Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.07.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993 13 ÓLAFSVÍKURVAKA DAGSKRA FÖSTIIDAGIJRINN ð. JULI GrunnskóK Ólafsvíkur Málverka og leirlistasýning. listakonurnar Bryndís Jónsdóttir og Kristín Geirsdóttir. Umsjón: Lista- og menningarnefnd. Handverkssýning heimamanna. Umsjón: Kvenfélag Olafsvíkur. Sýning á liósmyndum Hannesar Pélurssonar, Ijósmyndara. Umsjón: Undirbúningsnefndin. Pakkhúsió Sýning á munum sem tengjast sögu Olafsvikur. Ymsir minjagripir veróa til sölu. Umsjón: Byggðasafnsnefnd. Opnunartimi kl. 15.00-22.00. Félagsheimilió á Klifí „Ólsaragleöi" Skemmtikvöld með fjölbreyttri dagskrá. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 21.00. Aldurstakmark 18 ár. Dagskrá: 1. Setning Olafsvíkurvökunnar. 2. Ávörp. 3. Atriði úr Vetrargleðinni. 4. Dagskrá á vegum Leikfélags Olafsvíkur. 5. Hljómsveitin Lúkas kemur saman eftir 20 ára hlé og spilar nokkur lög. LAUGARDAGURINN10. JÚLÍ Kl. 10.00 Gönguferó meó leiósögn: Gengið verður frá Pakkhúsinu, um Olafsvík, upp f Mjóadal og inn í Skógræktargirðingu og til baka að Pakkhúsinu. Veitingar verða seldar inn í Skógræktargirðingu. Umsjón: Rotaryklúbbur Olafsvíkur og Skógræktarfélag Olafsvíkur. Kl. 10.00 Skemmflsigling: Skemmtisigling verður ef veður og aðstæður leyfa. Kl. 10.00 Lelksvaeól fyrir yngrl börnin vió Grunnskélann: T.d. tug- og leikþrautir ásamt ýmsum uppákomum. Leiðbeinendur verða á svæðinu frá kl. 10.00-17.00. Umsjón: Ungmennafólagið Víkingur. Kl. 11.00 Sig og björgun: Björgunarsveitin Sæbjörg sýnir björgun við Kassann. Kl. 13.00 Bryggiumét i sjóstangaveiói fyrir yngrl en 13 ára: Keppt verður um farandbikar og fleiri verðlaun. Umsjón: Sjóstangaveiðifélagió Sjósnæ. Björgunarsveitin Sæbjörg og slysavarnadeildin Sumargjöf verða með gæslu á svæðinu. Kl. 14.00 Ballettsýning i Fólagsheimilinu KHfi: Ballettskóli Guðbjargar Björgvinsdóttur. Umsjón: Lista- og menningarnefnd. Kl. 14.00 Kynning á golfi á Fréóárvelli: Félagar úr golfklúbbnum liðsinna fólki frá kl, 14.00-18.00. Ekkert vallargjald. Umsjón: Golfklúbburinn Jökull. Kl. 14.00 Knattspyrnuleikur: Vikingur - Léttir Leikurinn verður á knattspyrnuvellinum á Hellissandi. Umsjón: Knattspyrnudeild Víkings. Kl. 15.00 Hjólreióakeppni barna og unglinga: Skráning hefst kl. 14.00 í Bæjartjaldinu. Umsjón: Kiwanisklúbburinn Korri og slysavarnar- deildin Sumargjöf. Kl. l 6.30 Kassabílarallý: Skráning hefst kl. 14.00 í Bæjartjaldinu. Umsjón: Kiwanisklúbburinn Korri og Slysavarna- deildin Sumargjöf. Kl. 18.00 Grillveisla i Sjómannagaróinum: Seldar verða grillaðar pylsur o.fl. frá kl. 18.00-22.00. Verðlaunaafhendingar og ýmsar uppákomur. Karnival-stemmning. Krakkar komi í grímubúningum. Umsjón: Sinawik og undirbúningsnefndin. Sýningarnar i Grunnskólanum og Pakkhúsinu veróa opnar frá kl. 14.00-18.00 Bsejartialdió: Við Ólafsbraut á móti Bæjarskrifstofunni verður reist stórt tjald og verður þar ýmislegt um að vera, t.d. skráningar í keppnir,'útimarkaður, kynn- ing og sala á öryggishjálmum og’ fleiru tengdu slysavörnum á vegum slysavarnadeildarinnar Sumargjafar og ýmsar óvæntar