Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993 ÚTVARP/SJ6NVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RJIBUAFFUI ►Babar Kanad- DHIinACrm ískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (23:26) 19.30 Þ’Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir (126:168). 20.00 ►Fréttir 20.30 20.35 ►Veður IhDnTTID ►sypan í syrPu lr HUI IIII íþróttadeildar er fjall- að um litskrúðugt íþróttalíf hér heima og erlendis frá ýmsum sjónar- hornum. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 ►Risaeðlur. Líferni og lundarfar (Dinosaurs: The Nature of the Be- ast) Bandarískur heimildarmynda- flokkur sem unnið hefur til margvís- legra verðlauna. f þessum þætti er fjallað um hvemig risaeðlurnar náðu á sínum tíma yfirráðum á jörðinni. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson ' (3:4). 22.10 ►Stofustíð (Civil Wars) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðiskrifstofu í New York og sérhæfír sig í skilnaðarmálum. Aðalhlutverk: Mariel Hemmingway, Peter Onorati og Deþi Mazar. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ tvö 7.00 ►Discovery Channel Tilraunaút- sending. Þessi sjónvarpsstöð sérhæfir sig í dýra- og náttúrulífsþáttum. 15.00 ►MTV Útsending til kl. 16.30. 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 18.30 BARNAEFNI IÞROTTIR ►Út um græna grundu Endurtek- inn þáttur frá sl. laugardagsmorgni. ►Getraunadeildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í Getraunadeildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20,15 b/FTTIB ►sP'talalíf (Medics II) r IlI llll Bresk þáttaröð í sex hlutum sem gerist á Henry Park sjúkrahúsinu. Gagnrýnendur hafa líkt þáttunum við framhaldsmynda- flokkinn vinsæla, Á fertugsaldri, og kalla þá „Twentysomething" þar sem söguhetjumar fjórar eru á síðasta ári í læknisfræði. Jessica Hardman er að koma heim eftir að hafa verið eitt ár í Singapore sem læknanemi. Til að fagna heimkomunni bjóða sam- stúdentar hennar til grillveislu og hún hittir Dominic aftur. Eiginkona hans er ekkert sérstaklega ánægð þegar hún fréttir af sambandi Dom- inics og Jessicu. (1:6) 21.10 ►Aðeins ein jörð Síðasti þáttur. 21.20 ►Óráðnar gátur (UnsoivedMysteri- es) Bandarískur myndaflokkur. ►Allt sem ekki 22.10 KVIKMYNDIR Monkey) Aðalsöguhetja myndarinn- ar, Dan Gillis, er bandarískur hand- ritshöfundur sem býr í París. Dan er boðið að skrifa kvikmyndahandrit fyrir ungan mann og metnaðargjam- an leikstjóra og flækist inn í hættu- lega atburðarás sem hann hefur enga stjórn á. Aðalhlutverk: Jeff Gold- blum, Miranda Richardson, Dexter Fletcher og Lixa Walker. Leikstjóri: Fernando Traeba. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 ►Leiksoppur (So proudly We Haii) Mynd sem fjallar um uppgang nýnas- istahreyfinga í Bandaríkjunum. Aðal- hlutverk: David Soul, Edward Herr- mann. Leikstjóri: Lionel Chetwynd. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. 1.10 ►Draumastræti (Street of Dreams) Thomas Kyd lifir þægilegu lífi í Suð- ur-Kalifomíu þar sem hann starfar sem einkaspæjari fyrir konur sem grunar að eiginmenn þeirra eigi hjá- konur. Aðalhlutverk: Ben Masters, Morgan Farichiid, John Hillerman, Diane Salinger og Michaei Cavan- augh. Leikstjóri: William A. Graham. Lokasýning. Bönnuð börnum. Malt- in gefur miðlungseinkunn. 2.40 ►BBC World Service Útsending til kl. 16.30. Allt sem ekki má - Dan Gillis (Jeff Goldblum) er boðið að skrifa handrit fyrir ungan og metnaðargjarnan leik- stjóra. Dan flækisl inn í hættulega atburði Spennumyndin Allt sem ekki má erá dagskrá Stöðvar 2 í kvöld STÖÐ 2 KL. 22.10 Söguhetja þess- arar kvikmyndar frá leikstjóranum Fernando Trueba er bandarískur handritshöfundur, Dan Gillis, sem býr í París. Dan er að ná áttum eftir skilnað þegar honum er boðið að skrifa kvikmyndahandrit fyrir ungan og metnaðargjarnan leik- stjóra. Þegar hann byijar að vinna kemst hann að raun um að meira bjó undir en handrit að kvikmynd og hann flækist inn í hættulega atburðarás sem hann hefur enga stjórn á. Með hlutverk handritshöf- undarins fer Jeff Goldblum en með önnur aðalhlutverk fara Miranda Richardson, Dexter Fletcher og Liza Walker. Hringferð hlustenda um kjördæmin átta Nýr sumarleikur hefurgöngu sína á Rás 2 í dag RÁS 2 KL. 10.00 Sumarleikurinn „Á rás um landið“, hefst á Rás 2 fimmtudaginn 