Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993
Söngtónleikar
e
FASTEIGIUASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
Fasteignasala,
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR 687828 og 687808
HRAUNBÆR
Nýlistasafnið
Töfrar á
tækniöld
HANNES Högni Vilhjálmsson,
tölvunarfræðinemi við Háskóla
íslands, heldur fyrirlestur um
sýndarveruleikann, sögu hans og
framtíð í Nýlistasafninu, Vatns-
stig 3b, í kvöld, fimmtudaginn
8. júlí kl. 20.30, og leitast við að
svara því hver sýndarveruleiki
er.
í frétt frá Nýlistasafninu segir
að hugtakið sýndarveruleiki (Virtu-
al Reality) hafi leitt af sér mikið
fjölmiðlafár og að flennifyrirsagnir
stórblaða svo sem Business Week,
Wall Street Joumal og Newsweek
boði tölvuvædda framtíð, þar sem
fólk með undarlega hjálma og vír-
aða hanska sökkkvi inn í fjarstæðu-
Hannes Högni Vilhjálmsson.
kennda gerviheima sem bjóða uppá
hina fullkomnu afþreyingu.
í fyrirlestri sínum mun Hannes
Högni spyrja, hvort sýndarveruleiki
er raunverulegur eða tilbúningur
fjölmiðla.
_________Tónlist__________
Jón Ásgeirsson
Þórunn Guðmundsdóttir sópr-
ansöngkona og Davíð K. Játvarðs-
son, píanóleikari, komu fram á
vegum Listasafns Siguijóns Ólafs-
sonar sl. þriðjudag og fluttu
söngverk eftir Ivor Gurney, De-
bussy, Brahms, Jón Leifs og Karl
0. Runólfsson.
Tónleikarnir hófust á fjórum
söngverkum eftir enska tónskáldið
Ivor Bertie Gurney (1890-1937)
og hvað undirritaður veit best, er
það í fyrsta sinn sem flutt eru
söngverk eftir hann hér á landi.
Gurney var einnig ljóðskáld og
fjalla kunnustu ljóð 'hans um end-
urminningar úr fyrri heimsstyij-
öldinni, en hann særðist illilega
og náði sér aldrei eftir stríðsveru
sína í Frakklandi.
Gurney lærði hjá Stanford og
Vaughan Williams og samdi að-
allega sönglög (flest 1918) og
m.a. tvo lagaflokka. Hann gaf út
tvær ljóðabækur og nokkur lag-
anna samdi hann við eigin kveð-
skap. Lögin, The Singer, Down
by the Salley Garden, All Night
undir the Moon, eru fallega unnin,
sérlega hugþekk og í Old Hawk
and Buckle brá fyrir gamansemi,
sem Þórunn og Davíð útfærður
mjög skemmtilega.
Gleymdar smáaríur (Ariettes
oubliées), við kvæði eftir Verlaine,
voru næst á efnisskránni og þar
næst þijú söngverk eftir Brahms.
Öllum þessum verkum gerði Þór-
Til sölu góð 2ja herb. 57 fm íb. á.1.
hæð. Suðursv. Áhv. 3,1 millj. Laus
nú þegar.
SÚLUHÓLAR
Góð 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð.
Laus fljótl.
Tímarit Sögufélagsins komið út
KONGSBAKKI
Mjög góð 3ja herb. 75 fm íb. á 1.
hæð. Rarket. Áhv. 4,5 millj. í hagst.
lánum.
HÁTÚN
Til sölu stórgl. nýl. 3ja herb. 97 fm
íb. á 2. hæð í lyftuh. Bílskýli.
SIGTÚN
Til sölu 5 herb. 110 fm íb. í kj. Park-
et. Sérinng.
SÓLVALLAGATA
Falleg 4ra herb. 100 fm íb.„ á efstu
hæð í 3ja íb. húsi. Park^t. Góður
garður.
DALSEL
Til sölu mjög góða 4ra herb. 106 fm
fb. á 2. hæð. Stæði í bílahúsi.
LÆKJARTÚN - MOS.
Gott einbhús 136 fm. 52 fm tvöf.
bílsk. 1000 fm eignarlóö. Mikið end-
urn. og falleg eign. Laus fljótl. Skipti
á minni eign möguleg.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson.
XJöfðar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!
ÚT ER kominn 31. árgangur Sögu, tímarits Sögufélags. Saga
vitjar nú áskrifenda sinna á öðrum árstíma en vant er. Fyrir
þessari ákvörðun eru nokkrar ástæður. I fyrsta lagi flytur Saga
að jafnaði allmarga ritdóma um nýjar bækur. Ritfregnirnar eru
með vinsælasta lesefni í ritinu og með _þessari tilhögun er þeim
komið á framfæri mun fyrr en áður. I öðru lagi er á margan
hátt óheppilegt að ritið komi á markað um þær mundir er jóla-
bókavertíðin stendur sem hæst. I þriðja lagi var við þessa ávörð-
un tekið nokkuð mið af því að virðisaukaskattur leggst á útgáfu
bóka og tímarita eftir mitt þetta ár. Það er því von ritstjóra að
þessi nýja tilhögun mælist vel fyrir hjá lesendum sem nú fá í
hendur fjölbreytt lesefni á árstíma þegar bókaútgáfa er í lág-
marki og sumarleyfi gefa tómstundir til lestrar.
í ár birtast í Sögu átta ritgerð-
ir eftir sjö höfunda. Guðmundur
Hálfdanarson á tvær ritgerðir í
ritinu. Hin fyrri fjallar um þróun
hugmynda um ríkisvald hérlendis
á nítjándu öld. Höfundur nálgast
efni sitt í ljósi erlendra rannsókn-
amiðurstaðna og setur það í sam-
hengi við ríkjandi hugmynda-
strauma. í síðari ritgerð sinni leit-
ast Guðmundur við að kryfja til
mergjar viðhorf og aðferðir í ný-
legum íslenskum ævisögum.
