Morgunblaðið - 24.10.1993, Side 30

Morgunblaðið - 24.10.1993, Side 30
áö MOftGUNBLAÐIÐ IUIINNINGARsÚnnDDACUR 21. OKTÓBEU 199$ Hjónaminning Elín Krísljánsdóttir Vilhjálmur Bjamason Fædd 14. júní 1912 Dáin 5. október 1993 Fæddur 2. júlí 1900 Dáinn 4. febrúar 1993 Hinn 11. október sl. er ég var staddur í Langholtskirkju í Reykja- vík og hlýddi á séra Sigurð Hauk Guðjónsson flytja kveðjuorð yfír sóknarbarni sínu og vinkonu, Elínu Kristjánsdóttur, varð mér ljóst er hugurinn reikaði til baka, að ég var að kveðja ákveðið tímaskeið hinsta sinni. Nákvæmlega átta mánuðum áður, hinn 11. febrúar sl. hlýddi ég á séra Sigurð Hauk, í þessari sömu kirkju, flytja vini sínum Vilhjálmi Bjamasyni kveðjuorð sín. Elín var þá þegar á sjúkrahúsi og gat ekki- verið viðstödd jarðarför hins ást- kæra eiginmanns síns. Engan þekki ég sem undrast það að stutt skyldi verða milli þeirra. Tímaskeiðið sem ég kveð nú heit- ir í hugskoti mínu „Ella og Villi í Laufskálum". Ekki man ég fyrr eftir mér en að hafa heyrt þetta „hugtak" en öll nöfnin þijú eru í mínum huga óaðskiljanleg. í minn- ingunni eru þau öll sveipuð sérstök- um ljóma, sem aðeins björt bemsku- minning getur verið. Minning mín tengist annars vegar frásögnum Að morgni sunnudagsins 10. október sl. bárast okkur þau válegu tíðindi að Þór hefði látist sviplega þá um nóttina í Kaupmannahöfn. Þær hugsanir sem flugu um hugann á þeirri stundu kölluðu sífellt fram spurninguna, af hveiju hann? En okkur er ekki ætlað að skilja, því vegir Guðs era órannsakanlegir. Þór hefur verið kallaður til annara starfa þar sem hæfíleikar hans munu vissulega nýtast. Ég kynntist Þór fyrir tæpum 5 áram þegar við DSsa systir hans hófum sambúð. Þau kynni urðu til þess að ég eignaðist góðan vin. Ég tók fljótt eftir því hversu náið og gott samband var milli þeirra systk- ina og áttum við þijú vel saman. Eftir að Þór fluttist til Kaupmanna- móður minnar af þessum vinum sínum sem hún virti og dáði allt frá fyrstu kynnum sínum af þeim í upphafí fjórða áratugar aldarinnar. Er þau vinimir sátu á túninu fyrir neðan Bjarnaborg og sáu fyrir sér stórhýsið sem átti að rísa á horni Skúlagötu og Vitastígs, höllina sem átti að hýsa stórfyrirtækið sem síð- ar varð. Draumar um glæsta fram- tíð íslenzks iðnaðar sem rísa skyldi úr öskustó hræðilegrar heims- kreppu. Draumar hugsjónamanns- ins Vilhjálms um nýja tíð framfara og velmegunar í landi fátæktar og stöðnunar. Draumar sem hann trúði brúði sinni og vinkonu þeirra fyrir á morgni nýrrar aldar. Draumar manns sem hófst úr sárri fátækt og striti hinnar íslenzku sveitar á mörkum hins byggilega. Draumar sem hann átti með Elínu, sem einn- ig átti rætur sínar í kröppum kjör- um íslenzka sjávarþorpsins. Vilhjálmur lærði húsasmíði og raunar einnig líkkistusmíði sem þá var sérstök iðn. Þetta var þó aðeins- grannurinn. Enda þótt Vilhjálmur ætti sér drauma, þá var hann ekki draumóramaður. Hann hrinti áformum sínum í framkvæmd. Ásamt félaga sínum Kristjáni Jó- hanni Kristjánssyni stofnaði hann hafnar var