Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993 9 Hið himneska boðhlaup! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup „Jóhannes sér Jesúm ... og segir: „Sjá, Guðs lamb!“ Lærisveinar hans heyrðu það og fóru á eftir honum ... og voru hjá honum þann dag ... Annar finnur bróður sinn og segir: „Við höfum fundið Messías!" Jóh. 1:35-53 Ekkert var til sparað, Hann hljóp fyrsta spölinn Vér hlaupum vorn spöl að gjöra Ólympíuleikana og skilaði keflinu í hinu himneska boðhlaupi. í Berlín 1936 til lærisveina sinna. Sumir nálgast hlaupalok, sem glæsilegasta. aðrir eru að hefja hlaupið. Jóhannes sagði, Mikla athygli vakti, er hann sá Jesúm aftur: Sjáðu stíganda guðspjallsins. að efnt var til boðhlaups „Sjá, Guðs lamb!“ Fyrst hljómar vitnisburðurinn: til að flytja eld „Sjá, Guðs lamb!“ frá Grikklandi Og lærisveinum sínum til Berlínar. benti hann á Jesúm: Næst komu þeir til Jesú Guðspjall Fylgið honum! og eignuðust trúna. seinasta sunnudags Tveir lærisveinar hans Loks hljómaði hvatningin: minnti mig á þetta. fylgdu eftir Jesú og vildu kynnast honum. „Kom þú og sjá!“ Fagnaðarerindið hefur borizt Þeir fóru með honum. Kristin prédikun er ekki frá kynslóð til kynslóðar ' háfleygar kenningar um Guð. og breiðst þannig út Þeir voru fiamgróði Hún vitnar um Krist um víða veröld. vitnisburðarins um Krist. og gjörir hann vegsamlegan. Jóhannnes þekkti Jesúm Nú sögðu þeir öðrum frá honum. Vér megum hvorki og hafði skírt hann. „Við höfum fundið Messías!" gefast upp né hætta í boðhlaupinu himneska. Hann var fyrirrennari Og vitnisburðurinn Hlaupum vorn spöl Messíasar bar ríkulegan ávöxt. og berum vitnisburðinn og bar fyrstur boð um, Andrés leiddi Símon nýrri kynslóð. að hann væri kominn. bróður sinn til Jesú. Þökk, Drottinn Guð, að þú kallar oss til þátttöku í hinu himneska boðhlaupi í heilagri skírn. Lát oss aldrei missa keflið eða gefast upp. Heyr þá bæn í Jesú nafni. Amen ÞAKKIR Þetta verður seinastahugvekjan, er ég rita fyrir Morgunblaðið að sinni. Ég hef reynt á stuttorðan, einfaldan og jákvæðan hátt að vegsama frelsara minn og Drottinn, sem ég er kallaður til að þjóna. Ég vil þakka öllum þeim fjölmörgu, er hafa talað við mig vegna þessara skrifa og þakkað þau. Það hefur verið afar uppörvandi. Ég bið ykkur blessunar Guðs. Margir hafa spurt mig hvort þessar hugvekjur verði gefnar út í bók. Því er til að svara, að mig langar til þess og mun þá ágóðinn, ef einhver verð- ur, renna til Skálholts. En þá er mér nauðsynlegt að vita, hvort nægur áhugi er á slíkri útgáfu. Því langar mig að biðja ykkur, sem áhuga hafið á, að hugvekjurnar verði gefnar út, að láta mig vita. Þið getið sent mér línu heim í Skálholt eða hringt í síma (91)-611827 og gefið upp nafn og heimilisfang. Þessu fylgir engin skuldbinding, því að ekkert er enn vitað um kostnað við útgáfuna. Þetta ætti aðeins að sýna, hvort næg- ur áhugi er fyrir hendi til útgáfunnar. Eg bið ykkur blesunar Guðs. Jónas Gíslason VEÐURHORFUR í DAG, 24. OKTÓBER YFIRLIT í <3ÆR: Skammt fyrir norðan Melrakkasléttu er 992 mb lægð sem hreyfist norðaustur, en yfir Bretlandseyjum er 1.037 mb hæð. Austur af Labrador er síðan lægð sem hreyfist norður, fyrir vestan Grænland. HORFUR í DAG: Suðlæg átt, kaldi norðaustanlands en annars stinn- ingskaldi eða allhvasst víðast hvar. Vestanlands og austur með suður- ströndinni verður súld eða rigning en norðaustantil verður víða léttskýj- að. Hiti verður á bilinu 8-14 stig, hlýjast norðaustanlands. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Sunnan- og suðvestanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Norðaustan til á landinu verður þurrt og víða léttskýjað en annars verður súld eða rigning. Hiti verður á bilinu 8-15 stig, hlýjast norðaustanlands. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suðvestanátt. Skúrir sunnanlands og vest- an, en nokkuð bjart veður norðaustan til. Hiti verður á bilinu 5-9 stig, hlýjast norðaustanlands. Svarsími Veðurstofu íslands - veðurfregnir: 990600. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 ígær að ísl. tíma Staður Akureyri Reykjavík hiti 3 6 veður slydduél þokumóða Bergen 5 skýjað Helsinki •i-4 skýjað Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Narssarssuaq 4 rigning Nuuk -0 skafrenningur Ósló -5 skýjað Stokkhólmur ^6 léttskýjað Þórshöfn 8 léttskýjað Algarve 13 heiðskírt Amsterdam 6 hálfskýjað Barcelona 9 léttskýjað Berlin 6 alskýjað Chicago 3 heiðskirt Feneyjar 12 skýjað Frankfurt 6 rigning Staður hiti veður Glasgow 2 skýjað Hamborg 6 rignmg London 8 skýjað Los Angeles 18 heiðskirt Lúxemborg vantar Madrid 7 léttskýjað Malaga 10 heiðskírt Mallorca 6 léttskýjað Montreal 5 skýjað NewYork 10 léttskýjað Orlando 21 alskýjað París 6 alskýjað Madeira 18 skýjað Róm 12 rigning Vín 10 þokumóða Washington 8 heiðskírt Winnipeg 6 léttskýjað o Heiðskírt Léttskýjað Q Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig,. / / / * / * * * * • £. * 10° Hitastig / / / / / * / / * / * * * * * V V V v Súld Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka S Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 22.-28. október, að báöum dögum meðtöld- um er í Brelðholts Apóteki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 1 1 166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99—6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9—16. Afengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili ríkisíns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20—22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tiðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Fæðíngardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—1 7. - Hvítabandíð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til.kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogk Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9—19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 1—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júni-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. — föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaða- móta. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsaljr: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einung- is opið samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðinn tfma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 1 3—17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opið priðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13—20. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breið- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. -föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8—17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móttöku- stöð er opin kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó, lokaöar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópa- vogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða, Ath. Sævar- höföi er opinn frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.