Morgunblaðið - 10.07.1993, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.07.1993, Qupperneq 24
?A MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLf 1993 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8. júlí 1993 FISKMARKAÐURINN HF. Í HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 86 76 80,18 10,762 862.872 Þorskur/st. 90 76 84,89 0,226 19.094 Smáþorskur 61 60 60,80 2,654 161.355 Ýsa 108 56 92,42 3,262 301.506 *9P'Smáýsa 41 27 32 1,251 40.035 Karfi 30 30 30,00 0,015 450 Ufsi 32 29 31,88 9,475 302.070 Steinbítur 50 50 50,00 0,621 31.050 Langa 30 30 30,00 0,065 1.950 Skarkoli 88 64 67,62 2,284 154.505 Samtals 61,24 30,616,99 1.874.887 FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Þorskur 92 70 83,68 7,866 658.188 Þorskur und.sl. 51 49 50,86 1,081 54.985 Þorskur smár 49 49 49,00 0,062 3.038 Ýsa 140 103 108,65 4,478 486.5232 Ýsa smá 50 44 48,32 0,136 6.572 Ýsa und.sl. 15 15 15,00 0,523 7.845 Blandað 10 10 10,00 0,011 110 Grálúða 49 49 49,00 0,183 8.967 Karfi 47 41 41,19 1,717 70,727 Keila 35 35 35,00 0,112 3.920 Langa 45 45 45,00 0,250 11.250 • Lúða 309 170 226,68 0,103 23.348 Rauðmagi 15 15 15,00 0,078 1.170 Skarkoli 90 68 69,09 1,493 103.152 Steinbítur 63 58 58,59 0,376 22.028 Ufsi 33 27 32,02 5,671 181.622 Ufsi smár . 18 18 18,00 0,267 4.806 Samtals 67,53 24,407 1.648.251 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 87 76 83,41 5,022 418.908 Ýsa . 99 40 74,28 0,887 65.890 Ufsi 39 20 22,79 1,887 63.755 Langa 51 48 49,94 0,906 45.242 Keila 20 20 20,00 0,132 2.640 Steinbítur 63 60 61,94 0,697 43.171 Skötuselur 400 140 186,08 0,286 53.220 Lúða 180 100 158,18 0,011 1.740 Skarkoli 70 70 70,00 0,250 17.500 Undirmálsþorskur 54 54 54,00 0,150 8.100 Sólkoli 61 50 56,19 0,048 2.697 Karfi ósl. 44 40 41,39 3,556 147.200 Hákarl ósl. 20 20 20,00 0,146 2.920 Samtals 62,45 13,978 872.983 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR . Þorskur 78 75 76,22 5,580 425.334 ^Undirmálsþorskur 52 42 46,30 0,702 32.504 Ýsa 114 16 97,89 7,744 758.126 Ufsi 30 20 23,60 0,150 3.540 Karfi 38 15 31,75 2,650 84.160 Langa 30 30 30,00 0,147 4.410 Blálanga 45 30 41,94 0,113 4.740 Steinbítur 52 52 52,00 0,239 12.428 Hlýri 52 52 52,00 0,588 30.579 Lúða 315 25 143,21 0,285 40.815 Koli 71 50 50,98 1,656 84.438 Langlúra 30 30 30.00 0,012 360 Rauðm./Grásl. 28 28 28,00 0,011 308 Gellur 290 285 287,74 0,111 31.940 Samtals 75,72 19,988 1.513.682.31 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS | Þorskur 89 79 81,78 13,511 1.104.910 1 Ýsa 187 121 123,52 1,253 154.775 fL Lúða 240 2240 240,00 0,137 32.880 Skarkoli 70 70 70,00 1,701 119.070 Sunnuhverfa 415 415 415,00 0,004 1.660 Undirmálsþorskur 56 56 56,00 1,001 56.056 Undirmálsýsa 5 5 5,00 0,093 485 Samtals 83.04 17,700 1.469.816 FISKMARKAÐURINN ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 107 73 83.80 8,512 713.346 Þorskur smár 59 59 59,00 5.376 346.684 Þorskur und.sl. 51 51 51,00 0,358 10.250 Ýsa 120 118 119,23 1,453 173.237 Ýsa smá sl. 15 15 0 0 0 Ýsa undirm. sl. 26 26 26,00 0,046 1.196 Búri 172 172 172,00 1,396 240.112 Háfur 35 35 35,00 0,007 245 Karfi 51 40 43,65 35,962 1.569.912 Keila 55 • 335 47,05 22,058 1.037.869 Langa 61 50 57,36 5,396 309.527 Lúða 300 160 242,80 0,293 71.262 Langlúra 50 50 50,00 1,657 82.850 Öfugkjafta 15 15 15,00 0,027 405 Skata 109 82 94,77 0,193 18.337 Skötuselur 460 185 219,48 1,058 232.205 Sólkoti 44 44 44,00 0,014 616 , Steinbítur 60 57 58,70 2,379 139.650 Tindabikkja 30 30 30,00 0,014 420 Ufsi 34 24 29,13 0,770 22.430 Samtals 56,92 87,470 4.978.