Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993
ALIVE
„LIFANDI"
FÍFLDJARFUR
FLÓTTI
Vönduð mynd fyrir vandláta.
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
★ ★ ★ ★ DAILY NEWS - L.A.
* * * '/? USA TODAY.
Sýndkl. 5,9 og 11.10.
★ ★ ★ ★ DV
★ ★ ★ MBL
Sýnd kl. 9.
Bönnuð i. 16 ára.
ANTHONY EÐWAROS TOM BURLINSON JOANNA CASSIDY LLOYD BOCHNER
MYND EFTIRSPENNUSOGU
DESMOND BAGLEY:
Metsölublað á hverjum degi!
Sænskar „go-go“-
stúlkur á Hótel íslandi
HOLLYWOOD-klúbbnum,
sem nýlega var stofnaður á
Hótel Islandi, bætist nú
sænskur Iiðsauki þar sem
„go-go“-dansararnir
Jannica Midas og Sara
Simsson munu dansa við
diskótónlist áranna
1977-82, eða aðaldiskó-
tímans í Hollywood.
Hollywood-klúbburinn hef-
ur fengið gífurlega aðsókn
undanfarnar helgar á Hótel
íslandi en þar hefur verið boð-
ið upp á fjölbreytt skemmtiat-
riði í anda þessa tímabils.
Þær Jannica og Sara munu
koma fram fimm sinnum á
kvöldi og skipta jafnoft um
búninga næstu fjórar helgar,
í fyrsta sinn nk. föstudag, 9.
júlí.
Dansararnir Jannica og
Sara munu skemmta gest-
um Hótels Islands.
JflZZ
I DJðPINU
í kvöld
hin storgóöa iazzsveit
Eldjárnstríðið
Aðgangur ókeypis
HORNIÐ/DJÚPIÐ,
Hafnarstræti 15, simi 13340.
EIGINMAÐUR Q
EIGINKONA *
MILUÓNAMÆRINGUR
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
SKRIÐAN
Jarðfræðingur, sem missti
minnið í bilslysi, er fenginn
til að rannsaka landsvæði
i nágrenni stórrar stíflu.
Æsilegir hlutir fara að ger-
ast þegar hann fer að róta
upp í fortíðinni. i þetta
skiptið verður sannleikur-
inn ekki grafinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd íStjörnubíói A sal
kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SPtCTRAL RtcORDlhlG.
□□iDOLBYSJEREOjga
GLÆPA-
MIÐLARINN
Holly McPhee var virðu-
legur dómari, hamingju-
samlega gift og í góðum
efnum, en hún hafði ban-
vænt áhugamál:
HÚN SELDI GLÆPI!
Leikstjðri: Ian Barry.
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
HALTU ÞÉR FAST! Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John
Lithgow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2,
Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjörnu-
himininn þar sem hann á heima; það sannast hér.
f myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tfaldinu.
CLIFFHANGER - misstu ekki af henni!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine Turner og Michael Rooker.
Framleiðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin.
Sýnd í Háskólabíói
kl. 5,7,9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
(Númeruð sæti í fyrsta flokks sal. Unnt
er að kaupa miða f forsölu f ram í tímann).
Orountlhoa
STORGRINMYNDIN
DAGURINN
LANGI
Bill Murray og
Andie Macdowell
bestu og langvin-
sælustu grínmynd
ársins!
Sýnd kl. 5,7 og 9.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
★
★
★
★
%-k
Ábendingar frá
LÖGREGLUNNI:
Un^t fólk og útisamkomur
Nú skömmu fyrir versl-
unarmannahelgina telur
lögreglan ástæðu til þess
að vekja athygli unglinga,
sem og foreldra þeirra, á
nokkrum atriðum sem
geta skipt máli og varða
þátttöku fólks í útisam-
komum.
Það er flestum kunnugt
að útisamkomur eru mest
sóttar af ungu fóiki. Á slík-
um samkomum hafa áfengi
og jafnvel önnur vímuefni
verið höfð um hönd og koma
jafnan upp mörg mál, svo
sem líkamsmeiðingar,
neysla fíkniefna, meiðsli,
slys, nauðganir o.fl. Ekki
er verið að letja fólk til
þátttöku í útisamkomum
en full ástæða er til að
hvetja unglinga og foreldra
þeirra til þess að skoða hug
sinn vel með tilliti til vænt-
anlegrar þátttöku.
Starfshópur um útisam-
komur, sem dómsmálaráð-
herra skipaði, hefur gefið
frá sér álit og gildir það
sem viðmiðunarreglur
varðandi leyfi fyrir útisam-
komum. I því segir meðal
annars að meðferð og
neysla áfengis sé strang-
lega bönnuð á mótssvæð-
um; ungmennum yngri en
16 ára er óheimill aðgang-
ur að samkomum nema í
fylgd með forráðamönnum;
í auglýsingaherferð móts-
haldara komi skýrt fram
að áfengisbann sé á móts-
svæðinu og leit að áfengi
fari fram og að jafnan sé
þess gætt að rannsóknar-
lögregla og/eða fíkniefna-
lögregla séu til staðar til
að fyrirbyggja brot og
rannsaka mál eftir því sem
þau koma upp.
Þeim sem ætla að taka
þátt í útiskemmtunum er
óskað góðrar skemmtunar.
■r
Síml
i6500
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
FRUMSÝNA STÓRMYNDINA A YSTU NOF