Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 26. MARZ 1993 17 Morgunblaðiö/RAX Skorað á ríkisstjórnir DAVÍÐ Oddsson forsætísráðherra tekur við yfirlýsingu Landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans úr hendi Guðjóns Magnússon- ar forseta Rauða kross Islands. Yfirlýsing landsfélaga Rauða krossins Ríkisstjómir beiti sér til að stöðva átök í Júgóslavíu LANDSFÉLÖG Rauða krossins og Rauða hálfmánans i Evrópu hafa skorað á þjóðhðfðingja og ríkisstjórnir að gera það sem í þeirra valdi stendur tíl að binda enda á grimmdaræðið sem gripið hefur um sig í fyrrverandi lýðveldum Júgóslavíu. Guðjón Magnússon for- seti Rauða kross Islands, afhent Davíð Oddssyni forsætisráðherra yfirlýsinguna á miðvikudag. í yfirlýsingu landsfélaganna seg- ir, að stríðið á Balkanskaga verði sífellt grimmdarlegra og ofbeldis- verkin fólskulegri. „Fjöldi saklausra borgara hefur týnt lífi, orðið fyrir varanlegu heilsutjóni, pyndingum og nauðgunum. Hundruð þúsunda hafa hrakist á vergang með tvær hendur tómar.“ Hjálp almennings Fram kemur að með dyggri hjálp almennings hafi landsfélögin gert það sem í þeirra valdi stendur til að lina þjáningar fórnarlambanna og að fyrir þeirra milligöngu hafí meðal annars stríðsfangar verið látnir lausir. Þá segir að „Einstaka ríkisstjómir hafa stutt myndarlega við bakið á þessu mannúðarstarfi. Sá stuðningur er mikilvægur, en kemur ekki í staðinn fyrir að ríkis- stjórnir beiti sér á vettvangi stjóm- málanna." • Skorað er á þjóðhöfðingja og rík- isstjórnir að stuðla að því að alþjóð- leg mannúðarlög verði virt, sérstak- lega Genfarsáttmálarnir og við- bótarákvæði þeirra. „Við ríkjandi aðstæður em virkar aðgerðir stjórn- málamanna í Evrópu meira virði en bein neyðaraðstoð, sem þó er brýn nauðsyn." Skemmdir í óveðri á Seyðisfirði Trilla og rúta fuku á haf út SEX tonna trilla á þurru landi fauk í sjóinn á Seyðisfirði í miklu illviðri sem geysaði við norðaustanvert landið aðfaranótt miðviku- dags, og hefur hvorki fundist tangur né tetur af henni. Einnig fuku rúta og sendibíll í sjóinn. Þá skemmdust tæki við frystihúsið og rúða í lögreglustöðinni sprakk. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni olli kröpp lægð norð- austur af landinu óveðrinu en vind- ur fór upp í 10 vindstig á nokkrum veðurathugunarstöðvum eystra. Þó er talið að strengir af fjöllum hafi náð vel yfir 12 vindstig og einmitt slíkt veður valdið uslanum í Seyðis- firði. Milljónatjón Tjónið á Seyðisfirði er talið nema nokkrum milljónum kr. að sögn lög- Nýjar sendingar Síðbuxur, gallabuxur og skyrtur Rauðarárstíg, sími 615077 Guðrun, reglunnar. Mesta illviðrið var eftir miðnætti aðfaranótt miðvikudags- ins. Þakplötur losnuðu af fiskverk- unarhúsi Dvergasteins og þar brotnaði gluggi. Skemmdir urðu á fiskþvottafæribandi fyrir utan físk- verkunarhúsið. Búið er að draga bílana úr sjón- um og eru þeir taldir mikið skemmdir. Hálkulaust var á höfn- inni þar sem bílarnir stóðu, en svo virðist sem þeir hafi tekist á loft í óveðrinu og hafnað í sjónum. 998 Nautabein (49 kr./kg.), nautahjörtu, nautalifur, saltaðar og reyktar nautatungur Roast beef steikur og grillpinnar NQATUN Tilboöiö gildirtil 4. aprii 1993 eða IMóatúni 17 • Rofabæ 39 • Hamraborg, Kóp. á meðan birgðir endast Laugavegi 166 • Þverholti, Mos. • Furugrund, Kóp ! Entrecöte i : Turnbauti i ; Osso Buco i J Uxahalar 1.299krA.,fe, 1.899,„>„ £&„ 599».*» 149k,„ ík’. 4 HAMBORGARAR 319,- 25.mazs-4.apr!l Nautalundir 1.699 krTkg. 2.398. Nautafile 1.399 krVkg. t.889. Nautasnitsel 998 krjkg. t.299, ; Stroganoff 1.299^ . f.599.- NAUTAINNRALÆRI Nautakótilettur 998 Piparsteik 1.499 i Nautapottréttur 799 krjkg. Aðor i krjkg. TT398.- I I Áöur 1 krjkg. TT799.- 1 NAUTAHAKK Prime-ribs 1.199 krjkg. f.385.- | T-BONE 1.299 SIRLOIN 1.199 NAUTAGULLAS.... 899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.