Morgunblaðið - 10.07.1993, Side 35

Morgunblaðið - 10.07.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1993 35 í'ÍóíVðUÍUíTM'. DANSSVEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03 Borðapantanir í síma 68 62 20 nsiiiii VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Lokad i kvöld vegna breytinga Opið um næstu helgi. Laugavogi 45 - 21 255 Sigtryggur dyravðrður í kvöld Frítt inn Stórhljómsveitin ilUMlllll og söngkonan BERGLIND BJÖRK lytta þér upp í líflegri sveiflu. ^fó/a/i/i f/d’/ya/io/i OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 KKBAND Dansbarinn í kvöld Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson skemmta I kvöld. Frítt inn. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opið öll kvöld vikunnar til kl. 01 M0NG0LIAN BARBECUE STJÖRNUR Hvað býr að baki skiln- aðar Burts Reynolds og Loni Anderson? - lofar góðu! Bæjarstjórinn velklæddi sýnir tilþrif í varnarleiknum. AKRANES Bæj arslj órinn var best klæddur Adögunum var haldin fjöl- skylduskemmtun á Akranesi sem nefndist „Húllum hæ“ og gerði fólk sér þar margt til gamans. M.a. var opið markaðstorg, leiktæki voru á staðnum, fjölbreytt tónleikahald og keppt var í götukörfubolta. Fjöldi liða tók þátt í keppninni og eitt þeirra vakti að vonum meiri at- hygli en önnur, en það var lið bæjar- stjórans á Akranesi, Gísla Gíslason- ar. Þótt árangur liðsins í einstökum leikjum hefði mátt vera betri er óhætt að segja að þar færi best klædda liðið í keppninni. Einstök tilþrif í leikjunum minntu líka á gömlu góðu dagana þegar Gísli stundaði körfuboltann af kappi, bæði með liði KR og íþróttafélagi stúdenta svo og í íslenska landslið- inu. En síðan eru liðin bæði mörg ár og mörg kíló. í liðinu ásamt Gísla voru knattspyrnumennimir góð- kunnu Karl Þórðarson og Hörður Jóhannesson, Þórvarður Magnús- son og Magnús sonur Gísla. Lið bæjar- stjórans, f.v.: Gísli, Magnús, Karl, Hörður og Þórvarður. við að sjá hann með syninum. „Og það er alveg gagnkvæmt," bætti hann við. Forræðismálið ekki í höfn Ekki hefur enn verið rætt um forræði drengsins, en ef að líkum lætur verður það eflaust mikið vandamál. Þar sem skilnaðurinn kemur Bandaríkjamönnum almennt á óvart er strax farið að leita skýr- inga. Þrátt fyrir að vinir hjónanna haldi því fram, að ekki hafi borið á neinu ósætti á milli þeirra að undanförnu, eru hinir og þessir til- búnir að segja frá rifrildum þeirra á veitingastöðum og víðar. Enn aðrir segja að þau séu komin með viðhald eða séu í rómantískum hug- leiðingum. Starfsframi ástæðan? Einna sennilegust þykir þó sú skýring að frami hvors um sig hafi orðið til þess að þau hafi vaxið hvort frá öðru. Burt opnaði nýlega kvikmyndaver á búgarði sem hann á einn — og einungis þremur dögum áður en tilkynnt var um skilnaðinn skrifaði Loni undir samning um hlutverk í þáttunum „Nurses" eða Hjúkkur, sem nú er sýndur á Stöð 2. Loni verður þó ekki með fyrr en í haust. Þá segja vinir hjónanna, að Loni hafi í raun aldrei viljað yfirgefa Hollywood til að lifa í sveitasælunni. Burt Reynolds, 57 ára, og leik- konan Loni Anderson, 46 ára, voru gift í ellefu ár og trúðu menn því að hjónaband þeirra væri með því betra sem gerðist í Hollywood. Það varð aðdáendum þeirra og vin- um því rnikið áfall þegar tilkynnt var um miðjan júní að þau ætluðu að skilja. í yfirlýsingunni var haft eftir Burt, að þrátt fyrir að hann dáði Loni fyndist honum að þau hefðu vaxið hvort í sína áttina. Engin yfirlýsing kom frá Loni. Ættleiddu dreng Þau höfðu, eins og aðrar Holly- woodstjörnur, komið sér vel fyrir í stóru húsi sem stendur við vatn. í garðinum er sundlaug, tennisvöllur og þyrlupallur, svo eitthvað sé nefnt. Það voru þó ekki þessir hlut- ir sem sameinuðu hjónin, þótt þeim liði vel í vellystingunum, heldur var það sonurinn Quinton Anderson Reynolds, sem þau ættleiddu fyrir rúmum fjórum árum. Quinton var fyrsta barn Burts en annað barn Loni. Hann varð fljótt miðpunktur í lífi leikaranna og haft er eftir Burt stuttu eftir ættleiðinguna að Loni hefði sagt sér að ást hennar á sér tvíefldist Hvort þeirra skyldi fá forræði yfir drengnum, sem þau ættleiddu fyrir rúm- um fjórum árum? Quinton er eina barn Burts, en Loni átti barn fyrir, sem nú er sennilega uppkomið. ■^É (ráin Mm þorói Králn im fc—dw—dl Láttu ekki misbjóóa þér lengur. Stór 395 kr. Lítill og allar flöskur 295 kr. 12" pizzo 450 kr. RAUÐA UÓNIÐ Eiðistorgi - Kráin ykkar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.