Morgunblaðið - 14.11.1993, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993
+ —
IT\ \ í~^er sunnudagur 14. nóvember, sem er 318.
JL/XXVJ dagur ársins 1993. 23. sd. e. trínitatis.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.12 og síðdegisflóð kl. 18.32.
Fjaraerkl. 12.28. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.53ogsólar-
lag kl. 16.31. Myrkur kl. 17.30. Sól er í hádegisstað kl.
13.12 ogtunglið í suðri kl. 13.51. (Almanak Háskóla íslands.)
Gjaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, og Guði
það, sem Guðs er.“ (Matt. 22,22.)
ÁRNAÐ HEILLA
^í\ira. afmæli. í dag, 14.
I U nóvember, er sjötug-
ur Kristján S. Júlíusson.
Hann tekur ásamt konu sinni
Eddu á móti gestum í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14,
milli kl. 15-19.
pf /\ára afmæli. Á morgun,
UU 15. nóvember, verður
fimmtug Ásta Jónsdóttir,
húsmóðir og fóstra, Vestur-
bergi 104, Reykjavík. Eigin-
maður hennar er Páll Guð-
mundsson, vélfræðingur.
Þau taka á móti gestum í
Iðnaðarmannahúsinu, Hall-
veigarstíg 1, laugardaginn
20. nóv. nk. kl. 20.
pT /\ára afmæli. Á morgun,
V/ 15- nóvember, verður
fimmtugur Hafþór Edmond
Byrd, skósmíðameistari,
Hofgörðum 13, Seltjamar-
nesi. Eiginkona hans er Sig-
rún Halldórsdóttir. Þau
hjónin verða að heiman á af-
mælisdaginn.
FRÉTTIR/MANNAMÓT
FÉLAG austfirskra kvenna
verður með basar og kaffisölu
nk. sunnudag kl. 14 á Hall-
veigarstöðum.
SLYSAVARNADEHjD
kvenna, Seltjarnarnesi,
heldur stofnfund á morgun
mánudag kl. 20.30 í sal Sjálf-
stæðisfélagsins v/Austur-
strönd 3.
ITC-deildin Ýr heldur fund
á morgun mánudag kl. 20.30
í Síðumúla 17 og er hann öll-
um opinn. Uppl. gefa Jóna
s. 672434 eða Unnur s.
72745.
ST ARFSM ANN AFÉL AG-
IÐ Sókn og Framsókn verð-
ur með félagsvist í Sóknar-
salnum, 17. nóv. nk. kl. 20.30.
Stakt kvöld. Verðlaun og veit-
ingar.
BANDALAG kvenna, Hall-
veigarstöðum, verður með
jÓlafund þriðjudagskvöldið
28. nóv.fik. á Hallveigarstóð-
um sem hefst kl. 20. Gestir
verða Vigdís Grímsdóttir, rit-
höfundur, og sr. Karl Sigur-
bjömsson.
FÉLAGSSTARF aldraðrá,
Norðurbrún 1. í dag basar
KROSSCAIAN
LÓÐRÉTT: 2 heiður, 3
blóm, 4 hæglæti, 5 þekktum,
6 ker, 7 ránfugl, 9 uppástönd-
uga, 10 máninn, 12 kveikir.
13 borðaði, 18 mynnum, 20
til, 21 flan, 23 hest, 24 frum-
efni. / ';
N SÍÐUSTÉ KROSSGÁTU:
.LÁRÉTT: 1 ríkja,' 5 -óekta, 8 ónæði, 9 maurs; í 1 urrar,
14 afl, 15 gómið, 16 Iðunn, 17 inn, 19 aurs, 21 ótal, 22
kúlunni, 25 api, 26 áma, 27 nyt.
LÁRÉTT: 1 viðarbörkur, 5
drepuf, 8 skottum, 9 höfuð-
fats,: 11 umhyggjusöm, 14
hress, 15 stelum, 16 afda, 17
úrskurð, 19 ránfugj, 2f
gangi, 22 starfmu, 25 hagn-
að.^6 h(jöma, 27 bæklmgur.
