur heimurinn við þörf- ina fyrir að finna ein- hveija sátt mUU þjóðera- ishyggju og aukins al- þjóðlegs samruna. Og sú þörf er likleg til að vaxa er nær dregur nýrri öld, ef við höfum þá stað- reynd í huga að meira en 5.000 þjóðir teljast til heimsbyggðarinnar en aðeins 166 riki — enn sem komið er. Ríkjafjöldinn á að öUum líkindum eftir að margfaldast þegar ríki liðast i sundur og ríkjabrotin taka einnig að liðast í sundur. Á sama tíma reyna allir að taka þátt í frekari alþjóðleg- um samruna. Sem betur fer er til almenn lausn á „íslenska tvístígandanum”: Sam- bandsríki. Svo dæmi sé tekið þá rökræða íslend- ingar nú hvort þeim tak- ist að leysa eigin útgáfu þessa tvístíganda með því að tengjast Evrópu sterkari böndum með aðgangi að Evrópumörk- uðum í gegnum Evr- ópska efnahagssvæðið." Meðganga, fæðing og eftir fæðingu á myndbandi MYNDBÆR HF. og Ljósmæðra- félag íslands hafa undirritað samning um gerð myndbandsins: Meðganga, fæðing og eftir fæð- ingu. Eins og nafnið gefur til kynna skiptist myndbandið í þijár sjálfstæðar myndir sem hver um sig verður 15-20 mínút- ur að lengd. Myndbandið er fyrst og fremst ætlað verðandi foreldrum og getur nýst við margvíslega fræðslustarf- semi, t.d. á vegum heilsugæslu- stöðva. Ljósmæðrafélag íslands veitir faglega aðstoð við gerð myndbandsins. Ráðgert er að myndbandið verði tilbúið til sýningar á haustmánuð- um. (Úr fréttatilkynningu.) RABBFUNDUR í VÍB-STOFUNNI Sverrir Hermn n n.sson, bankastjóri l.nndsbnnka Íslmuls. Hversu æskileg er ÞÁTTTAKA BANKANNA f ÍSLENSKU ATVINNULÍFI? A morgun, fimmtudaginn 25. febrúar, verðpr Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbanka íslands, í VIB-stofunni og ræðir við gesti um þátttöku bankanna í atvinnurekstri. Er þátttaka bankanna æskileg? Að hvaða marki er nauðsynlegt að yfirtaka rekstur fyrirtækja sem eru i hremmingum? Hyerjum á að selja fyrirtæki sem bankarnir eignast? Á hvaða verði? Fundurinn hefst kl. 17:15 og er öllum opinn. Ármúla 13a, 1. hæð. t é

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.