Morgunblaðið - 14.11.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993
9
ISUZU
Vetrarskoðun
Bílheima hf.
Bjóðum Opel, Isuzu, Chevrolet og öðrum GM
eigendum vandaða vetrarskoðun
Á bíl með fjögurra strokka vél kr. 5.670.-
Á bíl með sex strokka vél kr. 6.163.-
Á bíl með átta strokka vél kr. 6.409.-
Við munum greina eigendum frá ástandi bílsins og skila bílnum
með ástandsskýrslu.
í þeim tilfellum þar sem skipta þarf um síur eða kerti geta
efniskaup verið frá kr. 1.908.- til kr. 3.750.- .
Einnig bjóðum við 10% afslátt á smurþjónustu, sjálf-
skiptingarþjónustu og vélarstillingum til áramóta.
Verslið hjá viðurkenndum þjónustuaðila
Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga
hjá verkstæði okkar.
BÍLHEIMAR
Fosshálsi 1 Reykjavík
Sími 634000
GM - OPEL - ISUZU - CHEVROLET - PONTIAC - OLDSMOBILE - CADILLAC - GM
VEÐURHORFUR í DAG, 14. NÓVEMBER
YFIRLIT í GÆR: Skammt vestur af Bjargtöngum er 980 mb. lægð, sem
þoka norðaustur. Yfir Grænlandshafi er 1.015 mb. hæð. Vaxandi lægð
yfir Nýfundnalandi hreyfist hægt austnorðaustur.
HORFUR í DAG: Suðvestan kaldi og él um sunnan- og vestanvert land-
ið en þurrt og víða léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. Fremur
kalt verður í veðri.
HORFUR Á MÁNUDAG: Allhvasst eða hvasst suðaustan og fremur
hlýtt. Sums staðar þurrt á Norðurlandi en rigning eða skúrir í öðrum
landshlutum.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Suðvestan kaldi eða stinn-
ingskaldi og él um sunnan- og vestanvert landið en þurrt og víða létt-
skýjað norðaustan og austanlands. Vægt frost víðast hvar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri ■H3 heiðskírt Glasgow -M þoka
Reykjavík ■=■2 haglél Hamþorg 3 hálfskýjað
Bergen 3 skúr London 9 rigning
Helsinki -r4 snjókoma Los Angeles 13 léttskýjað
Kaupmannahöfn 5 þokumóða Lúxemþorg vantar
Narssarssuaq -5-12 skýjað Madríd 10 skýjað
Nuuk +7 léttskýjað Malaga vantar
Osló 2 rigning Mallorca 8 léttskýjað
Stokkhólmur 4 skýjað Montreal t4 léttskýjað
Þórshöfn 3 léttskýjað NewYork 7 léttskýjað
Algarve 11 heiðskírt Orlando 17 léttskýjað
Amsterdam 6 þokumóða París 3 skýjað
Barcelona 8 þokumóða Madeira 16 skýjað
Berlín 0 þokumóða Róm 13 skýjað
Chicago 10 súld Vín t1 snjókoma
Feneyjar 7 heiðskírt Washington 8 mistur
Frankfurt 1 þoka Winnipeg ■54 mistur
o *Cáiik ö m Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk,
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig..
r r r * r * * * * . i, * 10° Hitastig
r r r r r * r r * r * * * * * V V V V Súld I
Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka S
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 12.-18. nóvember, að báðum dögum
meðtöldum er í Vesturbœjar Apóteki, Melhaga 20-22.
Auk
þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 opið
til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. ( símsvara 18888.
Neyöarsfmi vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16—17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatfma og ráðgjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstig 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19-30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakro88hú8Íð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga ( önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mónuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
Vfmulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9—16.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg- 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð
og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-8amtökin eru með ó símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö stríöa.
FBA-samtökín. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11 —13.
Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala við. SvaraÖ kl. 20-23.
Upplý8ingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31.
maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa
rótt kvenna og barna kringum barnsburð. Samtökin hafa
aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta
miövikudag hvers mánaðar frá kl. 20—22.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö
er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiöbeiningar8töð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10—14.40 og 19.35—20.10 á 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. AÖ
loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókh-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 1 9-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Handritasalur:
mónud. — fimmtud. 9—19 og föstud. 9—17. Utlánssalur
(vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mápudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júni
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270.
ViÖkomustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriöjíid., fimmtud., laugard. og sunnud.
opið frá kl. 1—17.
Árbæjarsafn: í júní, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: AmtsbókasafniÖ: Mánud. — föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14—18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa-
móta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14—19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásðríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö
er opiö um helgar frá kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safniö einung-
is opiö samkvmt umtali. Uppl. f síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla
daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10—18. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof-
an opin ó sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok-
að vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud.
kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 10-20.
OpiÖ á laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16.
0RÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud.
- föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—16.30. Siminn
er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga:
9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga
10— 16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10—15.30.
Sundmiðstöð Kefiavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7—21, Laugardaga 8—17. Sunnudaga 9—16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru
opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og
eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og
Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópa-
vogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar-
höföi er opinn frá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miðvikud.
og föstud.