Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 10
10 MORGÚNBLAÐH') ÞRIOJUDAGUR 9. MARX '1993 Söluturn Nýtt á söluskrá. í einkasölu mjög þekktur söluturn í Breiðholti. Um er að ræða söluturn í 100 fm húsnæði með nýlegum innréttingum. Góð velta. Upplýsingar einungis á skrifstofunni. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráð)Jöf ■ Bókhald ■ Skutlaaöstoð ■ Kaup oy, sala fynrtækja Sífiumúli 31 ■ l()H Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ h'ax 6H /9 45 Kristinn B. Ra^narsson, viðskiplafrœtlinnur Blómabúð Til sölu ein þekktasta blómabúð Reykjavíkur. Frábær staðsetning, góður vörulager og hag- stæð kjör. Tilvalið til að skapa sér skemmtilega, sjálfstæða og arðbæra atvinnu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. rwrrí7^r?7?^TTVTT7i SUÐURIIE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 911 KH 91 97n LARUS Þ' VALDIMARSS0N framkvæmdastjori Ll IvUklO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Góðar eignir nýkomnar á söluskrá: Nýtt og vandað stein- og stálgrindarhús, grunnfl. um 300 fm, v. Krókahraun, Hafnar- firði. Vegghæð 7 m. Glæsil. ris 145 fm íb./skrifst. Stækkunarmögul. Margs konar nýting. Eignaskipti mögul. 40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj. Ný og mjög stór 3ja herb. íb. í suðurenda á 3. hæð v. Sporhamra. Sérþvhús. Næstum fullgerð. Fullg. sameign. Góður bílsk. í gamla, góða vesturbænum 5 herb. 2. hæð um 120 fm í reisul. steinh. Mikið endurn. 2 góðar, saml. stofur m. nýl. parketi. 3 rúmg. svefnherb. Suðursv. Gott verð. AIMENNA Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margs konar eignaskipti. ___________________ Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 FftSTEIGNftSAUN Innréttingarverslun Höfum fengið í einkasölu verslun með innréttingar og ýmsar skyldar vörur fyrir stofnanir og heimili. Verslunin er mjög vel staðsett með góðum sýningargluggum á móti fjölfarinni götu. Hlutasala kemur til greina. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni, ekki í síma. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráöfjöf ■ Bókhald ■ Skattaaöstoö ■ Kaup o)< sala fyrirtœkja Sífiumúli 31 ■ I0H Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 • h'ax 6H 19 45 Kristinn B. Raf’narsson, viöskiplafrœöingur Sýnishorn úr söluskrá • Skóbúð á sérstöku verði. Góður lager. • Hárgreiðslustofa á góðum stað. Gott verð. • Glerslípun og innrömmun. Vinna fyrir 1-2. • Sjálfssala með sælgæti og leikföng. • Háþrýsti- og sandblástur. Vélaleiga. • Auglýsingastofa. Næg verkefni. • Snyrtivörur, nærföt. Falleg sérverslun. • Gjafavörur. Verslun með glæsilegar vörur. • Sólbaðsstofa. Fimm bekkir. Sauna. Trimmform. • Þekkt blómabúð á frábærum stað. • Barnafataverslun í Hafnarfirði. • Bílasala í Skeifunni. • Skyndibitastaður sem allir þekkja. • Pizzastaður í eigin húsnæði úti á landi. • Söluturnar. Ýmsar stærðir. • Myndbandaleiga á góðum stað. • Skrifstofuhúsnæði í skiptum f. fyrirtæki. rsTrrTiTTr^jfiCTvrnn SUÐURVE R | SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Söngnr og píanóleikur Tónlist Jón Asgeirsson Björk Jónsdóttir og Svana Víkingsdóttir stóðu fyrir tónleik- um í Lástasafni Siguijóns Ólafs- sonar sl. laugardag. Á efnis- skránni voru verk eftir Þorkel Sigurbjömsson, Bizet, Brahms, Chopin, Markús Kristjánsson og Verdi. Fyrst á efnisskránni voru fímm sönglög eftir Þorkel Sigur- björnsson við kvæði úr ljóðabók- inni Þorpinu eftir Jón úr Vör. Lögin voru öll ágætlega flutt en best var þó Vorhugsun og það síðasta, sem heitir Hamingja jarðar. Þijú lög eftir Bizet voru næst á efnisskránni. Þar mátti heyra tónferli er minnir á stef úr óper- unni Carmen. Þessi lög eru falleg og sérstaklega það fyrsta, Pa- storale, sem var mjög fallega flutt. Fjögur ljóðalög eftir Brahms, Die Mainacht, þjóðlaga raddsetninguna Och Moder ich well en Ding han, Stanchen (Kul- ger) og meistaraverkið Von evi- ger Liebe voru vel flutt en tóku „hvergi í“, m.