Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993
45
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-252
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 78 900
SAAimí
SAMm
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA
„OLÍU LORENZOS" OG „BAMBA“
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA
„LJÓTAN LEIK" OG „BAMBA“_
HiNIR VÆGÐARLAUSU
MYNDIN SEM TILNEFND ER TIL
OLÍA LORENZOS
MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL
2ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA - SUSAN SARANDON
BESTA HANDRIT
★ ★★★
„KRAFTAVERK
í KVIKMYND.
Dásamleg reynsla,
sambærileg við að
horfa á góða
spennumynd. Að-
alleikararnir Nick
Nolte og Susan
Sarandon gera
þessa mynd að
þeirri sem þú mátt
ekki missa af.“
- Susan Wloszczyna,
USA TODAY
„HRÍFANDI
ÁSTARSAGA
Lorenzo’s Oil er
sannkallað krafta-
verk á hvíta tjald-
inu. Leikstjórinn
George Miller fer
næmum höndum
um þennan óð til
tveggja hversdags-
hetja. Dásamleg
mynd sem eykur
þér kraft.“
- Bob Campell,
NEWHOUSE
NEWSPAPERS
SISAN
SARANDON
Sjáið SUSAN SARANDON og NICK NOLTE fara á kostum í þessari
frábæru mynd sem byggð er á sönnum atburðum.
»LORENCO’S OIL “ er mögnuð mynd sem lætur engan ósnortinn!
Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Nick Nolte og Peter Ustinov. Fram-
leiðandi: Doug Mitchell og George Miller.
Leikstjóri: George Miller.
Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11.
LOSTI LIFVORÐURINN 1492
Sýnd kl.9.15
og 11.30
Bönnuð i. 16ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 9.
ALAUSU ALEINN HEIIVIA SYSTRAGERVI
Sýnd kl. 7.15 og
11.15.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 7.05.
UÓTUR LEIKUR
MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL
6ÓSKARSVERÐLAUNA
Þ.Á M. SEM
BESTAMYNDÁRSINS
BESTI LEIKARI-StephenRea
BESTILEIKSTJÓRI - Neil Jordan
BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - JAYE DAVIDSON
BESTA HANDRIT - BESTA KLIPPING.
★ ★ * ★ ÐV * + * * PRESSAN * * +1/; M B L.
Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og
Forrest Whitaker.
Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjóri: Neil Jordan.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Bönnuð innan 14ára.
OSKARSVERÐLAUNA
Þ.ÁM.SEM
BESTA MYNDÁRSINS
BESTI LEIKARI - Clint Eastwood
BESTILEIKSTJÓRI - Clint Eastwood
BESTI LEIKARi IAUKAHLUTVERKI - GENE HACKMAN
- BESTA HANDRIT - BESTA KVIKMYNDATAKA - BESTA KLIPPING -
BESTA LISTRÆNA STJORNUN.
Sýnum aftur í örfáa daga í A-sal Saga-bíós þennan frábæra vestra
eftir Clint Eastwood. Myndin sópaði að sér 9 Óskarsverðlaunatil-
nefningum fyrir nokkrum dögum. 210 erlendir gagnrýnendur eru
sammála um að „UNFORGIVEN“ sé ein af 10 BESTU myndum ársins.
Thx
★ ★ ★ ★ A.I.MBL.
CLINT EASTWOOD
GENE HACKMAN
RICHARD HARRIS
Framleiðandi
og leikstjóri:
CLINT EASTWOOD
Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15
BÖNNUÐ INNAN 14 ÁRA.
UMSÁTRIÐ
CASABLANCA
Sýnd kl. 7.
KR. 350
rniTmm
HASKALEG
KYNNI
KR. 350
^ONSENTI
S A D U L 1
Sýnd kl. 9 og 11.
BAMBI
Sýnd kl. 5.
111111.111
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. Bönnuð i. 16 ára.
KR.350
1111111111II111111111111II1111
1 HttStttt] u
Metsölubiad á hverjum degi!
Fyrirlestrar um fomminjar og sögu
FYRIRLESTUR verður á vegum Minja og sögu í Norræna
húsinu miðvikudaginn 10. mars nk. kl. 17. Adolf Friðriks-
son, fornleifafræðingur, flytur erindi sem hann nefnir
Um fornleifar og sögur og fjallar um árangur fornleifa-
rannsókna sinna. Þetta er fyrsta opinbera erindi hans hér
á landi um þessi efni.
Síðastliðin tvö sumar hefur
Adolf kannað hofminjar.
Hann stjórnaði umfangsmikl-
um skráningarleiðangri um
Norðurland sumarið 1991 og
Austurland 1992. í þessum
leiðangri var einnig unnið að
uppgreftri á Hofsstöðum í
Mývatnssveit í ágúst sl. Adolf
rannsakaði einnig svonefnda
dómhringa ásamt Orra Vé-
steinssyni árið 1990. Þeir fóru
í skráningarleiðangur um
Vesturland og grófu í dóm-
hringa í Gerði og Heynesi á
Akranesi og í Belgsholti í
Melasveit. Rannsóknir hans
hér hafa notið stuðnings vís-
indasjóðs og annarra sjóða.
Adolf hefur einnig tekið þátt
í fornleifarannsóknum á Eng-
landi og Ítalíu.
Adolf lauk BA (Hons.)-
prófi í fonleifafræði vorið
1988 við Fomleifastofnun
Lundúnaháskóla og Master
of Philosophy i fornleifafræði
við sömu stofnun árið 1991.
Mastersritgerð hans fjallaði
um túlkun á fomleifum á ís-
landi í ljósi íslendingasagna
og annarra miðaldaheimilda.
í erindi sínu mun Adolf
gefa yfirlit um rannsóknir sín-
ar síðustu ár. Hann sýnir lit-
skyggnur frá rannsóknarferð-
um og mun svara fyrirspum-
um að erindi loknu.
(Fréttatilkynning)