Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 17.45 PHM íhandbolta: ísland - Svíþjóð Bein útsendíng frá leik íslendinga og Svía sem fram fer í Gautaborg. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. Seinni hálfleikurinn verður endur- sýndur að loknum Ellefufréttum. 19.25 PTáknmálsfréttir 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (20:24) 20.00 PFréttir og veður 20.35 hJCTTID ►Fólkia • landinu Best PlL I IIII er að þora að vera ekki fullkominn Örn Ingi Gíslason ræðir við séra Pétur Þórarinsson prest að Laufási í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu um lífið og tilveruna, embættisstörf og trúmál. Einnig er rætt við eiginkonu Péturs, Ingibjörgu Svövu Siglaugsdóttur. Dagskrárgerð: Samver. 21.05 þEitt sinn lögga ... Lokaþáttur (Een gang stromer. ..) Danskur sakamálamyndaflokkur. Lögreglu- mennimir Sten og Karl þykjast hafa aflað nægra sannana til að koma lögum yfir forsprakkann í undirheim- um Kaupmannahafnar. Fólk andar léttar og telur að óværan hafí verið upprætt í eitt skipti fyrir öll, en ann- að kemur á daginn. Leikstjóri: And- ers Refn. Aðalhlutverk: Jens Okking og Jens Arentzen. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra bama. (6:6) 21.55 þHundur, hundur Verðlaunastutt- mynd eftir Sigurbjöm Aðalsteinsson. Síðast sýnd 19. janúar sl. 22.00 PEfst á baugi Umræðuþáttur á veg- um fréttastofu. 23.00 þEllefufréttir 23.10 PHM í handbolta: ísland - Svíþjóð Endursýndur verður seinni hálfleikur í viðureign ísiendinga og Svía sem sýnd var í beinni útsendingu fyrr um daginn. 23.40 þDagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Þáttur um daglegt líf og störf nágranna í Ástralíu. ,73°BARNAEFNI >s,<"nlo90,“ 17.35 þPétur Pan Teiknimyndaflokkur um Pétur Pan og ævintýri hans. 17.55 ►Ferðin til Afríku (African Journey) Framhaldsþáttur fyrir ungt fólk á öllum aldri. (2:6) 18.20 þMörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 18.40 ►Háskólinn fyrir þig — Lagadeild í þessum þætti er lagadeild Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.30 íhDnTTID PVISASPORT lr nU I IIII íþróttaþáttur þar sem fjallað er um hinar ýmsu íþrótta- greinar á bráðskemmtilegan hátt. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. 21.00 ►Réttur þinn Stuttur, fróðlegur þáttur um réttarstöðu almennings. 21.05 ►Móðurást (Mother Love) Bresk þáttaröð um konu sem leggur ofurást á son sinn með sorglegum afleiðing- um. Þriðji hluti er á dagskrá annað kvöld. (2:4) 22.00 |rif|V|JYUniD ►Snertið ekki! n VlHlrl IHUIH (Touch and Die) Fyrri hluti framhaldsmyndar með Martin Sheen og Renee Estevez í aðalhiutverkum. 23.35 ►Stepp (Tap) Max Washington og fyrrverandi unnusta hans, Amy, vora fædd til að steppa en Max, sem var of veiklundaður til að koma sér áfram í dansinum, ieiðist út í glæpi og end- ar í fangelsi fyrir þjófnað. En draum- urinn um vera dansari að atvinnu ásækir hann og þegar Max losnar úr steininum reynir hann að láta drauminn rætast með aðstoð Amy og föður hennar. Aðalhlutverk: Greg- ory Hines, Suzzanne Douglas, Savion Glover, Sammy Davis Jr. og Joe Morton. Leikstjóri. Nick Castle. 1989. Maltin gefur ★ ★★. Mynd- bandahandbókinn gefur ★★. 1.25 ►Dagskrárlok Hendurnar höggnar af fórnarlömbunum Hvert skref sem Frank tekur í átt að sannleikanum gæti orðið hans síðasta Blaðamaðurinn Frank Magenta er leik- inn af Martin Sheen. STÖÐ 2 KL. 22.00 Martin Sheen leikur blaðamanninn Frank Mag- enta sem þarf að berjast fyrir lífi sínu þegar hann flækist inn í um- fangsmikið alþjóðlegt samsæri. Frank er viðurkenndur fréttamað- ur og hefur fengið Pulitzer-verð- launin fyrir fréttaskýringar sínar. Honum hefur verið fengið það verkefni að fylgjast með hvernig æskuvini hans, John Scanzano (David Birney), reiðir af í forseta- kosningum. Þetta er ekki drauma- verkefni Franks og þegar hann kemst á snoðir um röð hrikalegra morða þar sem hendurnar eru höggnar af fórnarlömbunum ákveður hann að rannsaka málið. Þegar lögregluforinginn sem stjórnar rannsókn málsins hefur í hótunum við Frank og dóttur hans, Heather (Renee Estevez), vaknar áhugi fréttahauksins fyrir alvöru. Hann kemst líka að því að fóm- arlömbin áttu það öll sameiginlegt að hafa tengst kjamorkuiðnaði á einn eða annan hátt og að ein manneskja sem lifði drápstilraunir glæpamannanna af er að deyja úr einhveijum sjúkdómi í höndunum. Frekari rannsóknir koma Frank á spor vopnasmyglara og hann eltir þá til Afríku, en hvert skref sem hann tekur í áttina að sannleikan- um gæti orðið hans síðasta. Síðari hluti framhalsmyndarinnar Snertið ekki! (Touch and Die) verður sýnd- ur á miðvikudagskvöld. Fyrsta útsendingin frá HM í handbolta Leikur íslendinga og Svía í beinni útsendingu SJÓNVARPIÐ KL. 17.45 Þrett- ánda heimsmeistaramótið í hand- knattleik hefst í Gautaborg í dag með leik íslendinga og heimsmeist- ara Svía í Scandinavium-íþrótta- höllinni en Svíar tefla nú fram lítt breyttu liði frá því í heimsmeistara- keppninni í Tékkóslóvakíu árið 1990. Strax að loknum leik íslend- inga og Svía keppa Ungveijar og Bandaríkjamenn en þessi fjögur lið skipa C-riðilinn. Ekki er ósennilegt að andstæðingar íslendinga í milliriðlinum verði Danir, Þjóðveij- ar og Rússar. Sjónvarpið sýnir fyrri hálfleik leiks íslendinga og Svía í beinni útsendingu og síðari hálf- leikur verður sýndur að loknum Ellefufréttum. Samúel Örn Erl- ingsson lýsir leikjunum frá Svíþjóð. Skref Fjölmiðlunum má beita bæði til ills og góðs. Oft