uppákomur. Ath.: Tjaldið verður opið alla dagana. Unglingadansleikur kl. 21.00-01.00 Hljémsveltin „Bunch af Sveppum" sér um fjörið. Umsjón: Undirbúningsnefndin. Félagsheimilió á Klifí: Slórdansleikur Hljómsveit Björgvins Halldórssonar sér um fjörió. Húsið opnað kl. 23.00. Aldurstakmark 18 ár. Umsjón: Félagsheimilið á Klifi. SUNNUDAGURINN 11. JUU Sýningarnar i Grunnskólanum og Pakkhúsinu veróa opnar frá kl. 14.00-18.00 Kl. 10.00 Golfmét á Fróóárvelli: Bæjarkeppni milli Ólafsvíkur og Stykkishólms. Umsjón: Golfklúbburinn Jökull. Kl. 10.30 Gönguferó meó leiósögn: Farin verður sama leið og á laugardeginum. Umsjón: Rótaryklúbbur Ólafsvíkur. Allir velunnarar Ólafsvikur eru hvattir fil aó mæta. VerkalýMélagió Jökull - Ólatsvíkurbær - Ólafsvíkurhöfn - Tölvuverk h/f - Enni h/f - Fiskkaup h/f - Fiskverkun Guómundar Siguróssonar Sparisjóóur Óiafsvikur - Veriunin Kassinn - Bylgjan h/f - Landsbanki Islands Ólafsvík Kl. 14.00 Messa i Ólafsvíkurkirkju: Sr. Friðrik J. Hjartar. Kl. 16.00 Hestamannamót: Félagsmót Hesteigendafélagsins Hrings verður inn á Ólafsvelli. Hestaleiga og útreiðar fyrir börn og unglinga. Umsjón: Hestamannafélagið Hringur. Önnur atriói yfir helgina Hallmar.Thomsen verður með ferðir upp að Jökli og hringferó um Jökul eftir samkomulagi og eft- ir því sem aðsókn og veður leyfir. Sævar Hansson verður með jöklaferðir bæði á snjóbíl og véisleðum. Allar nánari upplýsingar verða í Bæjartjaldinu og Upplýsingamiðstöðinni í Pakkhúsinu. Við viljum minna á að Sérleyfisbílar Helga Péturs- sonar eru með hringferð í kþngum Jökul alla virka daga og er farið frá Ólafsvik kl. 1 1.45 og komið til baka til Ólafsvíkur kl. 16.15. Það er því upplagt að fara með þeim í kringum Jökul á föstudeginum. Einnig viljum við minna á að rúta fer frá Reykja- vík kl. 9.00 og 19.00 á föstudeginum og frá Ólafsvík kl. 1 7.30 á sunnudeginum. HELGARPAKRAR I tilefni af Ólafsvíkurvökunni verða til sölu sér- stakir helgarpakkar í samvinnu við Gisti- og veitingahúsió VIR-sali, Gistiheimílió Höfóa og Félagsheimilió á Klifi. Tilboó 1: Gisting í 3 nætur, þ.e. frá fimmtudegi til sunnu- dags eða föstudegi til mánudags, ásamt morg- unverði. Þrírétta hátíðarkvöldverður á föstudags- eða laugardagskvöld. Aðgöngumiði á Ólsaragleðina og dansleik á laugardagskvöld. Verð pr. mann m.v. 2ja m. herbergi kr. 12.000. Tilboó 2: Gisting f 2 nætur, þ.e. frá föstudegi til sunnu- dags, ásamt morgunverði. Þrírótta hátíðarkvöldverður á föstudags- eða laugardagskvöld. Aðgöngumiði á Ólsaragleðina og dansleik á laugardagskvöld. Verð pr. mann m.v. 2ja m. herbergi kr. 9,500. Tilboó 3: Þrírótta hátíðarkvöldverður á föstudags- eða laugardagskvöld. Aógöngumiði á Ólsaragleðina og dansleik á laugardagskvöld. Verð pr. mann kr. 5.000. Við pöntun þarf að ákveða á hvorum staðnum á að vera, þ.e. VER-sölum eða Gistiheimilinu Höfða. Einnig þarf við pöntun að ákveða hve- nær hátíðarkvöldverðurinn hentar viðkomandi. Allar nánari upplýsingar og méttaka pantana or i sima 93-61543 Ath: Aðgangseyrir á „Ólsaragleði" er kr. 1.000 og á dansleik á laugardagskvöld kr. 1.500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.