Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 19 anum í Hafnarfirði þar sem talað er um að undirstöðugreinarnar verði kenndar með öðrum áherslum og annars konar námskröfur gerð- ar. Vonandi gleymist ekki að leggja áherslu á ýmis hagnýt viðfangsgfni sem geta orðið gott veganesti þeim nemendum er hætta námi að loknu framhaldsskólaprófinu og fara út í atvinnulífið — eða atvinnuleysið. í áfangaskýrslunni segir að starfsnám skuli eflt til muna í framhaldsskólum frá því sem nú er, bæði að fjölbreytni og gæðum og leitað ráða til að auka áhuga ungs fólks á verkmenntun. Þetta er ánægjuleg yfirlýsing um gildi verkmenntunar og óskandi að fljótt og vel takist til um framkvæmd. Þetta ár í gagnfræðanámi áður en nemendur hefja starfsnám er án efa skynsamleg ráðstöfun því könnun á námsferli framhalds- skólanema leiðir í ljós að aðeins þriðjungur skráðra nemenda í iðn- nám eða annað starfsnám hafði lokið einhverju prófi að sex árum liðnum. Brottfall þar er ískyggilega mikið og ástæða til að athuga hvað veldur og leita leiða til úrbóta. Framhaldsskólinn er í kreppu og mál er að linni. Þeim sem vinna við þetta skólastig ógnar að horfa upp á einhæft námstilboð og upp- gjöf fjölda nemenda. Hver Islend- ingur er dýrmætur. það þarf að hlúa að hveijum einstaklingi og koma honum til þess þroska sem honum er áskapað að geta náð við hagstæð skilyrði. Vonandi næst sátt um mennta- stefnu til lengri tíma svo hægt sé að byggja upp skynsemlegt og markvisst skólastarf. Um það þurfa allir, sem bera hag nemenda fýrir brjósti, að sameinast og gera kröfu til að staðið verði við fögur fyrirheit og hvergi kastað höndum til framkvæmdarinnar. Málefni framhaldssskólans hafa verið til umræðu í Félagi kvenna í fræðslustörfum, GAMMA-deild, og er þessi grein sprottin upp úr þeim umræðum. Höfundur er framhaldsskólakennari og formaður GAMMA-deildar. ♦ ♦ ♦------ Barn á reið- hjóli varð fyrir bíl BARN á reiðlyóli varð fyrir bíl á Álftanesi á laugardag, en slapp án teljandi meiðsla. Barnið, sem er sex ára gamalt, hlaut aðeins minni háttar meiðsli. Samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar er mildi að ekki fór verr. Barnið var ekki með öryggishjálm. i Slór útsala 15-50% veröhrun Kæliskápar - Kæli/f rystiskápar - Frystiskápar - Frystikistur Gerð Heiti Kælis Frystir HxBxD Lista- Slaðgt. AfsL Lýsing lítrar lítror sm verð kr. veri) kr. í% Z-6143 Kæliskópur 126 14 85 x 50 x 60 43,081 36.619 15 Z-6243C Kæliskápur 222 18 124 x 55 x 57 57.372 45.898 ‘ 20 Z-618/8 Kæli/frystiskápur 180 80 140 x 55 x 59 63.525 53.996 15 Z-622/8 Kæli/frystiskápur 220 80 175 x 60 x 60 99.482 74.612 25 Z-616/12 Kæli/frystiskápur 160 125 166 x 55 x 60 92.406 73.925 20 Z-622SBS Kæli/frystiskápur 128 86 85 x 90 x 60 80.418 60.314 25 Z-400 Frystiskista 396 85 x 126 x 57 59.253 47.402 20 ZLP-6240 Innb. kæliskápur 245 122 x 54 x 54 57.955 46.364 20 IKU-156.1 Innb. kæliskápur 145 81 x 56x55 47.421 35.566 25 Eldavélar - Eldavélasett - Stakir ofnar - Helluborö Gerð Heiti Fjöldi Stærð HxBxD Lista- Slaðgr. tfsl. Lýsing hellno ofns 1. sm verð kr. veril ki. í% A40B Eldavél 4 65 90 x 60 x 60 57.983 49.286 i5 EH-640-WN Eldavél m/blæstri 4 62 85 x 60 x 60 64.907 