Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 17. SÉPTEMBER 1993 Br jólaóasta grínmynd órsins Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. f myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar í dag. SýndíA-salkl. 5,7,9 og 11. DAUÐASVEITIN Lou Diamond Phillips Scott Glenn ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás2 Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II „WEEKEND AT BERNIE’S 11“ Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 22 BORGARLEIKHUSIÐ f LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september. Stóra svið kl. 20: sími 680-680 • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Frumsýning 17. sept. uppselt, 2. sýn. lau. 18. sept., uppselt, grá kort gilda. 3. sýn. sun. 19. sept., uppselt, rauð kort gilda. 4. sýn. fim. 23. sept. blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýn. fös. 24.sept., gul kort gilda, fáein sæti laus, 6. sýn. lau. 25. sept, græn kort gilda, fáein sæti laus. MuniO gjafakortin okkar Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. tilvalin tækifærisgjöf. 38 SÍMI: 19000 Áreitni Spennumynd sem tekur alla á taugum. THE HE'nKXXJHT' 1T WASJUS1'AC5«ÍSU Hfi WAS OlvM) WRCXVG. Hún var skemmtileg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stór- hættuleg. Aðalhl. Alicia Silverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Red Rock West Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★% DV Ellen segir upp kærustunni og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Kærastan (Connie) fær karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. SUPER MARIBR0S. „Algjört möst." ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Háskólabíó sýnir myndina Indókína HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga frönsku myndina Indókina. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári sem besta erlenda myndin og leikkonan Catherine Dene- uve, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, var auk þess útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki. Indókina hlaut Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda myndin og fékk einnig 12 útnefningar til frönsku Cesar-verðlaunanna. Þar fékk myndin verð- laun sem besta myndin, fyrir besta leiksljórn og bestu leikkonu í aðalhlutverki. Leikstjóri myndarinnar er Rég- is Wargnier. Myndin hefst í franska Indókína laust eftir 1930 á tímum mikilla breytinga þeg- ar hlekkirnir á milli Frakk- lands og Indókína eru að byija að bresta. Elaine (Deneuve) er fædd og uppal- in í Indókína en hefur aldrei séð föðurland sitt, Frakk- land. Eina ástin í lífi Elaine er hin ættleidda dóttir hennar Camille (Linh Dan Pham), sem er fögur, sextán ára ví- etnömsk prinsessa. Þegar franskur sjóliðsfor- ingi, Jean-Baptiste Le Guen (Vincent Pérez), kemur til Saigon í leit að frægð og frama, fléttast hann inn í röð atburða sem hafa afdrifarík áhrif á örlög Elaine og Cam- ille. í sitt hvoru lagi hitta móðirin og dóttirin Jean- Baptiste og verða báðar ást- fangnar af honum. Elaine slítur fljótlega sambandinu en Camille neitar að gefast upp. Til að bjarga dóttur sinni sér Elaine til þess að Jean-Baptiste er fluttur til Tonkin eyja. Uppfull af ást leggur Camille leggur land undir fót í leit að manninum sem hún elskar. Á leið sinni um landið uppgötvar hún hið raunverulega land sitt sem hún hefur aldrei séð, fólkið og fortíðina. Þegar þau Cam- ille og Jean-Baptiste ná loks saman neiðist Camille til að myrða franskan foringja og þau leggja á flótta. Smám saman spyrst flótti þeirra út um allt Indókína og þau verða að lifandi goðsögn. Rauða prinsessan og franski elskhuginn og hið nýfædda barn þeirra. Sagan berst til Elaine sem nú reynir allt hvað hún getur að hafa upp á dóttur sinni. Eitt atriði úr myndinni Indókína. eftir Áma Ibscn í íslensku Óperunni. Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fi. 16. sept. kl. 20:30 Lau. 18. sept. kl. 20:30 IÖrfáar sýningar! Miðasalan cr opin daglcga frá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 ■ 20:10. Miðapantanir í s: 11475 og 050190. ré LEIKHOPUR1NN' hreyfimynda- “ élagið rlAbKOLABlOI Besta grinmynd sem gerö hefur verid u m rokkbransann. Leikstjóri: Rob Reiner. AÐEINS í KVÖLD KL. 9. This is Spinol Tap

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.