Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.03.1993, Blaðsíða 39
seet jKj&w MORGUNBIAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1993~----- Kötlustefna og Kötluæfing SVOKÖLLUÐ Kötlustefna verður haldin laugardag'inn 27. og sunnudaginn 28. mars nk. með opnu húsi í Leikskálum í Vík í Mýrdal, báða dagana milli kl. 14 og 18. Talið er að einn mikilvæg- asti þáttur viðbúnaðarins við Kötlugosi sé fræðsla og tengsl við það fólk sem býr innan áhrifasvæðis Kötlu og er opna húsið haldið í tilefni þess. Kötlugos geta orðið meðal stærri landi samkvæmt sögulegum heim- náttúruhamfara sem verða á Is- ildum. Vegna þessa hefur sérstök Ævintýraheimur djúp- sævisins og vöktun lífríkis • Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer í vettvangsferð til Sand- gerðis laugardaginn 27. mars. I vettvangsferðinni verður heimsótt rannsóknarstöð sem sett hefur verið á stofn í Sandgerði og vinur að flokkun botndýra úr sýnum frá íslandsmiðum, en Islandsmið eru talin mjög sérstök vegna fjölda sjógerða. Að verkefninu standa Hafrann- sóknastofnun íslands, Líffræði- stofnun og Sjávarútvegsstofnun Háskóla _ Islands, Náttúrufræði- stofnun íslands og Sandgerðisbær, auk erlendra aðila. Þátttakendur í ferðinni fá að sjá tegundir úr 45-50 dýrahópum, margar mjög sjaldgæf- ar og ólíkar útlits. Þá verður starf- semin kynnt í stuttu máli en þama hefur verið tekin upp sú nýjung að láta sérþjálfað fólk greina dýrin. Fylgdarmaður verður Guðmundur Guðmundsson, sjávarlíffræðingur. Eftir heimsóknina á rannsókna- stöðina verður gengið fram á biyggju og litið á sælífsker með nokkrum botndýrum úr Sandgerðis- höfn. Þaðan verður svo haldið út á eina af fjörureinum sem vöktuð verður af grunnskólanemum og ástand fjörunnar skráð og stutt lýs- ing gerð á lífríki hennar þ. á m. fuglalífí. Erpur Snær, fuglafræð- ingur, verður fylgdarmaður. Allir eru boðnir velkomnir. Ekk- ert þátttökugjald. Mæting við Rannsóknastöðina kl. 13.30. viðbragðs- og neyðaráætlun vegna Kötlu verið endurskoðuð og eru frekari útfærslur á einstökum at- riðum hennar nú í vinnslu hjá al- mannavarnanefndunum í Vestur- Skaftafellsýslu. Á Kötlustefnunni verða til sýnis og umfjöllunar helstu atriði sem varða land- og jarðfræði svæðisins og eðli og ógnir Kötlugosa, og við- búnað og varnir gegn þeim. Er fólk sérstaklega hvatt til að nota þetta tækifæri með því að heim- sækja Leikskála og fræðast um þessi mál, og koma með þekkingu og ábendingar til þeirra sem þarna verða. Á Kötlustefnunni verða báða dagana vísindamenn frá Raunvís- indastofnun Háskólans, almanna- varnanefndum í sýslunni, heima- menn kunnugir landi og sögu og menn frá Almannavörnum ríkisins, en Raunvísindastofnun Háskólans og almannavamanefndimar hafa haft veg og vanda að henni. í apríl nk. er svo stefnt að því að halda allsheijaæfingu á viðbún- aði og viðbrögðum gegn Kötlugos- um og verður hún liður í að þjálfa þá sem hlutverki hafa að gegna í áætluninni og samstilla þá í aðgerð- um sínum. (Fréttatilkynning) Ljósmynd: Hlynur Þór Magnússon Þær keppa að því að verða valdar fegursta stúlka Vestfjarða 1993. Neðri röð frá vinstri: Bylgja Bára Bragadóttir 19 ára, Birna Málfríð- ur Guðmundsdóttir 18 ára, Anna Steinunn Gunnlaugsdóttir 21 árs, Hildur Kristín Einarsdóttir 18 ára. Efri röð: Margrét Katrín Guðna- dóttir 20 ára, Aníta Ólafsdóttir 21 árs, Elísabet Anna Finnbogadótt- ir 20 ára og Guðrún Filippía Kristjánsdóttir 19 ára. Fegurðardrottning Vestfjarða kjörin ísafirði KEPPNIN um fegurstu stúlku Vestfjarða 1993 fer fram í Krús- inni á ísafirði n.k. laugardag. Átta stúlkur á aldrinum 18 til 21 árs taka þátt í keppninni. Áður en sjálf keppnin hefst munu stúlkurnar koma fram á tveimur tískusýningum, auk þess sem þær sýna sundboli og samkvæmiskjóla. Forstöðumaður keppninnar er eins og undanfarin ár Dagný Björk Pét- ursdóttir danskennari, en kynnir verður Magnús Hansson úr Bolung- arvík. Bjöldi fyrirtækja á ísafirði styrkir keppnina, en sigurvegarinn tekur þátt í keppninni um fegurstu stúlku íslands á Hótel íslandi í vor. Úlfar VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI Ó85090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 22 - 03 Hljómsveit Örvars Kristjónssonar leikur. Miðaverð kr. 800. Tökum að okkur minni og stærri hópa fyrir hverskonar mannfagnað. Kynnið ykkur okkar verð og þjónustu. Dansstuðið er í Ártúni Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. f/(i//?ta/' r Joe/VV'MO// 'sAe/ti/n/ir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 -lofar róöu! Módelsýning á heimsmælikvarða!! M.AJLI. írá Model mynd verður með „Group Modeling", sem sýnt verður á Hotel Waldorf Astoria i Hew York i byrjun naesta mánaðar. Föstudagskvöld, stelpuhópur og laugardagskvöld, strákahópur. Upplitaðir gestir fá Ijósakort frá Hamingjusamasta parið fær nótt með öllu á OPIÐ KL. 22.00-03.00. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR Lukkustund „Happy houréi milld kl. 11 «9 14. DANSBARINN Grensásvegi 7, simar 33311 -688311 Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! Vitastíg 3, sími 628585. • Opið 21-03 Stórsveitin Friórik 12. skemmtir gestum Plúsins í kvöld. Fólk hvatt til að mæta snemma til að berja augum þetta stórskemmtilega band. Laugardagur Sigtryggur dyravörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.