Í562 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur und. sl. 40 40 40,00 0,070 2.800 Þorskur sl. 81 81 81,00 1,504 121.824 Gellur 292 292 292,00 0,060 17.520 Skarkoli 62 62 62,00 0,102 6.324 Samtals 85,52 1,736 148.468 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 103 78 92,79 19,273 1.788.384 Ufsi 31 15 30,78 10.264 315.992 Langa 58 57 57,71 1,005 58.008 Keila 20 20 20,00 0,108 2.160 Karfi 42 39 41,96 1,607 67.443 Steinbítur 20 20 20,00 0,008 160 Ýsa 70 70 70,00 1,896 132.720 Lúða 220 220 220,00 0,042 9.240 Sólkoli 80 • 80 80,00 0,055 4.400 Samtals 69,42 34,258 2.378.507 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 83 76 83,00 0,383 31.789 Þorskur und.sl. 60 60 60,00 0,366 21.960 Grálúða 49 49 49,00 1,255 ‘61.495 Karfi 20 20 20,00 0,029 580 Rauðmagi 20 20 20,00 0,003 70 Ufsi undirm. • 14 14 0 0 Samtals 56,91 2,036 115.894 |Olíuverð á Rotterdam-markaði, 29. apríl til 8. júlí Laxveiði í Andapollinum á Reyðarfirði Reyðarfirði. Á REYÐARFIRÐI er skemmti-. leg aðstaða í fögru umhverfi til að veiða lax. 900 löxum var sleppt í pollinn í lok júní og er þar að finna 3, 7, 10 og 12 punda laxa, þar af er um 30 punda lax í pollinum og sá sem nær honum á stöngina fær- verðlaun. Þau verðlaun sem verða veitt eru veiðihjól frá Kaupfélagi Hér- aðsbúa og eitthvað slangur af pepsí frá umboðsmanni Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Þetta er í fyrsta skipti sem þessir aðilar gefa verð- laun við laxveiðar á Reyðarfirði. Ferðamenn hafa komið hingað í hópum til að skemmta sér við veiðar enda er góð aðstaða fyrir hendi. Á svæðinu er tjaldsvæði með rólum og minigolfi fyrir böm og góð hreinlætisaðstaða. Svo er vinsælt hjá heimamönnum að fá sér kvöldgöngu niður að polli til að fylgjast með veiðimönnum og að sjá laxinn stökkva. - Gréta. Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir 30 punda lax í andapollinum Séð yfir andapollinn á Reyðarfirði. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1993 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 ’A hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 29.036 Full tekjutrygging örorkulíféyrisþega.................... 29.850 Heimilisuppbót ......................i................... 9.870 Sérstök heimilisuppbót ................................... 6.789 Barnalífeyrirv/1 barns ...................................10.300 Meðlag v/1 barns .........................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .....................'......1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ......................... 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ................ 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.583 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................. 