Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993
I DAG er þriðjudagur 9.
mars sem er 68. dagur árs-
ins 1993. Riddaradagur.
Árdegisflóð, stórstreymi í
Reykjavík er kl. 6.57 og síð-
degisflóð kl. 19.20. Fjara er
kl. 00.46 og 13.09. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 8.07 og
sólarlag kl. 19.11. Myrkur
kl. 19.58. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.38 og tunglið í
suðri kl. 2.07. (Almanak
Háskóla íslands.)
16
LÁRÉTT: - 1 sæti, 5 glepja, 6
rengir, 7 skóli, 8 nístingur, 11
ending, 12 flana, 14 nið, 16 grenj-
aði.
LÓÐRÉTT: - 1 dýrið, 2 þræta, 3
haf, 4 bæta, 7 ambátt, 9 fæðir, 10
aflaga, 13 bardaga, 15 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hefill, 5 að, 6 afl-
ast, 9 rit, 10 mi, 11 tt, 12 lán, 13
alda, 16 uxi, 17 ugginn.
LÓÐRETT: - 1 hjartanu, 2 falt, 3
iða, 4 lítinn, 7 fitl, 8 smá, 12 laxi,
14 dug, 16 in.
SKIPIIM_____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
í fyrradag fóru Ýmir, Júpít-
er og danska varðskipið Trit-
on. Víðir, Faxi, Óskar Hall-
dórsson og Freyja komu.
Selfoss kom af strönd í gær
og einnig kom leiguskip Sam-
bandsins Jóhanna. Jón Bald-
vinsson kom af veiðum og
einnig kom Grænlandsskipið
Arina Artica. Faxi fór í
gær. Búist var við að Selfoss
ÁRIMAÐ HEILLA
ára afmæli. Jóhann-
es Stefánsson, fyrr-
verandi framkvæmdastjóri
í Neskaupstað, nú til heimil-
is í Bólstaðarhlíð 45, er átt--
ræður í dag. Eiginkona hans
er Soffía Björgúlfsdóttir.
Þau hjónin verða að heiman
á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð aldraða, Norðurbrún
I. í dag er bridskennsla kl.
13, á morgun kynning á
snyrtivörum o.fl. í anddyri
félagsstarfsins. Félagsvist kl.
14.
ÞJÓNUSTUSEL, Dalbraut
18-20. Á morgun er teiknun
og málun kl. 13 og dans kl.
17.
FULLTRÚARÁÐ Sjálf-
stæðisfélaganna í Kópavogi
heldur aðalfund nk. fímmtu-
dag í Hamraborg 1, 3. hæð
kl. 20.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvarinnar er með
opið hús fyrir foreldra ungra
barna í dag, þriðjudag, frá
kl. 15-16. Umræðuefni:
Bamasjúkdómar.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar. Fjörutíu ára afmæli
félagsins verður 17. mars í
Skíðaskálanum. Skráning til
10. mars hjá Sigríði Axels-
dóttur s: 685570. Rúta frá
Bústaðakirlqu kl. 19.
SINAWIK-konur Tískusýn-
ingarfundur verður haldinn í
kvöld kl. 20 í Súlnasal Hótel
færi í gær og að Brúarfoss
kæmi að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag kom og fór aftur
samdægurs Hendrik Kosan.
í gær fór Hvítanes á strönd.
Rán kom úr siglinu og einnig
komu norsku togaramir
Remöy og Artic. Frystitog-
arinn Órvar kom í gær.
Sögu. Félagskonur fjölmenn-
ið og taki með ykkur gesti.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
kirkju heldur fund í safnað-
arheimilinu í kvöld kl. 20.
Upplestur, spumingleikur og
félagsvist.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgnar milli kl. 10-12.
Tannfræðingur kynnir um-
hirðu tanna.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús í Risinu kl. 13-17. Kl. 17
mun Ögmundur Helgason,
magister, fjalla um þjóðsög-
umar almennt. Lesnar verða
valdar sögur úr safni Jóns
Árnasonar. Danskennsla Sig-
valda kl. 20 í kvöld.