fara menn sárir af fréttavettvangi en Siðanefnd Blaðamannafé- lagsins veitir hér nokkurt að- hald. Vaxandi áhrif fjölmiðl- anna þrýsta samt á löggjafann að endurskoða löggjöf um ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífsins þó án þess að hefta tjáningarfrelsi blaðamanna- og ljósvíkinga. Öflug rannsóknarblaða- mennska er einn af hyrningar- steinum lýðræðissamfélagsins. A-Evrópa væri t.d. ekki jafn djúpt sokkin í eymdardíkið ef þar hefði ríkt mál- og rit- frelsi. En víkjum að hinu gleði- lega söfnunarátaki Bylgjunnar og Stöðvar 2 til styrktar krabbameinssjúkum börnum sem stóð frá morgni og fram á nótt sl. föstudag. Páll Magnússon, útvarps- stjóri íslenska útvarpsfélags- ins, ritaði grein í nýjasta Sjón- varpsvísi þar sem hann sagði m.a. um söfnunina: „Það hefur verið stefna Stöðvar 2 og Bylgjunnar að styðja árlega umfangsmikla fjársöfnun fyrir gott málefni og þá gjarnan eitthvað sem opinberir aðilar hafa vanrækt. / Öllum ætti að vera í fersku minni þegar Stöð 2 og Bylgjan stóðu í fyrra fyrir söfnun í samvinnu við „Barnaheill“, sem skilaði sam- tökunum hvorki meira né minna en 25 millj. kr. / Nú berst hjálparkallið frá Styrkt- arfélagi krabbameinssjúkra barna.“ Fyrrgreind stefna er vissu- lega virðingarverð og söfnun- arátakið til stuðnings Styrkt- arfélaginu heppaðist ótrúlega vel. Söfnunin fór að vísu hægt af stað en steminningin magn- aðist er leið á kveldið en þá fengu áhorfendur líka nokkra innsýn í þá óskaplega erfíðu baráttu sem krabbameinssjúk börn og aðstandendur þeirra há dag hvern. Undirrituðum þótti líka merkilegt hversu löng dagskráin var og hve lip- urlega hún rann oftast um við- tækin. En sumir sjóvarpsmenn gerðust nokkuð lúnir er leið á kveldið. Söfununarátakið á vafalítið eftir að bæta aðstöðu krabbameinssjúkra barna og fjölskyldna þeirra. Slíkt starf er dýrmætt en miklu skiptir að velja verðug viðfangsefni og undirbúa fólk rækilega. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Traustí Þór Sverr- isson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.50 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin gáfaða eftir Diönu Coles. Þýðing: Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet Brekkan. Helstu leikraddir: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvalds- dóttir og Rúrik Haraldsson. (2:8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirfit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- así Fjeld. Jon Lennarf Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Sjöundi þáttur af tiu. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Jakob Þór Einars- son, Steinunn Ólafsdóttir, Theódór Júl- íusson.og Árni Pétur Guðjónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (11) 14.30 Boðorðin tíu. Auður Haralds. (3:8) 15.00 Fréttir. 15.03 Á strengjunum. Sigr. Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Litast um á rannsóknarstofum og viðfangsefni vís- indamanna skoðuð. Umsjón: Ásgeir Eggerfsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir, 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Lana Kolbrún Eddudóttír. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ís- oddar. Ingibjörg Stephensen les. (2) Ragnheiður G. Jónsd. rýnir I textann. 18.30 Kviksjá. Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi Fjeld. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekínn þáttur frá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Verk eftir Finn Torfa Stefánsson: Strengjakvartett. Hlíf Sig- urjónsdóttir og Bryndís Pálsdóttir leika á fiðlur, Ásdís Valdimarsdóttir á víólu og Örnólfur Kristjánsson á selló; Guð- mundur Óli Gunnarsson stjórnar. Hljómsveitarverk II Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Osmo Vánská stjórnar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. 21.00 ismús. Asger Hamerik, danskt tón- skáld í útlegð, Fyrsti þáttur Knuds Kett- ings, framkvæmdastjóra Sinfóniu- hljómsveitarinnar í Álaborg, frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins I fyrra- vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 26. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan herinar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgviti Bollason. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttír. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir óg Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son, 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22,30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12, 12.20, 14, 15,16, 17, 18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfrj Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngúm. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.06 Katrln Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum ki. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist í hádegínu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin, Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 tll kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlrt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastolu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLINFM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggvason. 15.00 Pétur Árna- son. 18.00 Haraldur Daði Ragnarsson. 20.00 Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegis- þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn enrjprtek- inn. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.