15.448 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna ....................................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...................:.......10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 142,80 28% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins í júlí er inn í upphæð- um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót- ar. HLUTABREFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V Jðfn.% Síðasti viðsk.dagur Hsgst. tilboð Hlutafélag lasgst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hff. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup Eimskip 3.63 4.73 4.656.028 2,65 114.76 1.09 10 08.07.93 447 3,77 -0,18 3.78 3.93 Flugleiðir hf. 0,95 1.68 2.056.537 7.00 -15.35 0.50 0807.93 127 1.00 1.01 1,14 Grandi hl. 1.60 2.25 1.683.500 4,32 17,22 1.12 10 09.07.93 555 1.85 0,10 1,85 2.00 islandsbanki hf. 0,80 1.32 3.296.871 2.94 18.68 0.64 08.07.93 259 0.85 0,82 0,90 OlfS 1.70 2.28 1.190.468 6,67 11,28 0.69 10.06.93 720 1.80 -0.15 1,81 1.89 Úlgerðarfélag Ak. hl 3.15 3,50 1.806.406 2.94 12.36 1.13 10 01.07.93 147 3.40 3,25 3.50 Hluiabrsi. VÍB hf. 0.98 1.06 287.557 -60.31 1.16 17.05.93 975 1.06 0.08 0,97 1.03 islenski hlutabrs). hf. 1.05 1.20 279.555 105.93 1.18 22.06.93 128 1.05 -0,02 1,05 1.10 Auölindhf. 1,02 1,09 212.343 -73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0.07 Jarðboramr hf 1,80 1.87 424.800 2.78 22.87 0.78 04.06.93 1800 1,80 -0.02 1.80 1.87 Hampiðjan hf. 1.10 1.40 357.211 6.36 8.87 0,56 09.06.93 33 1.10 -0,06 1,13 •1,47 Hlutabréfasj. hf. 0,90 1.53 367.251 8.79 14.63 0.60 08.07.93 169 0.91 -0,14 0,92 1.22 Kaupfélag Eyfirðinga 2.25 2.25 112.500 2.25 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,22 2.65 275.000 8.01 2.71 10.06.93 2,55 Skagstrendingur hf. 3.00 4.00 475.375 5.00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 2.95 Sæplast hf. 2.65 2.80 218.026 4.53 19.17 0,91 13.05.93 1060 2.65 -0,15 2.40 2.70 Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4,35 6.46 1.44 09.12.92 209 2,30 1,50 2,30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sföasti viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboö Hlutafélag Dags * 1000 Lokaverö Breyting Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 08.02.92 2116 0.88 0.95 Armannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20 28 09.92 2C2 1.85 Bifreiðaskoöun fslands hf. 29.03.93 125 2.50 -0,90 2,40 Ehf. Alþýðubankans hf. 08.03.93 66 1,20 0.05 1.15 Faxamarkaöurinn hf. 2.30 f iskmarkaðurinn hf. Hafn 0.80 Gunnarstindur hf. 1.00 Haförninn hf. 30.12.92 1640 1,00 Haraldur Boövarsson hf. 29.12.92 310 3,10 0.35 1.00 2.94 Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. 14.05.93 148 1.06 -0.04 1.07 1.12 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 29.01.93 250 2.50 2,50 Islenska útvarpsfélagiö hf. 11.05.93 16800 2,40 0,40 2.20 Kögun hf. 3,50 Olíufélagiöhf. 