51.926 20 EEB-610-W Innb. ofn m/bl. 62 59 x 59 x 55 45.391 38.582 15 EEB-670J Innb. ofn m/bl. svartur 62 59 x 59 x 55 89.664 76.214 15 EEH-670W Innb. ofn m/bl. hvítur 62 59 x 59 x 55 103.196 87.717 15 EEH-661-W Innb. ofn m/bl. hvítur 62 59 x 59 x 55 91.149 68.362 25 EEHM-640W Innb. ofn m/bl. m/örbylgju 60 59 x 59 x 55 122.078 85.455 30 EMS600.13W Helluborð m/rofum 4 4x77x51 25.748 21.886 15 EM-60-W Helluborð án rofa 4 4x77x51 18.118 15.400 15 Þvottavélar - Þurrkarar - Uppþvottavélar Gerð Heiti Fjöldi i Vindu- HxBxD Lista- Staðgr. kfsl. Lýsing valk. hraði sm verð kr. verð kr. í% ZC-823X Topphl. þvottavél 16 800/400 65 x 45 x 65 81.188 64.950 20 ZF-8000 Þvottovél 16 800 85 x 60 x 57 60.857 48.686 20 ZF-1210C Þvottovél 16 1200/800 85 x 60 x 60 81.259 60.944 25 ZD-225 Þurrkari 120 mín. 85 x 60 x 60 47.390 40.282 15 IG-657 Innb. uppþvottavél 7 2 histast. 82 x 60 x 56 99.045 74.284 25 ID-5020W Innb. uppþvottavél 7 2 hitast. 82 x 60 x 56 67.086 57.023 15 ZW-106 Uppþvottavél 12 m. 4 82 x 60 x 56 65.643 55.797 15 Viftur - Örbyljuofnar - O.fl. Gerð Heiti HxBxD Lista- Staðgr. JklsL Lýsing sm verð kr. verðkr. í% 8171 Vifta án kolsiu 3 hraðar 8 x 60 x 45 15.769 12.615 20 M0D-817F-H Hjólmur f. 8171 hvítur 14.122 • 8.473 40 IKD-906.0W Háfur f. eyju 600 m3 Mólmsia 98 x 90 x 72 137.726 96.408 30 ZM-23M Örbylgjuofn 23 Itr. 31 x 58 x 30 29.529 22.147 25 MG-656.0W Örbylgjuofn 15 Itr. Tölvust. 23 x 46 x 31 24.640 18.973 25 MG-756.0W Örbylgjuofn 20 Itr. Tölvust. 42 x 56 x 35 29.568 22.176 25 Partýgrill Úti/inni grill á hjólum keramik 50.450 25.225 50 Örbylgjuofnar - Eldhúsviftur - Ryksugur - Pottar - Pönnur - O.fl. 0 Útsöluverö er miðaó við staögreiöslu. ^—J Opið er sem hér segir: Okkar frábæru greiðslukjör! Laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00 í Hafnarfirði Útborgun aðeins 25% og frá kl. 10.00 til kl. 13.00 i Reykjavík. . .. °9a ®tíirst?ðvf.r »Ti • I J *-i I i 4 O nn 1 al,t að 30 rnanuði. Alla virka daga til kl. 18.00. Frf tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. F Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfiröi, sími 50022. Borgartúni 26, Reykjavík, sími 620100. 20% afsl. af pottum og pönnum hð tr meira spunnió í símann þinn «i efhann er tengdur stafrœna símakerfinu Þú getur komið á símafundi með þremur þátttakendum. Viðmælendur þínir tveir geta verið hvar sem er á landinu eða jafnvel í sínu landinu hvor. Þú getur talað við systur þína sem býr á ísafirði og bróður þinn sem býr í Danmörku í einu. Svona ferðu að: fyrst hringir þú í númer systur þinnar. Þegar hún hefur svarað ýtir þú á Q og bíður eftir són og hringir síðan í bróður þinn. Þá tengirðu ykkur öll saman með því að ýta áQog svo á 3. Ef bróðir þinn svarar ekki færðu aftur samband við systur þína með því að ýta á Q Þú getur nýtt þér alla möguleika sérþjónustu stafræna símakerfisins með þvi að greiða 790 kr. skráningargjald. Til að fá nánari upplýsingar um sérþjónustuna getur þú hringt í Grænt númer 99-6363 á skrifstofutíma (sama gjald fyrir alla landsmenn), á söludeild Pósts og síma eða á næstu póst- og símstöð. tt R SÉRÞJÓNUSTA SlMANS Þriggja manna tal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.