LOÐRETT: 2 íla, 4 ansaði, 5 óðulin, 6 eir, 7 tía, 9 magn-
aða, 10 ummerki, 12 raustin, 13 ranglát, 18 naum, 20 sú,
21 ón, 23 lá, 24 Na.
Ríkisstjómin býður verkalýðshreyfingunni valkost varðandi matarskattinn:
Takið þið ekki einnota umbúðir aftur, Ingvar minn???
og kaffisala. Húsið opnar kl.
13.30.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. I Risinu
í dag verður bridskeppni kl.
13 og fimm daga keppni í
félagsvist kl. 14. Dansað í
Goðheimum kl. 20. Mánudag
er opið hús í Risinu kl. 13-17.
Frjáls spilamennska. Söng-
vaka kl. 20.30-22.30. Söng-
ur, létt spjall og kaffi.
PRESTAFÉLAG Suður-
lands heldur félagsfund í
safnaðarheimili Dómkirkj-
unnar í dag kl. 20.30 þar sem
fundarefni verður framtíð
prestssetranna í þéttbýli og
dreifbýli; Frummælendur
verða herra Ólafur Skúlason,
biskup, Ari Edwald og sr.
Geir Waage.
KRISTNIBOÐSSAM-
BANDIÐ hefur kristniboðs-
samveru fyrir aldraða í
Kristniboðssalnum, Háaleitis-
braut 58-60 á morgun mánu-
dag kl. 14-17. Unnið verður
fýrir kristniboðið.
ABK er með félagsvist á
morgun mánudag kl. 20.30 í
Þinghóli, Hamraborg 11. Ný
keppni.
KVENFÉLAGIÐ Seltjöm
heldur fund í félagsheimili
.Seltjamamess. mæstkomandi
þriðjudagskvöld kl, 20.30.
•Kynning á Nordisk Forum.
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Opið hús fyrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.,
HALLGRÍMSRIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20..
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsféláginu í kvöld kl.
20. - -
LANGHOLTSKIRKJA:
Leshringur í dag. Kl. 15-17
heimspeki Sören Kirkegaard.
Kl. 17—19 trúarstef í ritum
Laxness. Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20-22
fyrir 13-15 ára. Aftansöngur
mánudag kl. 18.
NESKIRKJA: 10-12 ára
starf mánudag kl. 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn þriðjudag.
Stella Sigurjónsdóttir: „Tann-
vemd bama.“
FELLA- og Hólakirkja:
Fyrirbænastund í kapellu
mánudaga kl. 18 í umsjón
Ragnhildar Hjaltadóttur.
Fél.starf aldraðra, Gerðu-
bergi. Upplestur í hannyrða-
stofu mánudag kl. 14.30.
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Samvera æskulýðsfélagsins í
kvöld kl. 20-22.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK mánudag kl. 17.30
fyrir 6-9 ára og kl. 18 fyrir
12 ára. Mömmumorgnar
þriðjudaga kl. 10.
BORGARPRESTAKALL:
Mömmumorgunn verður í
Félagsbæ rnilli kl. 10-12 á
morgun þriðjudag. Helgi-
stund verður í Borgames-
kirkju milli 18.30-19.
SKIPIN_________
REYKJAVÍKURHÖFN:
1 kvöld er Reykjafoss vænt-
anlegur. Á morgun kemur
Laxfoss og leiguskipið
Europe Fider tjl Eimskips.
/ fi ... .
HAFNÁRFJÁRÐAR-
HÖFN: í fyrradag kom
Hofsjökull áð utan og olíu-
skip kom þá éinnig. I gær
kom Ice Pearl að utan og
þá er Sjóli væntanlegur til
löndunar um helgina.
