Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.03.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1993 SUVU 32075 H RAKF ALLAB ALKU Rl l\l N Hann hefur 24 tíma [ til að finna veskið sem er milljóna virði. Honum sóst yfir aðeins einn stað ... ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR GEÐKLOFINN ★ ★★ AIMBL. Brian De Palma kemur hér með enn eina æsispennandi mynd. Hver man ekki eftir SCARFACE og DRESSED TO KILL. MIÐAVERÐ KR. 350 Sýnd kl.5,7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábœr teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. Frábær ný gamanmynd með MATTHEW BRODERICK (Ferris Bueller's day off). UNGUR MAÐUR ER RÆNDUR STOLTINU, BÍLNUM OG BUXUNUM, EN i BRÓKINNI VAR MIÐI SEM VAR MILLJÓNA VIRÐI! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. m ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF BESTU GERÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Q ISLENSKA OPERAN sími ll 475 ™ ðardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Fös. 12. mars kl. 20. Lau. 13. mars kl. 20. Fös. 19. mars kl. 20. Lau. 20. mars kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Simi 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLlNAN 99 10 15 LEIKHÓPUR4NN' HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pintcr í íslensku Ópcrunni. Miðv.d. 10. mars kl. 20:00 Sunnud. I4. mars kl. 20:00 Sýningum lýkur í mars! Miðasalan cr opin írá kl. I5 - 19 alla daga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. Kjuregej Alexandra hjá Nýaldarsamtökunum OPIÐ hús verður hjá Nýaldarsamtökunum fimmtu- daginn 11. mars. Kjuregej Alexandra Argunova flytur kynningu á leikrænni tjáningu og gildi hennar til að losa um tilfinningalegar og huglægar hömlur. Kjuregej útskrifaðist frá Leiklistarháskólanum í Moskvu í list og drama vorið 1966. Skömmu síðar flutti hún til íslands og hefur síðan m.a. starfað sem leikari og leiklistarkennari og einnig haldið fiölda námskeiða í leikrænni tjáningu og mann- legum samskiptum. Frá ár- inu 1977 hefur hún starfað sem listþjálfi (psychotherap- ist) við geðdeildir ríkisspítal- anna. Með fyrirlestri sínum er Kjuregej að kynna nám- skeið sem hún mun halda á vegum Nýaldarsamtakanna helgina 27. og 28. mars. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20.30 í sal samtak- anna, Laugavegi 66, 3. hæð. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. (Fréttatilkynning) Borgarafundur hald- inn um skólamál HALDINN verður opinn fundur um skólamál í Hellu- bíói, fimmtudaginn 11. mars nk. klukkan 20.30. Frummælandi verður Sigurgeir Guðmundsson, Ólafur G. Einarsson, Hellu, Svanhildur Ólafsdótt- menntamálaráðherra. Fram- ir, A-Landeyjum og Sverrir sögumenn verða skólastjór- Magnússon, Skógum. arnir úr Rangárvallasýslu, (Fréttatilkynning) Stungið af í Hafnarfirði LÖGREGLAN í Hafnar- firði óskar eftir að hafa tal af þeim sem gætu gefið upplýsingar um þijár ákeyrslur í bæn- um. Ökumennimir sem eru valdir á ákeyrslun- um létu sig hverfa af vettvangi. Ekið var á rauða Toyotu Tercel, Ö-6464, við Reykja- víkurveg 68 í síðustu viku. Toyotan skemmdist á hægra framhorni. Þá var ekið á Hondu Acc- ord, vínrauða, H-3833, á stæði við Fjarðargötu 11 sunnudaginn 28. febrúar. Loks sást svo til pilts á númerslausu bifhjóli sem ók á nýlegan, kyrrstæðan bíl á horni Reykjavíkurvegar og Amarhrauns rétt fyrir mið- nætti á föstudagskvöld. A eftir piltinum sást þar sem hann ók inn í Norðurbæinn. Um tilfinnanlegt tjón er að ræða fyrir eiganda bflsins. Þeir sem kynnu að búa yfir vitneskju um þessar ákeyrslur eru beðnir um að snúa sér til rannsóknar- deildar lögreglunnar í Hafn- arfirði. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA: CHAPLIN, TOMMA & JENNA OG SÓDÓMU REYKJAVfK Mesti gamanleikari allra tíma C1I%PLII\ Stórmynd Sir Richard Attcnborough's TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut- verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11. SVIKAHRAPPURINN MAN TROUBLE Stórgóð mynd sem kemur þér í verulega gott skap. Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen Barkin (Sea of love) og Harry Dean Stanton (Godfather 2 og Alien). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★ ★★★P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.I. Mbl ★ ★★★ Bíólínan ASalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 700. mmjm rr.iy Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. lð MÁLA BÆINN RAUÐAN || RITHÖFUNDUR Á YSTU NÖF NAKEDLUNCH Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SVIKRÁÐ RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★ ★ ★ Bylgjan. Ath.: í myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINM SIMI: 19000 Ljósmyndasprettur grunnskólanna Kjuregej Alexandra Arg- unova. ÍÞRÓTTA- og tómstundar- áð Reylqavíkur hefur ákveðið að efna til ljós- myndasamkeppni meðal nemenda í grunnskólum borgarinnar. Með þessari ljósmyndakeppni á að vekja athygli grunnskólanem- enda á því hve skemmtilegt tómstundagaman ljósmynd- un og vinna tengd henni getur verið. Keppnin fer fram undir nafnini Ljós- myndasprettur. Laugardaginn 13. mars fer fram í grunnskólum Reykja- víkur keppni í ljósmyndun svipuð þeim sem áður hafa verið á Akureyri og á vegum stúdenta við Háskóla íslands. Hver skóli getur skráð allt að fimm lið til keppni, þau hafi samband við umsjónarmann tómstunda hvert í sínum skól- anum kl. 11 fyrir hádegi 13. mars og fá hjá honum filmu (hvert lið fær eina filmu 12 Ljósmyndasprettur Gunnlaug Þorvaldsdóttir úr Langholtsskóla einn af verð- launahöfunum í Ljósmyndakeppni grunnskóla 1992. mynda) og upplýsingar um viðfangsefni myndanna. Fil- munni þarf svo að koma til umsjónarmanns milli kl. 17 og 18 sama dag. íþrótta og tómstundaráð sér um fram- köllun á filmunum og stækkun mynda. Að lokinni keppni mun lið úrvals ljósmyndara dæma myndimar. Besta myndin í hveijum flokki og besta myndröðin fá verðlaun. Þann- ig verða ti! 11 verðlaunasæti. 16. til 20. apríl verður Ljós- myndasýning grunnskólanna í Ráðhúsi Reykjavíkur. Borg- arstjóri, Markús Örn Antons- son, opnar sýninguna og af- liendir glæsileg verðlaun. Á Ljósmyndasýningu grunnskólanna verða einnig til sýnis svart/hvítar myndir unnar á námskeiðum íþrótta- og tómstundaráðs sem haldin eru í mörgum grunnskólum. Fuji-umboðið á íslandi: Ljósmyndavömr, Skipholtr' 31, hefur af mikilli rausn styrkt þessa keppni og gefur filmurnar sem liðin nota ásamt vinnu við þær og veg- leg verðlaun. Keppnin er opin öllum grunnskólanemendum í Reykjavík og það kostar ekk- ert að taka þátt í henni. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.