Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 38

Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ w'nwmŒmmm* UR 7. MARZ 1993 ATVI Nl N (IA UGL YSíNGAR Hjúkrunarfræðingur óskast Frá 1. maí nk. er laus staða hjúkrunarfræð- ings í Skjólgarði. Á heimilinu eru 31 hjúkrunarsjúklingur og 12 á ellideild auk lítillar fæðingardeildar. Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þor- grímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, símar 97-81021 og 81118. Skjólgarður, Höfn Hornafirði. IANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður ENDURHÆFINGADEILD LANDSPÍTALANS Staða yfirsjúkraþjálfara við endurhæfingar- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða umsjón með þjálfun sjúklinga með taugasjúkdóma. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Sigurjóns- dóttir, framkvæmdastjóri sjúkraþjálfunar, í síma 601430. BARNASPITALI HRINGSINS Staða læknaritara við Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar nú þegar. Um er að ræða 50% starf, ýmist frá kl. 16.00-20.00 eða 8.00-12.00 til frambúðar. Frekari upplýsingar gefur Ásdís Sveinsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 601051. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Rekstrarstjórnun Óskum að ráða rekstrarstjóra (forstöðumað- ur afurðasviðs) til starfa hjá Kf. Þingeyinga Húsavík. Starfssvið: ★ Stjórnun á daglegum rekstri sláturhúss, kjötiðnaðarstöðvar og tengdrar starf- semi. ★ Félagsleg samskipti m.a. við bændur og aðra félagsmenn. ★ Samskipti og samningagerð við viðskipta- vini. ★ Gerð áætlana um rekstur, framleiðslu, innkaup, sölu- og markaðsaðgerðir. ★ Framleiðslu- og gæðastjórnun. ★ Vöruþróun. Við leitum að hæfum stjórnanda með mennt- un í verkfræði, tæknifræði eða aðra haldgóða menntun á sviði framleiðslu og stjórnunar. Reynsla í stjórnun matvælaframleiðslu æski- leg. Starfið krefst hæfni í stjórnun og mann- legum samskiptum. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Rekstrarstjórnun 41“ fyrir 13. mars nk. Hagva neurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róöningarþjónusta Rekstrarráögjöf Skoðanakannanir Verkfræðingur Byggingaverkfræðingur, með víðtæka starfs- reynslu og menntun, óskar eftir framtíðar- starfi. Get tekið að mér verkefni á ýmsum sviðum byggingaverkfræðinnar. Upplýsingar í síma 676561. Trimform Óskum eftir samstarfi við eiganda Trim form tækis. Við bjóðum upp á 1. flokks aðstöðu á glæsilegri sólbaðstofu. Upplýsingar í síma 653085 og eftir kl. 21 í síma 650573. Sól og sæla, sólbaðsstofa - nuddstofa, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, Sölumenn Við getum bætt við okkur nokkrum sölu- mönnum til þess að bjóða íslensku alfræði- orðabókina og fleiri góð ritverk. Allar nánari upplýsingar gefur Guðfinna Þorvaldsdóttir, sölustjóri, í síma 684866 frá kl. 10-12, næstu daga. <*>U _ ORN OG ORLYGUR Síðumúla 11, 108 Reykjavík. GOTTFOLK VANTAR GOTT FÓLK Óskum eftir reyndum grafískum hönnuðum með góða þekkingu á tölvuvinnslu, sem geta unnið sjálfstætt, stjómað hugmyndavinnu og fylgt eftir úrlausnum verkefna. Gott fólk býður uppá skemmtilegt starfsumhverfi fyrir skapandi fólk. Verkefnin eru spennandi, fjölbreytt og krefjandi á sviði grafískrar hönnunar og auglýsingagerðar fyrir helstu fyrirtæki landsins. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Gott fólk hafi samband við Ástþór Jóhannsson eða sendi okkur línu um reynslu og fyrri störf. GOTT F □ L K AUGLYSINGASTOFA Lágmúla 6 • 108 Reykjavík • Sími 68 54 66 • Fax 68 56 72 Ritari eftir hádegi Óskum eftir að ráða ritara til almennra skrif- stofustarfa hjá þjónustufyrirtæki. Leitum að starfsmanni með kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli, góða almenna tölvukunnáttu og getur verið án þess að reykja á vinnustað. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar á Laugavegi 178. I abendi RÁOGJÖP 0G RÁÐNINGAR I LAUGAVEGI I78 • 105 REVKJAVIK • SIMI 6Í9099 • FAX 689096 Ferðamálafulltrúi Laust er til umsóknar nýtt starf ferðamálafull- trúa á Fljótsdalshéraði. Um er að ræða fullt starf í 6 mánuði. Viðkom- andi þarf að hafa áhuga á ferðaþjónustu, geta unnið sjálfstætt og þarf að geta hafið störf sem fyrst. Meðmæli eru æskileg. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 97-12000 (Erlendur). Umsóknarfrestur er til 20. mars og umsókn- ir sendist á bæjarskrifstofu Egilsstaðabæjar merktar: „Ferðamálafulltrúi“, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir. lðntœknistofnun vinnur að tœkniþróun og aukinni fram- leiðni í islensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf gceðaeftirlit, þjón■ usta, frceðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hceft starfsfólk til að tryggja gceði þeirrar þjónustu sem veitt er. Tveir sérfræðingar á Akureyri Iðntæknistofnun vill ráða tvo sérfræðinga til starfa á Akureyri. Störfin felast í rannsókna- og ráðgjafastarfsemi jafnframt kennslu við rekstrar- og sjávarútvegsdeildir Háskólans á Akureyri. Umsækjendur þurfa að vera verkfræðingar eða hafa sambærilega menntun. Leitað er eftir sérfræðingum á sviði framleiðslutækni eða matvælatækni. Æskilegt er að þeir hafi reynslu úr atvinnulífinu eða af rannsóknum. Starfsmönnunum er ætlað að byggja upp tengsl við fyrirtæki í útgerð, fiskvinnslu og alrhennum iðnaði. Þeir verða starfsmenn Iðntæknistofnunar en hafa starfsaðstöðu við Háskólann á Akureyri. Val á starfsmönnum fer fram í samstarfi við Háskólann. Hvatt er til að jafnt konur sem karlar sæki um stöðurnar. Öllum umsóknunum verður svarað. Umsóknir ásamt staðfestingu um nám og fyrri störf sendist til Iðntæknistofnunar fyrir 10. apríl nk., merktar: „Akureyri“. Iðntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavik Sími (91) 68 7000 iL ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Með þjónustu og framfarir í fyrirrúmi Hjúkrunarfræðingar Vegna breytinga á starfsemi spítalans vantar hjúkrunarfræðinga á eftirfarandi deildir: Dag- deild, göngudeild, gjörgæslu-, barna- og lyflækningadeild. Vinnutími við allra hæfi s.s. morgunvaktir virka daga. Allar vaktir virka daga. „Hver vill ekki eiga frí um helgar og hátíðir?" Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar- deild fyrir aldraða í Hafnarbúðum. Bamaheimilispláss fyrir flesta aldurshópa. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 604311 eða 604300. Leikskólinn Öldukot óskar eftir fóstru Öldukot er tveggja deilda leikskóli þar sem starfa fjórar fóstrur. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega komið eða hringið í síma 604365. Reyklaus vinnustaður. Leikskólinn Öldukot, Öldugötu 19, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.