hringst á tvisvar til þrisvar í mánuði. Þór kunni vel við sig í Kaupmannahöfn þar sem hann starfaði sem verkstjóri á garðyrkju- stöð þó að hann saknaði fjölskyldu og vina á íslandi. Þór var maður sem öllum þótti vænt um, hann var einstaklega hjartahlýr og um- hyggjusamur og ávallt tilbúinn til hjájpar ef til hans var leitað. Ég þakka fyrir þann alltof stutta tíma sem vinátta okkar varði, en minningin mun ávallt lifa um yndis- legan og ljúfan dreng. Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. (Hallgrímur Pétursson.) Elsku Sævar og Kæja, megi Ijós- ið lýsa í gegnum sorgarmyrkvið. Hörður Gunnarsson. Kassagerð Reykjavíkur sem þeir ráku saman þar til síðla á sjötta áratugnum. Móðir mín sem á fjórða áratugnum var ung og ólofuð tók af lífí og sál þátt í vonum og sigram vina sinna. Oft sagði hún mér frá gleðistundunum í lífi litlu fjölskyld- unnar á Bergþóragötunni, en sjálf átti hún þá heima við sömu götu. Fannst mér oft sem stolt hennar og gleði fyrir þeirra hönd væri engu minna en væri hún að lýsa eigin sigram. Mikil var gleði hennar við fyrstu stækkun fjölskyldunnar er framburðurinn Hilmar fæddist. Henni hlotnaðist sá heiður að gæta hans fyrstu nóttina. Sagðist hún ekki hafa þorað að sofna dúr alla nóttina og ekki spillti það frásögn hennar síðar að Hilmari þótti svo mikið til um fyrstu konuna sem hann svaf hjá að hann vildi af vor- kunn sinni giftast henni er hann yrði stór til að bjarga henni úr pip- arstandinu. Síðan fæddist þeim hjónum dóttirin Valdís og um það leyti stóð næsta framkvæmdastór- virki þeirra, bygging Laufskála við Guðný Guðrún Jónsdóttir eða amma í Skipó, eins og við kölluðum hana alltaf, hefur kvatt þennan heim. Amma var fædd á gamlársdag 1905 í Lækjarhúsum í Borgarhöfn í Suðursveit. Amma okkar sleit barnsskónum í Lækjarhúsum og hóf sjálf búskap þar með manni sínum, Sigurði Magnússyni frá Gamla- garði. Þau eignuðust 3 börn, Sigur- borgu, f. 1926, gift Jóhanni Krist- mundssyni og eiga þau 5 böm; Rögnvald, f. 1931, d. 1991, var giftur Kristínu Þórhallsdóttur (f. 1931, d. 1989), áttu þau 2 böm og Jóhönnu Guðrúnu, f. 1933. Afi og amma fluttu til Reykjavík- ur 1951. Bjuggu fyrstu árin á Hjallavegi 40 og síðan í Skipasundi 34 og þaðan eigum við flestar minn- ingamar. Hún hafði alltaf tíma fyr- ir okkur, barnabörnin, og það vora ófáar næturnar sem við urðum eft- ir og fengum að sofa og flakka með ömmu og naut hún þess ekki síður en við. Alltaf var nægilegt pláss í litla húsinu því um 10 ára skeið bjuggu Stína og Valdi með sín 2 böm hjá þeim og til marks um skapgerð og heiiindi ömmu þá bar þar aldrei skugga á. Þá bjó um árabii hjá afa og ömmu Lúðvík bróðir afa. Einnig Jóhanna frænka okkar sem hefur haldið heimili með ömmu alla tíð. Minningamar streyma fram. Ófáar eru þær gleði- stundir sem við barnabömin áttum með ömmu og ekki síst hennar eig- ið afmæli sem bar uppá gamlársdag og var það stærsta afmæli ársins með heitu súkkulaði, ijóma og kræsingum. Amma var mikil fé- lagsvera, hafði gaman af að vera Engjaveg í