Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993 5 LIFIÐ OG TILVERAN flM eru nyjar fræðslubækur fl| i fyrir böm og unglinga. • 1 Bókaflokkur sem ^flfe^ b fer sigurför um heimin Tvöfalt líf - Fyrstu fiskarnir sem bröltu á þurru landi breyttust á löngum tíma í annars konar dýr sem verptu skumlausum eggjum í vatni. Ungarnir minntu á litla fiska með langan hala og eru nefndir halakörtur enn í dag. Almennt heiti dýranna er froskdýr, „amphibia“ á vísindamáli, en það merkir að lifa tvöföldu lífi. Þessi dýr byrja æviferil sinn í vatni eins og fiskar, en lifa fullorðinsárin á landi og anda þá með lungum. FYRJR BORN OG UNGLINGA FRÁ 5-15 ÁRA 6 bækur á ár lumheimi k Tilvitnun í grein Þorbjörns Broddasonar, dósent, í Skímu, 3. tbl. 1992, um minnkandi bókhneigð ungmenna. „Ég hef, ásamt samstarfsfólki mínu, gert all víðtækar athuganir á lestrarvenjum bama og unglinga, en þessar kannanir ná yfir tuttugu ára tímabil. Ályktun mín er annars vegar sú, að hrun bóklesturs sé raunverulegt og brýnt áhyggjuefni og gæti vel verið undanfari þess að hér spretti upp ólæs eða hálflæs minnihluti innan um bókaþjóðina.“ Bækurnar í þessum frábæra bókaflokki fjalla um: • Risaeðlur • Dýrin í náttúrunni • Dýraríkið • Mannasiði • Plöntur * Þjóðsögur og þjóðtrú • Hafið * Himininn og stjörnurnar • Jörðina • Mannslíkamann • Uppgötvanir * • Listir • Tónlist • Söguna /jr* • Húsdýrin g i|k*V • Ferðalög • Matreiðslu b ♦ ,1 ARMULA 23 • 108 REYKJAVIK • SIMl 91-672400 Verð á bók aðeins Ur iyrstu bókinni: RISAEÐLUR &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.