Guðlaugur R. Guðmundsson
birtir í fyrsta sinri ritgerð á síðum
Sögu og nefnist hún „Hart hrís
gerir börnin vís.“ í ritgerðinni er
fjallað um aga og refsingar í ís-
lenskum og erlendum latínuskól-
um á fyrri öldum. Hannes H. Giss-
urarson birtir einnig í fyrsta sinn
ritgerð í þessum árgangi ritsins,
en hann fæst við hugmyndir Mac-
hiavellis um lögmál valdabarátt-
unnar og ræðir þau í ljósi ís-
lenskra nútímastjórnmála. Guð-
mundur J. Guðmundsson ritar í
þennan árgang stutta grein um
áhrif Kelta á íslenskt þjóðlíf á
fyrstu öldum íslandsbyggðar.
r
ÚTSALAN HEFST í DAG
í ár birtir Saga útgáfu Ara
Trausta Guðmundssonar á broti
úr ritgerð Einárs H. Einarssonar
um „Elda Mýrdalsjökuls“. Hér er
einkum staðnæmst við Kötlugosið
1918 og áhrif þess. Einar H. Ein-
arsson, sem nýlega er látinn, var
kunnur alþýðufræðimaður og er
fengur að þessari ritgerð hans.
Hún undirstrikar ennfremur að
Saga er ekki einungis vettvangur
háskólamenntaðra sagnfræðinga
heldur allra þeirra sem fást við
þarfar sögulegar rannsóknir.
Að lokum skal getið tveggja
stuttra greina um ólík efni. Gryt
Anna Piebenga, hollenskur fræði-
maður, fjallar um leiðir íslenska
pílagríma til Rómar, en þær gátu
legið um Niðurlönd, eins og lát
Halls í borginni Utrecht sýnir. í
hinni síðari ræðir Björn Stefánsson
um þátt viðskiptasamninga í gerð
landhelgissamningsins 1901.
Efnisþátturinn „Andmæli og
athugasemdir“ hefur verið fyrir-
ferðamikill á síðum Sögu undan-
farin ár. Nú er hann hins vegar í
styttra lagi, því einungis tveir höf-
undar kveðja sér þar hljóðs, þeir
Ingólfur Gíslason og Gísli Sigurðs-
son.
Á hinn bóginn hafa aldrei birst
í ritinu jafnmargir ritdómar og nú,
en þeir eru 18 talsins, og í sumum
fjallað um fleiri en eina bók. All-
margir ritdómaranna hafa ekki
fyrr birt efni í Sögu og víst er að
fjöldi ritdæmdra bóka er til vitnis
um grósku í íslenskri sagnfræði.
Saga er 304 bls. að stærð í ár
og ritstjórar eru Gísli Ágúst Gunn-
laugsson og Sigurður Ragnarsson.
Ritið fæst í afgreiðslu Sögúfélags,
Fischersundi 3, Reykjavík.
-----♦ ♦ ♦---
„Að syngja
á íslensku“
Samband bragar
og merkingar í ís-
lenskum kvæðum
ATLI Ingólfsson flytur erindi í
stofu 101 í Odda, Háskóla ís-
lands, á morgun, föstudaginn
9. júlí, kl. 16.
Erindið ber yfirskriftina „Að
syngja á íslensku“ og fjallar um
samband bragar og merkingar í
íslenskum kvæðum. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
OTRULEGA LAGT VERÐ
50-75% AFSLÁTTUR
Verðdæmi:
Blazer jakkar...frá kr. 3.900
Bómullarpeysur....frá kr. 990
Gallabuxur.........1.975,-
T-bolir m/mynd....frá kr. 300
Stretsbuxur......frá kr. 1950
Leggings.............750
Hjólabuxur................550
Bolir............frá kr. 800
og margt, margt fleira.
{ZRÍOfQÖ
Á I S L A H D I
Síðumúla 13, sími 682870.
Opið alla virka daga
frá kl. 09.00-19.00. og
laugardaga frá kl. 10.00-14.00.
V______________________________________________________________)
Hæðargarður
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja-4ra herbergja
íbúð'. Sérinngangur, suðurverönd. Eignin er öll endurnýj-
uð. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. 4313.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ.,
DAViÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR
1 91 97fl L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori
b I I vU°b I 0 I v KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.löggilturfasteignasali
Nýkomnar í sölu - eignir sem vekja athygli:
Sérhæð - Hvassaleiti - frábært útsýni
Efri hæð 6 herb., 155 fm. Sólsvalir. Mikið geymslurými í kj. Sérhiti.
Sérinng. Góður bílsk. Skipti mögul. á nýl. 4ra herb. íbúð.
í gamla góða Vesturbænum
Parhús við Ránargötu með 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Nýtt eldhús.
Nýtt bað o.fl. I kj. sér eins herb. íb. ennfremur þvottah. og geymslur.
Eignarlóð. Glæsilegur blóma- og trjágarður. Skipti mögul. á góðri 4ra
herb. íb. m. bílsk.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi
Steinhús með 5 herb. íb. á tveimur hæðum, samtals 113 fm nettó.
Mikið endurbætt. Svalir, sólverönd. 40 ára húsnlán kr. 2,3 millj. Verö
kr. 10,5 millj. Einkasala. Teikn. á skrifst.
• • •
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Margskonar eignaskipti.
Teikningar á skrifstofu.
Opið á laugardag.
AtMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370