8. júlí. Leikurinn er í morgunþætti Sigga og Klemma „í lausu lofti“, eftir klukkan tíu á morgnana, og í þættinum „Snorra- laug“ hjá Snorra Sturlusyni, eftir klukkan þrjú. Sumarleikurinn er einskonar hringferð hlustenda um kjördæmi landsins. Reglurnar eru þær að hlustendur hringja inn í síma 686090 og þurfa að svara þremur spurningum rétt, til þess að komast áfram í næsta kjördæmi. Hlustend- ur fá þannig stig fyrir hvert kjör- dæmi sem þeir komast í gegnum, og komist þeir allan hringinn, eiga þeir möguleika á að vinna Renault Clio bifreið og Easy plus tjaldvagn. Ennfremur verða gefnir aukavinn- ingar á Rás 2 á hveijum degi fyrir þátttöku í leiknum. Dauf dagskrá . Ónefndur kunningi undir- ritaðs kvartaði undan sum- arsjónvarpsdagskránni: „Eg hef ekki horft á sjónvarpið í þrjá mánuði, þetta er svo drungalegt.“ Endaleysa Ég hef áður minnst á kvöldumræðurnar á ríkis- sjónvarpinu. Taldi í lagi að efna til svo sem tveggja slíkra þátta í sumri og sól. En þessum umræðuþáttum virðist seint ætla að slota. Þannig var „sumarspjall- þáttur“ á dagskránni í fyrra- kveld er bar hið uppörvandi heiti „Óttinn við útlend- inga“. Inná milli grafalvar- legra umræðna í sjónvarps- sal þar sem þátttakendur sitja ætíð í sömu stellingum var skotið 11 fréttum og svo var áfram rætt um „óttann við útlendinga“. Starfið hefur nú hingað til límt undirritaðan við skjá- inn þegar íslenskt efni er annars vegar. En rýnir er kannski eitthvað tekinn að lýjast á þessum endalausu sjónyarpssetum og gat bara ekki á sumarkveldi fest hug- ann við umræður um hvort ... óttinn við útlendinga sé ríkur í íslenskri þjóðarvit- und. Á mynd- bandaleigu Víkveiji fjallaði sl. þriðju- dag um „tilraunaútsending- ar“ Stöðvar 2 frá gervi- hnöttunum 6 og sagði m.a.: „Fjölmargir íslendingar hafa kynnzt efni þessara stöðva á ferðum erlendis. Niðurstaða langflestra er áreiðanlega sú, að þótt þægilegt sé að hafa aðgang að þessum stöðvum er lítið á þær horft.“ Já, ætli niður- staðan af þessu sjónvarps- og gervihnattaspjalli sé ekki sú að með auknu framboði á sjónvarpsefni fjölgi ferð- unum út á myndbandaleigu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Sig- ríður Stephensen og Troustí Þór Sverris- son. 7.30 Fréttpyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Kæro Útvorp..bréf o6 norðon. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Ur menningorlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu. (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogíð í nærmynd. Bjorni Sig- tryggsson og Kristin Helqodóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Sveimhugor" byggt ó sögu eftir Knut Homsun. 9. þóttur. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvorpssogan, „Eins og hofið'1 eftir Fríðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær Guðnoson les. (7) 14.30 Sumarspjoll. Thor Vilhjólmsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvoseiður. Fjolloð um Loft Guð- mundsson. Ásgeir Sigurgestsson, Holl- qrimur Moqnússon oq Trousti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Steinunn Horðordðttir og Ásloug Pétursdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (51) Ingo Steinunn .Mognúsdóttir rýnir í textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 Tónlistorkvöld Ríkisútvorpsins. Sum- ortónleikor i Skólholti 1992. - „Le Romoin", svito í e-moll fyrir floutu og fylgirödd eftir Jotques Hofteterre, - Svíto í d-moll íyrir sembol eftir Jeon- Henry d'Angelbert, - Sónoto i e-moll fytir flautu og fylgirödd eftir Jeon-Morie Lecloir og - „Sumorið", kontoto fytir sópron og fylgi- rödd eftir Josef Bodin de Boismortier. Guðrún Óskorsdóttir leikur ó sembol, Kolbeinn Bjornoson ó flautu og Don Lour- in ó blokkfloutu, Ronnveig Sif Sigurðor- dóttir sópron syngur. - „Schloge doch, gewiinschte Stunde", oría fyrir olt úr kontötu BWV 53 Sverrir Guð- jónsson syngur með Bochsveitinni i Skól- holti og - „LoG, Förstin, lofl noch einen Strohf, kontoto BWV 198 eftir J. S. Boch Mor- grét Bóosdóttir sópron, Sverrir Guðjónsson olt, Knut Schoch tenór, Michoel J. Clorke bossi og kór syngjo með Bochsveitinni i Skólholti; Laurence Dreyfus leiðir fró gömbu. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Sólbjortar meyjor ég síðan leit". Hrofn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. 