09.07.93 838 4,51 0.01 4,51 4,55 Samskiphf 14.08.92 24976 1.12 Sameinaðir verktakar hf. 03.06.93 315 6,30 -0.80 6,80 Sildarvinnslan hf. 06.07.93 610 2,80 -0,30 2.80 Sjóvá Almennar hf. 04.05.93 785 3,40 -0,95 3,50 Skeljungur hf. 30.06.93 293 4.00 -0.25 4.05 4,15 Softis hf. 07.05.93 618 30.00 0.05 5.00 11,00 Tollvórugeymslan hl. 30.06.93 96 1.10 -0.07 1.10 1.20 Tryggingamiðstóðin hl. 22.01.93 120 4.80 Tæknival hf. 12.03.92 100 1.00 0,60 0.79 Tölvusamskipti hf. 14.05.93 97 7.76 0.25 6,60 Þróunarfélag fslands hf. 09.07.93 13 1.30 Upphœfl allra viðakipta aiðasta viðskiptadags er gefin 1 dálk •1000 verð er margfoldi af 1 kr. nafnverða. Verðbréfaþing Islanda annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en aetur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leytl. Hugmyndum um lokun Hala- miða andmælt STJÓRN Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Bylgjunnar og stjórn Utvegsmannafélags Vest- fjarða mótmæla harðlega fram- komnum hugmyndum um svæða- lokun norður af Vestfjörðum. Sljórnirnar telja betri Ieið að auka eftirlit þannig að núverandi skyndilokunarkerfi verði virkara. I samþykktum sem félögin hafa sent frá sér er bent á að um fjórðung- ur af þorskafla landsmanna á sumrin veiðist á fyrirhuguðu lokunarsvæði norður af Vestfjörðum og myndi slík lokun leiða til stórkostlegrar röskun- ar á vestfirsku atvinnulífi. Áskorun LÍU LÍÚ samþykkti á stjórnarfundi 29. júní að skora á sjávarútvegsráðherra að loka stórum veiðisvæðum út af Vestfjörðum og Norðurlandi. Þessari áskorun fylgdi það skilyrði að lokun- in næði einnig til smábáta. Hug- myndir LÍÚ hafa verið útfærðar af Fiskistofu og bíða nú endanlegrar afgreiðslu sjávarútvegsráðherra. Á Vestfjarðamiðum á samkvæmt þess- um tillögum að loka Halamiðum og öllu svæðinu austan Hala. --------------- Meirihluti fóstra vill starfsheitið leikskólakennari RÚMLEGA 80% þeirra sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu á vegum Fóstrufélags íslands um starfs- heitin fóstra og leikskólakennari kusu starfsheitið leikskólakenn- ari. Kosningaþátttaka var 54%. Atkvæðagreiðslan, sem fram fór á vegum félagsins 10. til 18. júní sl., náði til allra þeirra sem rétt hafa til að bera starfheitið fóstra. Niður- stöður urðu þær að 599 kusu starfs- heitið leikskólakennari, eða 80,8%. Starfsheitið fóstra fékk 123 at- kvæði, eða 16,6%. Auðir seðlar og ógildir voru 7 og 12 atkvæði voru endursend. GENGISSKRÁNING Nr. 127. 9. júlf 1993. Kr. Kr. Toll-' Ein.kl.9.16 Kaup Sala Gengl Dollari 71,79000 71,95000 71,45000 Sterlp. 106,41000 106,65000 106,30000 Kan. dollari 56,03000 56,15000 55,58000 Dönsk kr. 10,84000 10,86400 10,89200 Norsk kr. 9,83100 9,85300 9,89800 Sænsk kr. 9,03900 9,05900 9,08300 Finn. mark 12,46400 12,49200 12,41400 Fr. franki 12,30200 12,33000 12,40900 Belg.franki 2,02920 2,03380 2,03280 Sv. franki 46,97000 47,07000 47,20000 Holl. gylliní 37,14000 37,22000 37,27000 Þýskt mark 41,80000 41,90000 41,79000 it. lira 0,04557 0,04567 0,04605 Austurr. sch. 5,94100 5,95500 5,93700 Port. escudo 0,43940 0,44040 0,43820. Sp. peseti 0,54420 0,54540 0,54530 Jap.jen 0,66020 0,66160 0,67450 (rskt pund 101,31000 101,53000 102,05000 SDR(Sérst.) 99,48000 99,70000 99,81000 ECU, evr.m 81,58000 81,76000 81,87000 Tollgengi fyrir júli er sölugengi 28. júni simsvari gengisskréningar er 623270. Sjálfvirkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.