Morgunblaðið - 10.07.1993, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLI 1993
39
HEFNDARHUGUR
IN THE I
IT PAV
MOR!
HUi
Frábær hasarmynd þar sem bardagaatriði og tæknibrellur ráða ríkjum.
Ef þér líkaði „Total Recall"
og „Terminator", þá er þessi fyrir þig!
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 íA-sal.
Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára
VILLT
ÁST
Erótfsk og ögrandi mynd um taumlausa
ást og hvernig hún snýst upp i' stjórn-
laust hatur og ótryggö. Mynd sem lætur
engan ósnortinn. Djörf og ógnvekjandi.
FEIL-
SPOR
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★★MBL. ★ ★★* DV
Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur
fengið dúnduraðsókn.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Rl m £
SIMI: 19000
Umdeildasta mynd ársins 1993
ÞRÍHYRNINGURINN
SÍÐAN „AMERICAN GIGALO" HEFUR SVONA MYND
Aðalhlv. William Baldwin, kyntákn Bandaríkjanna ídag, („Sliver", „Flatliner“ og „Backdraft"),
Kelly Lynch („Drugstore Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“).
★ ★ ★ ★ „Stórkostleg mynd.“ KFMB -TVSan Diego
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára.
TVEIR ÝKTIR1
„LOADED WEAPON 1 “ fór beint á toppinn í Bandaríkj-
unum! Mynd, þar sem „Lethal Weapon", „Basic Inst-
inct“, „Silence of the Lambs" og „Waynes World“ eru
teknar og hakkaöar í spað í ýktu gri'ni.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
GOÐSOGNIN
LOFTSKEYTAMAÐURINN
SIÐLEYSI
Spennandi hrollvekja af bestu
gerð.
Mynd sem fór beint á toppinn í
Englandi.
Sýnd kl. 5,7,9 0911.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Meiriháttar gamanmynd eftir sögu
Knuts Hamsung. Kosin vinsælasta
myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni
'93 í Reykjavík.
★ ★★GE-DV ★★★Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
★ ★ ★ MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn
Aðalhlutverk: Jeremy Irons
og Juliette Binoche.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Skemmtidagiir Bílabúð-
ar Benna í Laugardal
SKEMMTIDAGUR Bílabúðar Benna verður haldinn á morgnn, sunnu-
daginn II. júlí, í Fjölskyldugarðinum í Laugardal. Ókeypis er i Fjöl-
Eitt atriði úr myndini Skjaldbökurnar 3.
Skjaldbökumar 3
sýndar í Bíóhöllinni
BÍÓHÖLLIN heldur forsýningu á sunnudag á myndinni Skjaldbök-
urnar 3, „Teenage Mutant Ninja Turtles 3“. Myndin er framleidd
af Raymond Chow og leikstjóri er Stuart Gillard. I aðalhlutverkum
eru Elias Koetes og Paige Turco.
skyldugarðinn allan daginn.
M.a. verður boðið upp á grínar-
ana Jón og Gulla og útvarpa þeir
dagskrá sinni úr garðinum, allir
Nýr veitinga-
staður á
Laugarvatni
í LINDINNI, gamla Húsmæðra-
skólanum að Laugarvatni, hefur
verið opnaður nýr veitingastaður
sem ber sama nafn.
Töluverðar breytingar og endur-
bætur hafa verið gerðar á húsnæðinu
til þessara nota og hafa framkvæmd-
ir verið á vegum Laugardalshrepps.
Lindin stendur niður við vatnið í
fallegu umhverfi og rúmar 80 manns
í sæti. Boðið er upp á alhliða veiting-
ar alla daga frá hádegi til miðnættis
í allt sumar.
krakkar frá Freyjukaramellu við
innganginn og skyggni, boðið er
upp á kók og SS-pylsur frá kl.
13-14, Ómar Ragnarsson lýsir fyr-
ir viðstöddum torfærukeppni eins
og hún kemur honum fyrir sjónir,
Árni Kópsson, Ómar og Jón Ragn-
arssynir á§amt fleirum landsþekkt-
um ökumönnum reyna með sér á
torfærubrautinni, ökumenn torfæ-
rubíla frá keppnisskírteini . frá
Landssambandi ísl. akstursíþrótta-
félaga, torfærubílar, rallíbílar og
öflugustu jeppar landsins verða á
staðnum, ratleikur verður í Fjöl-
skyldugarðinum þar sem í verðlaun
verða torfærumyndbönd o.fl. og
happdrætti fyrir þá er aka torfæru-
bílunum og verður dregið út í beinni
útsendingu á Bylgjunni mánudag-
inn 12. júlí í þættinum hjá Jóni og
Gulla.
(Fréttatilkynning)
Enn á ný fáum við að njóta ævin-
týra skjaldbaknanna fjögurra. Nú
eru þær komnar aftur, já aftur í
tímann. Skjaldbökurnar þurfa nú
að ferðast aftur í tímann til Japans
á 17. öld og lenda þar heldur betur
í stórkostlegum ævintýrum og
kröppum leik þar sem þær reyna
að koma vini sínum, April O’Neal,
til hjálpar.
Þess má geta 10. hver gestur
forsýningarinnar fær ókeypis
„Turtles 3“ húfu.
Síðdegis-
tónleikar á
Hrafnseyrí
HALDNIR verða síðdegistón-
leikar í dag í kapellunni á
Hrafnseyri í Arnarfirði og hefj-
ast þeir kl. 16.30. Þá mun Ág-
ústa Ágústsdóttir, söngkona,
syngja nokkur lög við píanóund-
irleik eiginmanns síns, séra
Gunnars Björnssonar.
Fimm félagar úr Kvæðamanna-
félaginu Iðunni munu kveða
nokkrar stemmur eftir Guðmund
Guðmundsson, skólaskáld, til heið-
urs Jóni Sigurðssyni, en félagar
úr kvæðamannafélaginu ferðast
nú um Vestfirði. Voru þessar
stemmur, eða vísur, frumfluttar á
Hrafnseyri 17. júní árið 1903 eða
fyrir réttum 90 árum.
Aðgangur er ókeypis.