23.10 Stjórnmól ó sumri. Oðinn Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn þóttur. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Hildur Helgo Sigurð- ordóttir tolor fró London. Veðurspó kl. 7.30. Plstill lllugo Jökulssonar. 9.03 I lousu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. 12.45 Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. Sumor- leikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréllit. Biópistill Ólofs H. forfosonor. Veðurspó kl. 16.30. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30.18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.30 iþróltorósin. 22.10 Allt i góðu. Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónor. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Guðrún Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. 6.00 Ftéttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, ftú. Kolrin Snæhólm Bolduisdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lílsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopislill. 8.10 Fróðleíksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverf- ispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjatnor Grétors- soo og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðorinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00- Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeyllon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horoldur Doði Rogn- arsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulagt koos. Sigmot Guðmundsson. 16.15 Umhvjerfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor mannlífsins. 18.30 Tónlisl. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þprgeiríkur. Eiríkur Jónsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist í hódeg- inu. 13.10 Anne Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolor. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00 holldór Bochmen dóttir. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ó heila tímanum fré kl. 10, II, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dogskró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjp dogskró Bylgj- onnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Ktisljónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjðn Jóhanns- son, Rúnot Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóre Yngvodótt- ir. Kóntrýtónlist. fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fondorfætt hjó Rogn- ari Emi Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórarins- son. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bitið. Horaldut Gísloson. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeit Vilhjólmsson. 11.05 Voldís Gunnors- dóttir. 14.05 ívor Guðmundsson. 16.05 i tokt við tímonn. Ámi Mognússon og Stein- or Viktorsson. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.00 islenskir grilltónot. 19.00 Vin- sældalisti íslands. Rognor Mór Vilhjólmsson. 22.00 Sigvoldi Kaldalóns. 24.00 Voldls Gonnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmunds- . son, endurt. 6.00 Rogner Bjarnoson, endurt. Fréftir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. iþróftafréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir Iró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.15 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. 8.00 Umferðarútvorp. 9.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dagsins. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Tilgongur lífsins. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Öm Ttyggvo- son. 20.00 Pepsíhólftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikoferðir og bvoð er ó döfinni.20.30 islensk tónlist. 22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvatp Stjörnunnor. 10.00 Tónlist og lelkir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lífið og tilveron. Rognor Schrom. 18.00 Út um víðo vetöld. Ástriður Haraldsdóttir og Friðrik Hilmorsson. Endurtekinn þóttur. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Bryndís Rul Stefónsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastund kl. 7.15, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S 20.00 Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.A. í grófum dróttum. Umsjón: Jónos Þór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.