Dagbók
Háskóla
íslands
Vikuna 14.-20. nóvember
verða eftirtaldir fundir, fyrir-
lestrar eða aðrar samkomur
haldnar á vegum Háskóla
íslands. Nánari upplýsingar
um samkomurnar má fá í
síma 694371. Upplýsingar
um námskeið Endurmennt-
unarstofnunar má fá í síma
694923.
Mánudagur, 15. nóvem-
ber.
Kl. 8.30. Tæknigarður.
Námskeið hefst á vegum
Endurmenntunarstofnunar.
Efni: Umferðarveðurfræði -
hálku- og snjóspár. Leiðbein-
andi: Trausti Jónsson veður-
fræðingur. Kl. 8.30. Tækni-
garður. Námskeið hefst á
vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Efni: Jarðskaut í
raforkukerfum. Leiðbeinend-
ur: Gunnar Ámundason og
Jón M. Halldórsson, verk-
fræðingar hjá Verkfræði-
stofunni Rafhönnun. Kl.
12.15. Stofa 6, 1. hæð, Eir-
bergi, Eiríksgötu 34. Ópinn
hádegisfundur á vegum
námsbrautar í hjúkrunar-
fræði. Efni: Styrkur - Sam-
tök krabbameinssjúklinga og
aðstandenda þeirra. Ný rödd
- Samtök fólks sem hefur
orðið fyrir brottnámi á
barkakýli og raddböndum.
Kynnar: Steinunn Friðriks-
dóttir og Sigrún Una Jóns-
dóttir. Kl. 17.15. Stofa 158,
VR-II, Hjarðarhaga 2-6.
Fyrirlestur á vegum verk-
fræði- og raunvísindadeilda
Háskóla íslands um um-
hverfismál. Efni: Náttúru-
vemd í framkvæmd. Fyrir-
lesari: Þóroddur F. Þórodds-
son jarðfræðingur, fram-
kvæmdastjóri Náttúruvemd-
arráðs. _
ORÐABÓKIIM
Erfidrykkja —
erfisdrykkja
Fyrir hefur komið, að
spurt hefur verið um það,
hvort þessara orða muni
réttara í málinu. Ástæðan
er sú, að í seinni tíð hefur
mjög aukizt að efna til
kaffidrykkju að útför lok-
inni. Hefur einmitt oft
mátt lesa auglýsingar frá
ýmsum veitingastöðum,
sem bjóða þessa þjónustu.
Mun þá næstum einrátt
að tala um erfidrykkju.
Margir kunna ekki við
þessa orðmynd og vilja
tala um erfisdrykkju. Eg
er einn í þeim hópi. Hins
vegar koma báðar þessar .
Ofðmýndii; fyrir í Orðabþk'
Menningarsjóðs, enda
verður ekki sagt, að önnur,
r- myndin ,sé réttari hinni..
Álltaf ‘ er t.d. talað um
erfidrápu og erfíljóð.
í orðabók Blöndals frá
um 1920 er einungis orð-
myndin erfisdrykkja.
Bendir það til þess, að sú
orðmynd hafi þá a.m.k.
verið mönnum töm. Hins
vegar er erfidrykkja tekin
upp í Viðbæti Blöndals-
bókar 1963. Má vera, að
sú orðmynd sé þangað
komin úr seðlasafni OH,
en þar er í Talmálssafni
eitt dæmi úr N.-ísafjarð-
arsýslu frá 1907 svohljóð-
andi: „Erfidrykkjur þykja
sjálfsagðar hver sem í hlut
á, að undanteknum
sveitarómögum." Ekkert
dæmi virðist vera úr
préntuðu máli í, OH,
hvorki um érfis- né erfi-
drykkju. Þar er eirjipigis
ejtt nýlegt dæmi um erfi-
kaffi,,sem.merkir aúðyit- '
að hið sama. Hér ráíður
því smekkur tnanna''
hvora orðmyndiná þeir.
nota.
J.A.J.