Laugardal. Staðsetning og gerð hússins bar framsýnum framkvæmdamanni gott vitni en á þeim tíma var Norðurmýrin að byggjast og Laufskálar því langt austan þéttbýlis Reykjavíkur. Nú fimmtíu áram síðar hefur húsið staðið í þéttbýli við Álfheima í hálf- an fjórða áratug. Minningar mínar um Ellu og Villa tengjast húsinu í Laufskálum hins vegar óijúfanlegum böndum. Þar fæddust Kristbjörg og Bjami, en sjálfur er ég á milli þeirra að aldri. Fastir liðir í tilvera minni og foreldra minna voru heimsókn í Laufskála um jólaleytið og önnur að sumarlagi. Þetta voru alvöra heimsóknir sem stóðu allan daginn og langt fram á kvöld. Auk þess kom ég af og til með móður minni í styttri heimsóknir tii Ellu. Þetta vora stórir viðburðir þar sem sann- ir höfðingjar í þess orðs beztu merk- ingu voru sóttir heim. Veitt var ríkulega og glæsilega í stórum og fallegum húsakynnum. Bamshugur minn var frá sér numinn. Bæði innanum fólk og var virk í starfi aldraðra á Norðurbrún og í Lang- holtskirkju. Amma var einnig mikil hannyrðakona og ber heimili hennar því glöggt vitni. Síðustu 3 árin hafði heilsu hennar hrakað og þá sem áður naut hún ástar og umhyggju Jóhönnu dóttur sinnar, sem sinnti henni af stakri alúð og kærleika. Nú biðjum við Guð fyrir elsku ömmu okkar um leið og við þökkum henni allt sem hún gerði fyrir okkur og kveðjum hana með bænaversi sem hún kenndi okkur. Ó, þá náð að eiga Jesú einkavin í hverri þraut. Ó, þá heill að halla mega höfði sínu í Drottins skaut. Ó, það slys því hnossi að hafna, hvflíkt fár á þinni braut, ef þú blindur vilt ei varpa von og sorg í Drottins skaut. Bjarni Þór, Sigríður Guðný, Jónína, Sigurður Guðni, Villa, Oskar, Sigrún. Oft þegar ég hef hugsað til Guðnýjar Jónsdóttur hefur mér komið í hug happdrættisvinning- amir stóru, sem flest okkar fá í einhverri mynd á lífsgöngunni. Það var einn sumardag fyrir rúmlega 24 áram að ég setti auglýsingu í dagbiaðið Vísi og óskaði eftir dagömmu, sem vildi koma heim og gæta framburðar okkar hjóna, Ein- ars 4 mánaða, meðan við væram í okkar vinnu. Mörg voru símtölin þennan dag og ekkert sem benti til að ósk okkar ætlaði að rætast. En um síðar hringdi ein, nákvæmlega sú sem við vorum að leita að, Guðný Jónsdóttir. Ég hef alltaf litið svo á að það hafí verið einn af okkar stóru t Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Dr. JAMES NORTH, lést á heimili sínu, 19 Poplar Road, Shalford, Surrey, 21. október. Lóa North, John K. North, Sarha North og dætur. t Móðir mín, tengdamöðir og amma, KRISTÍN VIGFÚSDÓTTIR fyrrverandi Ijósmóðir frá Stykkishólmi, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. október. Guðrún Guðmundsdóttir, Gunnar Jóhannesson, Gunnar Gunnarsson, Steinar Gunnarsson. t Ástkær vinur minn, sonur okkar, bróðir og mágur, ÞÓRÐUR JÓHANN ÞÓRISSON, lést á heimili sínu 21. október sl. Vignir Jónsson, Ingibjörg Þórðardóttir, Þórir Jóhannsson, Ingibjörg Sveina Þórisdóttir, Georg Hauksson, Einar Björn Þórisson, Hafrún Sigurðardóttir, Anna Þórisdóttir, Ágúst Garðarsson, Minning