Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.10.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SLINNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993 35 ATVINNUAí ■/ YSINGAR Kerfisfræðingur m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sérfræðingur Laus er til umsóknar staða sérfræðings í svæfingum og deyfingum við svæfinga- og gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1993. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Kr. Péturs- son, yfirlæknir. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá Háskóla íslands og Landspítalanum Prófessorsembætti í barnasjúk- dómafræði ásamt yfirlæknastöðu á barnadeild Landspítalans. Prófessorinn veitir barnadeild Landspítalans (Barnaspítala Hringsins) forstjórn sam- kvæmt sérstöku samkomulagi milli Háskóla íslands og Ríkisspítala. Umsækjendur skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu um námsferil, kennslu, vísindastörf (ritsmíðar og rannsókn- ir) svo og stjórnunarreynslu og önnur störf. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjendur hyggjast beita sér fyrir verði þeim veitt staðan og nauðsynlega aðstöðu fyrir þessar rannsókn- ir. Æskilegt er að umsóknargögn séu á ensku til að auðvelda dómnefndarstörf með erlend- um aðila. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðuneytis. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1993 og skal umsóknum skilað til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu læknadeildar í síma 694880 á skrifstofu Rík- isspítala í síma 602300. BKltC I! ! ■ K 6SI1II1U iBiieiiGi tílEIIEIlIl ÍBttHIIII Frá Háskóla íslands Við verkfræðideild er laus til umsóknar lekt- orsstaða f fjarskiptafræði við rafmagns- verkfræðiskor. Lektornum er ætlað að stunda kennslu og rannsóknir á sviði fjar- skiptafræði og skyldra greina. Áætlað er að ráða í stöðuna til þriggja ára frá 1. janúar 1994 en um stöðuna gilda reglur um ráðning- ar í sérstakar kennarastöður við Háskóla íslands. Umsækjendur um stöðurnar, skulu láta fylgja umsóknum sínum rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, rit- smfðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknunum skulu send eintök af vfsindalegum ritum og ritgerðum um- sækjenda, prentuðum og óprentuðum. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda verði honum veitt staðan. Laun skv. kjarasamningi Félags háskólakennara og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar veitir Jón Atli Benediktsson, formaður raf- magnsverkfræðiskorar, í sfma 694706. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 1993 og skal umsóknum skilað til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. III T E I K H U Matreiðslunemi óskast Argentína steikhús getur ráðið til sín matreiðslunema. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Aldurstakmark er 20 ára. Upplýsingar eru veittar á staðnum þriðjudag- inn 26. október frá kl. 15.00-17.00 eða í síma 19555. Reykjavík Aðstoðar- deildarstjóri - hjúkrunarfræðingur Staða aðstoðardeildarstjóra á deild A-3 er laus til umsóknar. Um er að ræða 80-100% starf á hjúkrunardeild með góðri vinnuað- stöðu. Unnið er eftir hjúkrunarskráningu. Hjúkrunarfræðingur, með reynslu af hjúkrun aldraðra, óskast, helst eigi síðar en 1. desember nk. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir (frá kl. 16-24, 16-22 og 17-23). Upplýsingar um þessi störf veita ída Atla- dóttir, hjúkrunarforstjóri, og Jónína Nielsen, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 35262 og 689500. Framkvæmdastjóri Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá Hafnarfjarðarhöfn. Starfssvið framkvæmdastjóra: ★ Stefnumótun, skipulagning og dagleg framkvæmdastjórn. ★ Yfirumsjón og framkvæmd kynningar og markaðssetningar. ★ Mótun heiidarstefnu um skipulag, land- nýtingu, tæknimál, flutninga og þjónustu- stig í samvinnu við bæjarstjóra og hafnar- stjórn. ★ Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana og dagleg fjármálastýring. ★ Efla tengsl við núverandi viðskiptavini og styrkja viðskiptasambönd hafnarinnar, greina þarfir þeirra um betri/aðra þjón- ustu. ★ Auka samstarf við núverandi þjónustuað- ila á hafnarsvæðinu og afla nýrra ef nauð- syn krefur. Kröfur til umsækjenda: ★ Verkfræði/tæknimenntun æskileg ásamt menntun og/eða þekkingu á sviði stjórn- unar, markaðs- og fjármála. ★ Reynsla af fyrirtækjarekstri og stjórnun nauðsynleg. ★ Vera sjálfstæður í starfi, en eiga jafngott með að starfa með öðrum. ★ Hafa frumkvæði, framtakssemi og góða skipulagshæfileika. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Framkvæmdastjóri 271 “ fyrir 5. nóvember nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir NÝHERJI SKAFTAHllÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77 Alltof skrejt á undan óskar að ráða kerfisfræðing tii starfa í tæknideild vegna nýrra verkefna deildar- innar. Leitað er að drífandi einstaklingi, sem hefur reynslu af AS/400 hugbúnaði. Starfið fer að mestum hluta fram hjá viðskiptavinum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa trausta framkomu, vera þjón- ustulipur og tilbúinn að vinna þó nokkra auka- vinnu. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 1. nóv. nk. GUÐNT ÍÓNSSON RAÐCJÖF &RAÐNINCARNONUSTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Gæðastjóri Kjötsölufyrirtæki, sem er í eigu margra slát- urleyfishafa og rekur auk þess eigin kjöt- vinnslu, óskar eftir að ráða gæðastjóra frá 15. nóvember 1993, eða sem fyrst. Helstu verkefni gæðastjórans eru að hafa umsjón með gæðamálum í kjötvinnslu fyrir- tækisins, vera tengiliður við opinbera eftir- litsaðila, sinna ráðgjöf og fræðslu varðandi fyrirkomulag og búnað sláturhúsa, meðferð sláturdýra, slátrun, meðferð á kjöti, sláturaf- urðum og kjötvinnsluvörum. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, geta unnið sjálfstætt og vera laginn í mannlegum samskiptum. Óskað er eftir umsækjendum með próf í dýralæknisfræði eða matvælafræði. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf., merktar: „Gæða- stjóri“, fyrir 1. nóvember 1993. Hagvaj ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Verkfræðingur - tæknifræðingur Opinber aðili í verklegum framkvæmdum óskar að ráða byggingarverkfræðing eða byggingatæknifræðing. Starfið: Hönnun og eftirlit í tengslum við jarðvinnuframkvæmdir. Við leitum að sjálfstæðum aðila sem á auð- velt með samskipti og samvinnu. Starfsreynsla er æskileg. Nánari upplýsingar veitirTorfi Markússonfrá kl. 9-12 í síma 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Hönnun - eftirlit" fyrir 30. október nk. RÁÐGARÐURhf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.