Morgunblaðið - 10.07.1993, Side 28
'28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Rauða
krossi Islands og söfnuðu þær 638 krónum. Þær heita
Huld Hafsteinsdóttir og Svava Anne Pálsdóttir.
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar átakinu
„Börnin heim“ og söfnuðu þær 2.453 krónum. Þær heita
Olöf Dögg Einarsdóttir og Hrefna Björg Tryggvadóttir.
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Hjálpar-
stofnun kirkjunnar og söfnuðu þær 2.878 krónum. Þær
heita Herdís Magnúsdóttir og Anita B. Einarsdóttir.
ÞESSAR stúlku'r héldu hlutaveltu til styrktar Rauða
krossi Islands og söfnuðu þær 4.000 krónum. Þær heita
Sonja Leifsdóttir, Hulda Jónsdóttir, Katrín Jónsdóttir
og Elín Arnarsdóttir.
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar krabba-
meinssjúkum börnum og söfnuðu þær 3.000 krónum.
Þær heita Asrún Eva Harðardóttir og Anna Auðunsdótt-
ir.
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktair Rauða
krossi íslands og söfnuðu þær 2.250 krónum. Þær heita
Tinna Valbjörnsdóttir, Hildur Tryggvadóttir, Þórhalla
Rein Aðalgeirsdóttir.
RADA UGL YSINGAR
Fóstra
Það vantar fóstru í leikskólann okkar
í Þykkvabæ.
Við erum aðeins 100 km frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 98-75613. Fax 98-75611.
Oddviti Djúpárhrepps.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða starfsfólk á bari og í sal.
Upplýsingar á staðnum laugardag og sunnu-
dag milli kl. 18.00-20.00.
Veitingastaðurinn Casa Blanca,
Skúlagötu 30.
STEF
Samband tónskálda og
eigenda flutningsréttar
Vegna sumarleyfa starfsfólks verða skrif-
stofur Stefs lokaðar frá og með mánudegin-
um 19. júlí.
Við opnum aftur mánudaginn 9. ágúst.
ncb: Afgreiðsla ncb á íslandi verður opnúð
aftur mánudaginn 16. ágúst.
Gleðilegt sumar!
Til sölu
Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu fast-
eignina Hafnarbraut 1, Njarðvík ásamt til-
heyrandi búnaði til meltuframleiðslu (áður
eign Valfóðurs hf.).
Tilboð í eignina óskast send til skrifstofu
sjóðsins fyrir 28. júlí nk., merkt: „Hafnar-
braut 1."
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík í síma
679100 og hjá Valdimari Einarssyni í síma
33954 eða 985-23355.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Fiskveiðasjóður íslands.
FLUGVI RKJAFÉLAG ÍSLANDS
Almennur félagsfundur
F.V.F.Í.
verður haldinn í Borgartúni 22 mánudaginn
12. júlí 1993 kl. 17.00.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Uppboð
Framhald uppboös á eftirtöldum eignum veröur háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Austurgötu 6, Hofsósi, þingl. eigandi Lúðvík Bjarnason. Gerðarbeið-
andi Hofshreppur. 14. júlí 1993 kl. 11.00.
Bárustíg 4, Sauðárkróki, þingi. eigandi Fjóla Sveinsdóttir. Gerðarbeið-
endur Björn Pálsson, Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði og
Margeir Margeirsson. 14. júlí 1993 kl. 10.00.
öldustíg 14, Sauðárkróki, þingl. eigandi Kristján Þór Hansen. Gerðar-
beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. 14. júlí 1993 kl. 10.15.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram á þeim sjálfum
mánudaginn 12. júlí 1993 á þeim tíma sem hér greinir:
Stórholti 13, 0302, fsafirði, þingl. eign Hafrúnar Huldar Einarsdóttur
og Páls Sigurðssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Bæjar-
sjóðs ísafjarðar, Jóns Jóhannessonar, Landsbanka (slands, (safirði
og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, kl. 10.30.
Sundstræti 35b, Isafirði, þingl. eign Sigurbjargar Jóhannsdóttur, eft-
ir kröfum Baejarsjóðs fsafjarðar, Guðjóns Ármanns Jónssonar, hdl.,
Landsbanka íslands, (safirði og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, kl. 11.30.
Mánagötu 6a, 0101, fsafirði, þingl. eign Jóhannesar Ragnarssonar,
eftir kröfum Bæjarsjóðs (safjarðar og Jóns Egilssonar, hdl., v/íslenskrar
dreifingar hf., kl. 13.30.
Aðalstræti 32, 0102, ísafirði, þingl. eign Jóhannesar Ragnarssonar
og Péturs Ragnarssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar, kl. 14.00.