ÞórSævarsson Fæddur 13. desember 1962 Dáinn 10. október 1993 Guðný Guðrún Jóns- dóttirf Lækjarhús- um, Borgarhöfn Fædd 31. desember 1905 Dáin 17. október 1993 dáðu þau hjón fagra hluti, málverk og aðra listmuni. Lifandi jólatré innanhúss sá ég fyrst í Laufskálum. Kvikmyndir af fjölskyldunni á ferðalagi eða heima við. Og hvílík ljósadýrð, á jólum eða um áramót! Leikföngin hans Bjarna sem sum hver vora keypt í útlöndum. Og blómadýrðin í stóra garðinum á sumrin, stoltinu hans Villa með dalíunum og öllum hinum blómun- um. í garðinum sem minnka varð stórlega við byggingu nýja hverfís- ins sem þá var kallað Hálogalands- hverfí. Og svo var fólki ekið heim að kvöldi í alvöru drossíu, Hudson eða Benz. Fyrstu póstkortin sem fjölskylda mín fékk frá útlöndum komu frá Ellu og Villa. Hjónin í Laufskálum höfðu hafízt úr fátækt í góðar álnir. Þau gleymdu samt aldrei upp- rana sínum. Bæði Ragnhildur móð- ir Villa og Valgerður móðir Ellu áttu sín síðustu ár í Laufskálum. Elskaðar og virtar gamlar konur. Ég man Valgerði, fallega gamla konu með heiðríkju í svipnum, sömu heiðríkjuna og dóttir hennar erfði. Ella gleymdi engum. Gestir vora leystir út með gjöfúm. Þegar Ella kom frá útlöndum fengu allir eitt- hvað. Það var ótrúlegt hve margir gátu fengið einhveija fagra gjöf frá EUu eftir utanlandsferðir. Þær vora þá sjaldgæfar og það vissi Ella. Hún mátti aldrei vita af ógæfu eða örbirgð án þess að miðla af velsæld sinni. Þegar brann ofan af fólki fyrir daga skyldutrygginga fór Ella af stað klyfjuð fötum á snauð böm þeirra sem lent höfðu í ógæfunni. Ella vissi hvað það var að hafa lítið og þakkaði guði sínum fyrir að ganga mett til náða hvert kvöld. Ella var engum lík að umhyggju og ástríki. Hún var ein af örfáum manneskjum sem ég tryði engu nema góðu um. Kannski er slíkt bamatrú en enginn mun taka hana frá mér. Þegar ég þurfti að fara til út- landa og forframa mig réði Villi mig í vinnu. Ég lærði handtökin sem vinningum að kynnast henni. Guðný reyndist syni okkar sem besta amma og passaði hann til 6 ára aldurs og hefur gefíð honum dijúgt veganesti sem við eram þakklát fyrir. Svo vænt þótti pilti um Guðnýju að lengi kallaði hann hana mömmu síðan ömmu, þangað til hann fór að skilja betur. Þá bjó hann til nýtt nafn og kallaði hana Guu. Guðný var fædd og uppalin í Lækjarhúsum í Borgarhöfn í Suður- sveit og hafði hún sterkar taugar til átthaga sinna. Árið 1951 fluttist Guðný til Reykjavíkur ásamt manni sínum, Sigurði Magnússyni, sem Iést 1959. Þau eignuðust þijú böm, Sigurborg, Rögnvald og Jóhönnu og voru þau öll uppfóstrað í Lækjar- húsum. Þung raun var það henni þegar tengdadóttirin, Kristín, féll frá fyrir fjóram árum og síðan einkasonurinn tveimur áram síðar. En það var ekki verið að æðrast, heldur öllu tekið með hógværð og stillingu. Hún var svo full af mann- gæsku og bjartsýni, alltaf tilbúin að hjálpa öðrum. Ég minnist þess eitt sinn um vetur er ég heimsótti hana að hún var nýkomin úr búð-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.