Morgunblaðið - 09.03.1993, Side 34

Morgunblaðið - 09.03.1993, Side 34
v;jv. 34 AIORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 R AÐ AUGL YSÍNGAR ISAL Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á fartækjaverkstæði okkar í sumar. Um er að ræða sumarafleysingastörf tímabil- ið 17. maí til 15. september 1993, eða eftir nánara samkomulagi. ' • Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 91-607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 19. mars 1993. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Eymundssonar, Austurstræti og Kringlunni, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið hf. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Hjúkrunarfræðingar Vetrarafleysingar - sumarafleysingar - fastráðning Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til afleysinga. Einnig óskar Fjórðungssjúkrahúsið eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í föst störf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Mjög góð vinnuaðstaða í nýlegu húsnæði. Á sjúkra- deild ásamt fæðingardeild eru 32 rúm, auk þess er rekin 11 rúma dvalardeild í tengslum við sjúkrahúsið. Ódýrt húsnæði er í boði og aðstoð veitt við flutning á búslóð. í Neskaupstað er leikskóli og dagheimili, tónskóli, grunnskóli og fram- halds- og verkmenntaskóli. Veðursæld er rómuð og fjölbreyttir möguleikar til tóm- stundaiðkana eru fyrir hendi. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 97-71403 eða framkvæmdastjóra í síma 97-71402 sem gefa allar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. Metsölublaó á hvetjum degi! Framhaldsnám við Fósturskóla íslands næsta skólaár Umræðu- og kynningarfundur verður í skól- anum fimmtudaginn 11. mars kl. 17.00. Aðalfundur Draupnissjóðsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 17. mars nk. kl. 16.00. Fundurinn verður haldinn í fundar- salnum Sölvhóli í Seðlabanka íslands á 1. hæð. Málefni fundarins eru venjuleg aðalfundar- störf samkvæmt 12. grein samþykkta félagsins. Stjórn félagsins. Matreiðslumenn Aðalfundur félagsins veðrur haldinn þriðjudag- inn 16. mars kl. 16.00 í Þarabakka 3,3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. MiliifflP SAMTÖK FYRIRTÆKJAÍ MÁLM-OG SKIPAIÐNAÐI Faghópur um stálmannvirki boðar til al- menns félagsfundar miðvikudaginn 10. mars nk. kl. 16.00 á Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Fundarefni: 1. Auknar hæfniskröfur í málmsuðu f kjöl- far nýrra staðla - framsögumaður Bjarni Thoroddsen. 2. Aðgerðir til að auka notkun málma í mannvirkjum - framsögumaður Ingvar Skúlason. Bent er á, að nýir staðlar um hæfnispróf í málmsuðu hafa tekið gildi og þau fyrirtæki, sem hyggjast taka þátt í suðuverkefnum sem skilgreindar kröfur eru gerðar til, þurfa nauð- synlega að kynna sér þetta málefni. Mætið vel og stundvíslega. Framkvæmdaráð. Nauðungaruppboð Byrjun uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embætt- isins, Bjóifsgötu 7, Seyðisfirði, föstudaginn 12. mars 1993, kl. 10.00. Austurvegi 51, e.h., Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Jón Þorsteinsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Firði 7, Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Katrín Jónsdóttir, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda. Garðarsvegi 16, n.h., Seyðisfirði, þinglýstir eigendur Sigríður B. Sig- urðardóttir og Grótar Benjamínsson, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Leirubakka 4, Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Jón Guðmundsson, eft- ir kröfum Gjaldheimtu Austurlands og Brunabótafélags (slands. Múlavegi 5, Seyðisfirði, þinglýstur eigandi d/b Þorsteins Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Norðurgötu, 10 e.h., Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Sæmundur Kr. Ingólfsson, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Austurlands og Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Túngötu 11, e.h., Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Baldur Sveinbjörns- son, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Túngötu 