Dalbraut 1a, 0101, (safirði, þingl. eign Sigrúnar Jónsdóttur og Sig-
mundar Gunnarssonar, en talinni eign Benedikts Bjarna Albertsson-
ar, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar, kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á ísafirði.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður G. Theodór Birgis-
son. Allir hjartanlega velkomnir.
Miövikudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Athugið! Helgina 16.-18. júlí
verða raðsamkomur í Fíladelfíu
og hefjast þær kl. 20.30 hvert
kvöld. Við munum lyfta upp nafni
Jesú Krists og boða nýjan tilgang
og nýja von. Lifandi tónlist og
vitnisburðir. Allir hjartanlega vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
UTIVIST
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Dagsferðir sunnudaginn
11. júlí:
Kl. 8.00 Básar við
Þórsmörk
Stansað í Básum í u.þ.b. 3 klst.
Verð kr. 2.300/2.500.
Kl. 10.30 Hvalfell
Nú er komið að 6. áfanga fjalla-
syrpunnar og verður gengið á
Hvalfell 872 m.y.s. Fararstjóri
Björn Finnsson.
Verð kr. 1.500/1.790.
Brottför er frá BSI bensínsölu,
frítt fyrir börn 15 ára og yngri
í fylgd fullorðinna.
Miöar við rútu.
Útivist.
Þjóðgarðurinn
á Þingvöllum
Gönguferðir og barna-
stundir um helgina
Laugardagur 20. júlí
Kl. 11: Thingvellir - the sites
of the old Parliament. Guiding
in English. One hour. Starting
behind the Thingvellir church.
Kl. 13: Gönguferð: Skógarkot -
Vatnskot. Farið frá Skáldareit
við Þingvallakirkju. Tekur þrjár
og hálfa klukkustund.
Kl. 14: Barnastund og brúðu-
leikur: ( Hvannagjá. Um klukku-
stund. Hittumst við bílastæði við
Hrútagilslæk.
Sunnudagur 11. júli
- Þjóðminjadagur
Kl. 14: Guðsþjónusta f Þing-
vallakirkju. Sr. Hanna María Pét-
ursdóttir.
Kl. 14: Barnastund í Vatnskoti.
Akið austur með vatninu og nið-
ur afleggjara að snyrtingarhúsi.
Barnastund tekur um klukku-
stund.
Kl. 15: Þingvellir f islenskum
fornritum. Dr. Gunnar Karlsson,
prófessor. Gönguferð um Þing-
helgi. Hittumst við Skáldareit við
Þingvallakirkju.
Athugið að gönguferðir og
barnastundir verða aðeins ef
veður verður skaplegt. Þátttaka
( gönguferðum og barnastund-
um er ókeypis.
Allar upplýsingar og staðfesting-
ar fást í Þjónustumiðstöð.
Tjald- og veiðileyfi fást keypt í
Þjónustumiðstöð.
Þjóðgarðsvörður.
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
Sunnudagur 11. júlí
Dagsferðir:
1. Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð.
Ath. ódýra dvöl i Skagfjörðskála.
2. Kl. 10.30 Bláfjöll - Vífilsfell.
Gengið frá Rauðuhnúkum og
komið niður í Jósepsdal.
Verð kr. 1.100.
3. Kl. 13 Stóra-Kóngsfell - Eld-
borg. Ekið að þjónustumiðstöð-
inni í Bláfjöllum og gengið það-
an. Verð kr. 1.000. Ath. áfangar
7a og 7b í Borgargöngunni.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
rnni, austanmegin, og Mörkinni
6. Farmiðar við bil. Frítt fyrir
börn.
Miðsumarsferð á há-
lendið 17.-25. júlí:
Ekið austur með suðurströnd-
inni. Gist í Stafafelli, næst á
Hallormsstað og siðan liggur
leiðin inn á hálendi, s.s. Snæ-
fell, Kverkfjöll, Öskju, Hvanna-
lindir, Herðubreiðalindir, Mývatn
og víðar. Til baka verður ekið
um Sprengisand. Einstök ferð
um stórbrotið landslag - hálend-
ið norðan Vatnajökuls - allt'í
einni ferðl.
Ferðafélag íslands.
= Nýja
I , postulakirkjan,
/// Islandi,
K Ármúla 23,
_=as=' 108 Reykjavík
Guðsþjónusta verður sunnudag-
inn 11. júlí kl. 11.00. Remy Petri
prestur messar. Hópur frá Nýju
postulakirkjunni í Bremen í
heimsókn. Ritningarorð: „Og
sjá, til eru síðastir, er verða
munu fyrstir, og til eru fyrstir,
er verða munu síðastir."
(Lúk. 13.30).
Verið velkomin í hús Drottins!