ö.o. voru vel flutt en vantaði á einhvern veginn, að vera umfram það. Svana Víkingsdóttir, undir- leikari Bjarkar, lék einleik á píanó, f-moll fantasíuna, op. 49, eftir Chopin og gerði margt fal- lega, sérstaklega þar sem leikið er með viðkvæm blæbrigði en náði ekki að reisa þetta glæsilega meistaraverk til þeirrar stærðar, sem það býr einnig yfir og blómstrar helst í sterkum and- stæðum styrks og hraða. Svana skilaði hins vegar samleik sínum við Björk ágætlega, þó stundum um of varfærnislega. Tvö lög eftir Markús Kristjánsson, Kvöldsöngur og Minning, voru ágætlega flutt en tónleikunum lauk með aríu úr óperunni Don Carlos eftir Verdi og þar sýndi Björk sterk tilþrif á köflum. Rödd hennar er bæði stór og vel þjálf- uð og samkvæmt túlkun hennar á aríunni Tu che la vanita á hún áreiðanlega erindi við kreijandi óperuhlutverk, því músiklega er Björk örugg söngkona og röddin mikil og góð. Píanótónleikar Alexander Makarov hélt tón- leika á vegum Menningarstofnun- ar Bandaríkjanna sl. sunnudag. Á efnisskránni voru verk eftir Muss- orgskí, Villa-Lobos og Gershwin. Makarov hefur áður leikið hér á landi og m.a. fyrir rúmri viku, en þá var, auk annarra verka, h-moll sónatan eftir Liszt á efnis- skránni. Makarov er frábær pían- isti, en að þessu sinni var hljóð- færið einum of veikburða til að styðja þar við sem mest á reyndi og hefur það áreiðanlega haft áhrif á leik Makarovs. Hvað sem þessu líður var margt gott að heyra í leik þessa ágæta píanó- leikara. Fyrsta verkið var Myndir á sýningu eftur Mussorgskí og var útfærsla Makarovs á þessu sér- kennilega skáldverki nokkuð ólík því, sem gerist að vera í evrópsk- um útgáfum. Þarna er líklega um að ræða útfærslu, sem er nær frumgerðinni, auk persónulegrar túlkunar Makarovs, sem var á köflum sterkt mótuð. Tónleikunum lauk með þremur smáverkum, Polichinello, eftir Villá-Lobos og tveimur prelúd- íum, eftir Gershwin. Makarov lék sér að „dúkkuleiknum“ eftir Villa-Lobos, en Polichinello er sjö- undi þátturinn í píanólagaflokki, þar sem lýst er átta mismunandi Alexander Makarov dúkkum. Villa Lobos samdi tvo slíka laga- flokka „Prole do Bébé“ I og II, en sá seinni er erfiðari og stærri í formi en sá fyrri, þó Polichinello- kaflinn njóti mjög mikilla vinsælda fyrir skemmtilega víxl- um, þar sem hægri höndin leikur á hvítu nótunum en sú vinstri á þeim svörtu. Prelúdíurnar eftir Gershwin voru auðvitað mjög vel Ieiknar, en ekki með þeim „swing“, sem verk þessi eru mótuð af og banda- rískir tónlistarmenn, öðrum fremur, kunna að útfæra á „rétt- an máta“. 51500 Maríubakki - Rvík Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m. Hafnarfjörður Klettahraun Gott einbhús ca 140 tm íbhæð auk kj., bílsk. og blómaskála. Verðlaunagarður. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Hringbraut Til sölu góð 4ra herb. ca 114 fm efri sérhæð og einstaklíb. í kj. Getur selst í einu lagi eða sér. Ölduslóð Til sölu tvær hæðir samtals ca 215 fm auk bilsk. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Laust strax. Nánari uppl. á skrifst. Laufvangur Góð 4-5 herb. ca. 115 fm íb. á 2. hæð í sex íbúða stigahúsi. Áhv. ca. 2 millj. Hjallabraut Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Nýklætt að utan. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunniaugss. hdl., Linnetsstig 3,2. hæð, Hfj., simar 51500 og 51601 Þú svalar lestrarþörf dagsins © 62 20-30 1FASTEIQNA | MIÐSTOÐIN Skipholti 50B ÁSHOLT - RVÍK 6320 NýkomiÖ í sölu glæsil. 130 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt 2 stæðum í bílgeymslu. Fallegar, vandaðar innr. Suðurhús. Fráb. staðsetn. Verö 12,2 millj. Áhv. 4,3 millj. húsbr. LOKASTÍGUR 2526 Nýkomin í einkasölu einstakl. falleg 75 fm íb. á 1. hæð í góðu þríbhúsi. Park- et. Flísar. Hvítar fulningahurðir. Eign í sérfl. Fráb. staðsetn. VALLARÁS 1418 Nýkomin í sölu mjög falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu lyftuh. Flís- ar, teppi. Góðar suðursv. Laus fljótl. Áhv. 2,0 millj. veðdeild. Ljóðasöngur í Listasafni Signrjóns Þær Björk Jónsdóttir sópran og Svana Víkingsdóttir píanóleik- ari, endurtaka í kvöld tónleika sína frá því á laugardag, í Lista- safni Sigxirjóns. Á efnisskránni eru: Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem er sam- ið við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör, „Fantasía í f-moll, eftir Chop- in, „Pastorale", eða Hjarðljóð, „Chanson D’Avril", eða Aprílsöng- ur, og „Adieu de L’Hostess Arabe“, eða Arabísk kona kveður gest sinn, eftir Bizet, „Die Mainacht", „Och Moder, ich well en ding han“, „Stándchen“, og „Von ewiger Liebe“, eftir Brahms og „Kvöld- söngur" og „Minning", eftir Markús Kristjánsson. Að lokum flytja þær Björk og Svana aríu Elísabetar eft- ir Verdi úr óperunni Don Carlos. ■É CO i KOMIÐ OG DaNSIÐ! ■RÐU LÉTTA DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUM! æstu námskeið 13. og 14. mars '93 Áhugahópur um almenna dansþátttöku á Islandi 1620700 ^ 20010 eða 21618 hringdu núna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.