Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 42
42
MQRGVNBLAÐIÐ ÞKIDJUDAGUK 9. MARZ 1993
t
t
félk í
fréttum
þszmVISA ÍSLAND
Lærðu til að verða Naprapat
— nútímalegt starf
Naprapati er algengasta sérmeðferðin, sem beitt er þegar reynt er að lækna
óþægindi í hrygg, liðamótum og vöðvum með höndum.
Hér má hins vegar sjá hina sönnu
Bretadrottningu.
BRETLAND
Tvífari Breta-
drottningar
Tvífari Elísabetar Bretadrottn-
ingar Elísabet Richard, sem
meðal vina er aldrei kölluð annað
en E.R., ruglaði ferðamenn og aðra
í-.ríminu, sem stóðu fyrir framan
Buckinghamhöll nýlega. Hún kom
út úr höllinni og gekk til fólksins í
fylgd lögreglumanna. En þegar hún
fór að gefa eiginhandaráritanir
mátti sjá undrunarsvip á fólkinu.
Var þetta einhver nýr siður? A.m.k.
gátu lögreglumennirnir ekki gert
neitt í málunum þegar þeir sáu
hvers kyns var, því áritunin Elísa-
bet R. var ekki ólögleg.
Tvífarinn, Elísabet Richard (t.v.),
gefur eiginhandaráritun.
MÓNAKÓ
Veröa bræðurnir í sama bekk?
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavik
Slmi 91-671700
Sonur Stefaníu Mónakóprins-
essu og Daníels Ducruet mun
þegar að skólaskyldu kemur
ganga í sama skóla, og hugsanlega
verða bekkjarbróðir hálfbróður
síns. Eins og fram hefur komið í
íjölmiðlum eignaðist Daníel soninn
Michael 9. janúar 1992, en slitnað
hafði upp úr sambúð hans og
bamsmóðurinnar, Martine Malbo-
uvier, snemma á meðgöngunni.
Síðan fæddist þeim Stefaníu og
Daníel sonurinn Lous 26. nóvem-
ber sama ár. Þar sem aðeins einn
bamaskóli er í furstadæminu
koma þeir bræður til með að hitt-
ast daglega.
í ítalska vikublaðinu Gente er
haft eftir fyrrverandi unnustu
Daníels að börnin tvö muni alltaf
lifa í tvenns konar veröld, annars
vegar í ríkidæmi við völd og frægð
og hins vegar í umhverfi almúga-
mannsins. — Drengimir geta vel
orðið góðir vinir, en sonur Stefan-
íu fær aldrei að taka son minn
með sér inn í heim ríkidæmisins,
segir Martine Malbouvier.
Annars er það að segja af
Stefaníu, að sambandið við fjöl-
skyldu hennar hefur ekkert lag-
ast, að því er fréttir herma. Hún
er að vísu velkomin í höllina, en
sömu sögu er ekki að segja um
kærasta hennar, og meðan svo er
hefur Stefanía ekki áhuga á að
láta sjá sig þar. Þá hefur hún
ekki tekið þátt í neinum opinberum
uppákomum í Mónakó á undan-
fömum mánuðum af sömu ástæð-
um.
IVAKORTALISTI
Dags.9.3.1993. NR. 124
5414 8300 1028 3108
5414 8300 1064 8219
5414 8300 1130 4218
5414 8300 1326 6118
5414 8300 2728 6102
5414 8300 2814 8103
5414 8300 3052 9100
5421 72”
5422 4129 7979 7650
5221 0010 9115 1423
| Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF„
Ármúla 28,
108 Reykjavík,
sfmi 685499
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4300 0004 4817
4507 3900 0003 5316
4507 4300 0014 8568
4543 3700 0007 3075
4548 9000 0042 4962
Afgretöslufólk vinsamlegast takið ofangreind
kort úr umferð og sendið VISA íslandi
sundurtdippt.
VERÐLAUh kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og visa á vðgest.
Stefanía Mónakóprinsessa og Daníel Ducruet á göngu með syni sín-
um Louis, en hann á að öllum líkindum eftir að ganga í skóla með
hálfbróður sínum.
Kripalujóga
Kynning í kvöld kl. 20.30.
Allirvelkomnir.
Byrjendanámskeið
hefjastfljótlega.
Jógastööin Heimsljós,
Skeífunni 19, 2. hæð, s. 679181 (kl. 17-19)
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Marilyn Tucker Quayle er orðinn
meðeigandi í lögfræðiskrifstofu.
BANDARÍKIN
Marilyn
Quayle út
í atvinnu-
lífið
Lífið er aftur orðið hversdags-
legt hjá fyrrverandi varafor-
setafrú Bandaríkjanna, Mari-
lyn Quayle. Eiginmaður hennar
er ekki kominn í fasta vinnu ennþá
og þau hjónin eiga þijú börn. Einn
drengjanna hefur hafið fornám í
háskóla og hin tvö eru væntanleg
þangað innan tíðar, þannig að
Marilyn sá sér ekki annað vænna
en að drífa sig út á vinnumarkað-
inn.
Það er þó ekki lengra síðan en
í ágúst að hún hélt ræðu um
hversu mikilvægt væri að móðirin
væri heimavinnandi meðan börnin
væru ung. Þegar hún var gagn-
rýnd fyrir þessi orð á þeim tíma,
svaraði hún meðal annars: „Ég er
heppin að Dan hefur atvinnu og
getur séð fyrir fjölskyldunni. Fjöldi
fólks er ekki í þessari aðstöðu.“
Reyndar eru börnin hennar ekki
heldur ung, 14, 16 og 18 ára og
segir Marilyn að fjölskyldan hafi
alltaf vitað að hún færi aftur út
á vinnumarkaðinn.
Marilyn er orðinn meðeigandi í
lögfræðistofu í Indianapolis. Þar
vinnur hún undir fullu nafni, Mari-
lyn Tucker Quayle, sem hefur vak-
ið athygli. Hún bendir á að hvorki
hún né systur hennar hafi verið
skírðar nema einu nafni. Hug-
myndin var sú að við giftingu
héldum við fjölskyldunafninu, Tuc-
ker, segir hún en bætir við að það
hafi ekkert. með kvennabaráttu að
gera.
Dan Quayle situr hins vegar um
þessar mundir við skriftir. Bæði
er hann að semja ræður, en einnig
er hann að skrifa niður endur-
minningar sínar.
Læknisfræðilega efnið:
Líffærafræði, líftækni, lífefnafræði, lífeðlis-
fræði, taugasjúkdómafræði, matvælafræði,
bæklunarsérfræði, meinafræði.
Sjúkraþjálfun:
Rafsegulfræði, liðamótafræði, nudd, teygjur.
Lækning með höndum (manuell medicin):
Sjúkdómsgreining, tæknileg lífeðlisfræði, hag- ,
kvæm líffærafræði, losunar- og hreyfmgatækni.
íþróttalæknisfræði:
Íþróttalífeðlisfræði, íþróttasálarfræði, „tejpning".
I kennaraliðinu eru dósentar, læknar, háskóla-
kennarar og doktorar í naprapati.
Menntunin samsvarar 160 p.
Naprapathögskolon
Menntun, sem leiðirtil sjálf-
stæðs og mikilverðs starfs.
Observatoriegatan 19-21, 113 29 Stockholm
Tel. 08-16 01 20
__________________________________J
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - simi 17800
Leéurtöskur
Kennari: Arndís Jóhannsdóttir.
22. mars-19. apríl. Mánudaga kl. 19.30-22.30.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga
-fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800.
I
4
. J