KR-KONUR halda fund í
Félagsheimilinu í dag kl.
20.15. Kynning á páska-
skrauti.
MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu-
leit. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14-17 í Lækjargötu
14. í dag kl. 15 ræðir Lára
V. Júlíusdóttir, framkvæmda-
stjóri ASÍ, um atvinnuástand-
ið.
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimili kl.
13.30. Tímapantanir hjá Ást-
dísi s: 13667.
HALLGRÍMSSÓKN. Kl.
12.30 súpa og leikfimi í kór-
kjallara. Fótsnyrting og hár-
greiðsla fyrir aldraða. Uppl.
í kirkjunni.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
10—12 ára barna í dag kl. 17.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12A, kl. 10—12.
Feður einnig velkomnir.
Æskulýðsfundur kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur í
10 mínútur. Fyrirbænir, alt-
arisganga og léttur hádegis-
verður. Biblíulestur kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18 alla virka daga
nema miðvikudaga.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn í safnaðarheimili kirkj-
unnar kl. 10—12. Áhrif mynd-
efnis á börn og unglinga.
Pálína Jónsdóttir, sérkennari.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10—12. Opið hús fyrir
10-12 ára í dag kl. 17.30.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Morgunandakt miðvikudag
kl. 7.30. Organisti: Pavel
Smid.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12 á morgun miðvikudag.
Léttar veitingar í Góðtempl-
arahúsinu að stundinni lok-
inni.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta með alt-
arisgöngu í dag kl. 18.30.
Fyrirbænaefnum má koma á
framfæri við sóknarprest í
viðtalstímum hans.
KÁRSNESSÓKN: Samvera
æskulýðsfélagsins í safnaðar-
heimilinu Borgum í kvöld kl.
20.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgunn í dag kl.
10-12.
Seðlabankinn gagnrýndur á stjómmálafundi krata:
— Skera þyrfti f itulagið
l af þessari heilögu kú
............... i ii n^yc^wTNN.
ÆO5Tí
oMu/vyQ-
Þú hlýtur að vera farin að naga á milli mála, hlussan þín . . .
Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5.-11. mars. að
báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæj-
ar Apótek, Hraunbn 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar ( Rvflc 11166/0112.
Laaknavakt Þorfmnagötu 14, 2. haeð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tannlnknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa
nær ekki til hjns s. 696600). Slyu- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi.
Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteiní.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsíma, símaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags-
kvold kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabser Heilsugæslustöð: Ueknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100.
Keflevik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SÖHom: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö wka daga ti kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá Id. 10-22.
SkautasveKð I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mi&rikud. 12-17
og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.srmi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 áre aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og
unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sóiartiringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Simi. 812833.
G-*amtökin, landssamb. fólks um greiósluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvarO.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldnjm og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud.. miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
Is- og fikniefnaneylendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr-
unarfræðingi fvrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbekJi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun.
Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiökl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra
og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bofhofti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rfldsútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-1930 ó 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13355 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra verr og stundum eklci. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvötó- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alia daga. Oldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í FoMvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeitó: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Heim-
sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarbeimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16. -
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 trl kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - VifilMtsðaspftsli: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring-
inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
HáskólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
Mfn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SeljaMfn, Hólmaseli 4-6, s.
683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á
vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
NáttúrugripaMfnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-I9alladaga.
UstaMfn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Raf magnsvertu Reykavflcur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn-
ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
MinjaMfnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Uugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins
Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavikurhðtn:AfmælissýninginHafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17
Myntsafn Seðlabanka/ÞjóðminjaMfns, Einhofti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
NéttúrugripaMfnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriójud. fimmtud
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Ámeslnga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17.
BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl.
13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud milli kl
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. em opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartima i Sundhöllinni
á timabilinu 1. okt.-l. juní og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17ogsunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar-
daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Suncflaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skiðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar
é stórhótiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þnöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða
og Mosfellsbæ.