11, n.h., Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Bryndís Magnúsdóttir, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands og Húsnaeðisstofnunar rikisins. Vestdalseyrarvegi 2, Seyðisfirði, þinglýstur eigandi Hafsíld hf., eftir kröfum veðdeiidar íslandsbanka hf. og Fiskveiðasjóðs islands. Gíslastöðum, Vallahreppi, þinglýstur eigandi Sæmundur G. Guð- myndsson, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Koltröð 10, Egilsstöðum, þinglýstur eignandi Hannes Björgvinsson, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka íslands og Sjóvá-Almennra hf. Mánatröð 1, Egilsstöðum, þinglýstur eigandi Kristinn A. Kristmunds- son, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. mars 1993. Heildsöluhúsnæði til leigu í Heild II við Skútuvog í Reykjavík er til leigu vandað húsnæði, sérstaklega hannað fyrir heildverslun. Húsnæðið skiptist í 240 fm lag- erhúsnæði á jarðhæð með mikilli lofthæð og mjög góðri aðkomu og 90 fm skrifstofu- húsnæði á efri hæð, nær allt sér. Afhending eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar hjá: Ólafi Gústafssyni hrl., Húsi verslunarinnar, sími 678666. I IFIMDAI.I UK Árshátfð Heimdallar F U S Árshátíð Heimdallar verður haldinn laugardagskvöldið 13. mars í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Hátíðin hefst kl. 19 með fordrykk, en kl. 20 hefst hátíðarkvöldverður. Itarlegri dagskrá verður auglýst síðar. Verð aðeins 900 kr. fyrir Heimdellinga en 1.400 kr. fyrir aðra. Miðapantanir f síma 682900. □ HLÍN 5993030919 IV/V 2 □ EDDA 5993030919 II □ HAMAR 59930309 III 2 I.O.O.F. Rb. 1 s 142398 - 1. □ FJÖLNIR 5993030919 I Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Guðrún Hjörleifsdóttir, spá- kona, halda skyggnilýsingarfund o.fl. þriðjudaginn 9. mars I Akógessalnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Fundurinn í kvöld fellur niður vegna veikinda. Skyggnilýsingarfundur Miðillinn Gerry Foster heldur skyggnilýsingarfund í dag, þriöjudaginn 9. mars, í Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur. Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Gerry hefur starfað sem virtur og við- urkenndur miðill í 35 ár og er þekktur leiðbeinandi í EVrópu. Einkatímapantanir hjá Dulheim- um sími 668570 kl. 13-18. FERÐAFÉLAG @> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Miðvikud. 10. mars kl. 20 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélags (slands verður haldinn næstkomandi miðvikudagskvöld 10. mars í Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6, risi, og hefst hann stundvíslega kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn sýni ársskírteini 1992 við innganginn. Missið ekki af vetrarfagnaðin- um á Flúðum 20.-21. mars. Skráning á skrifstofunni og á aðalfundinum. Ferðafélag Isiands. UTIVIST Myndakvöld 11. mars kl. 20.30 Sýndar verða myndir frá hálend- isferð Útivistar sl. sumar en þá var farið í Skaftafell, á Hvanna- dalshnjúk, yfir Vatnajökul, f Kverkfjöll, Nýjadal, Landmanna- laugar o.fl. Einnig var fariö á Hornstrandir. Ferð þessi var liö- ur í samvinnu Útivistar og aust- urrísks alpaklúbbs og eru flestar myndirnar teknar af hinum er- lendu gestum en fararstjórinn Lovfsa Christiansen sýnir mynd- irnar. Sýningin hefst kl. 20.30 á Hallveigarstíg 1 og innifaliö í aðgangseyri er hlaðborð kaffi- nefndar. Útivist. Spíritistafélag íslands Miðillinn Denis Burns með einkatíma. Hann verður með nýjung: 15-20 manna skyggni- lýsingarfundi. Allir fá lestur. Tímapantanir í síma 40734 frá kl. 10-22 alla daga. Stór skyggnilýsingarfundur á Smiðjuvegi 13A (Kíwanishúsinu) 11. mars kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS VIÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Þriðjudagur 9. mars kl. 20 Vættaganga á Álftanesi Gengið um strandlengju Álfta- ness og rifjuð upp saga Bessa- staðamóra o.fl. Nærri fullt tungl. Hressandi kvöldganga með út- sýni til borgarljósanna. Brottför frá BS(, austanmegin (stansað við Ferðafélagshúsið, Mörkinni 6). Verð 500 kr., frftt fyrir börn. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.