Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993
21
lækkuðu um 1,7%
INNLÁN S VEXTIR hafa lækkað
nálægt 1,7% að meðaltali.
Vextir á bundnum, óverð-
tryggðum skiptikjarareikningum
innlánsstofnana lækkuðu að með-
altali úr 6 í 4,3% við vaxtalækkun-
ina í vikunni, samkvæmt vaxta-
töflu Seðlabankans þar sem reikn-
að er vegið meðaltal innlána. Vext-
ir óbundinna óverðtryggðra sérkj-
arareikninga lækkuðu úr 4,5 í
2,8%. Þá lækkuðu vextir vísitölu-
bundinna reikninga þar sem inn-
stæða er bundin til 15 til 30 mán-
aða úr 6,4 í 4,8% að jafnaði. Vext-
irnir lækkuðu því um nálægt 1,7%
að meðaltali.
Breytingar á vöxtum innláns-
reikninga eru nokkuð misjafnar
eftir innlánsformum og bönkum,
eins og sést á meðfylgjandi töflu
yfir nokkur sparnaðarform.
BIOBORG
Sýnd kl. 2.40. Miðav. kr. 400.
Innlánsvextir
Umdæmanefnd höfuðborgarsvæðisins
Samkomulag gert um fram-
kvæmd sameiningar ef af verður
BORGARSTJÓRI Reykjavíkur, bæjarstjórar Seltjarnarneskaup-
staðar og Mosfellsbæjar, sveitarsljóri Kjalarneshrepps og oddviti
Kjósarhrepps hafa undirritað samkomulag um framkvæmd sam-
einingar þessara sveitarféíaga komi til þess að íbúar Seltjarnár-
ness, Reykjavíkur, Mosfellsbæjar, Kjalarneshrepps og Kjósar-
hrepps samþykki sameiningu í atkvæðagreiðslu sem fram fer 20.
nóvember.
í fréttatilkynningu frá um-
dæmanefnd höfuðborgarsvæðisins
kemur fram að ofangreindar sveit-
arstjórnir séu sammála um að kos-
ið verði eftir óbreyttu fyrirkomu-
lagi í sveitarstjórnarkosningunum
1994 og unnið verði að undirbún-
ingi sameiningar á næsta kjörtíma-
bili. Sveitarfélögin verði sameinuð
eigi síðar en við sveitarstjórnar-
kosningar 1998, og verði eigi síðar
en þá kosið í fyrsta sinn til hinnar
nýju sveitarstjórnar. Á undirbún-
ingstímanum taki sveitarfélögin
upp nána samvinnu á sem flestum
sviðum, auk þess sem unnið verði
að samræmingu skipulags, verk-
legra framkvæmda, þjónustu og
gjalda. Yfirumsjón með samræm-
ingu verði í höndum samstarfs-
nefndar sveitarfélaganna sem
skipuð skal framkvæmdastjórum
sveitarfélaganna.
Motuð verði aætíun uni sam-
ræmingu verklegra framkvæmda,
þannig að framkvæmdir einstakra
sveitarfélaga á aðlögunartímanum
séu í eðlilegu samræmi við heildar-
Um 40% af útlánum
banka óverðtryggð
Vextir nokkurra
sparnaðar- «- Nú
forma % %
Landsbanki
Kjörbók, óbundin 5,5 3,0
bundiní16mán. 6,9 4,0
bundin í 24 mán. 7,5 5,0
Landsbók, 15 mán. 6,25
bundin í 1 ár 4,5
bundin í 2 ár 4,6
bundin í 5 ár 5,0
íslandsbanki
Sparileið 2, ób. 3,25-3,75 3,25-3,50
verðtr. (óhr.
6 mán.) 1,35-1,85 1,00-1,25
Sparileið 3,
b. 12mán. 5,5 5,0
verðtryggð 3,85 1,75
Sparileið 4,
b. 24 m. verðtr. 6,1 4,5
Búnaðarbanki
Gullbók, óbundin 4,5 3,0
Metbók, 18mán 6,0 4,5
verðtryggð 4,0 3,0
Stjörnubók,
30 mán. verðtr. 6,7 5,0
Sparisjóðir
Trompb., óbundin 3,5 1,5
Öryggisb., 12 mán. 6,0 4,0
Bakhjarl, 24 mán. 6,6 5,0
Húsbréf
Sölukrafa 7,12-7,24 5,50-5,77
Spariskírteini ríkissjóðs
Verðtr. til 5 ára,
ávöxtun 7,22 5,00
Ríkisvíxlar
12 mán, ávöxtun 10,80 8,19
Raunávöxtun skuldabréfa
Landsbanki 6,5-7,0 5,5
íslandsbanki 7,25 6,15
UM 40% af heildarútlánum
bankakerfisins bera óverð-
tryggða vexti en 34% lánanna
eru verðtryggð. Raunvextir
óverðtryggðra lána eru um 2,6%
hærri en verðtryggðra lána í
bankakerfinu eftir síðustu vaxta-
lækkun.
Samkvæmt upplýsingum úr
Seðlabankanum voru heildarútlán
bankakerfisins 199,6 milljarðar í
árslok 1992. Af þeim voru gengis-
tryggð lán 26%, verðtryggð lán
voru 34% og óverðtryggð lán voru
40%.
Eftir vaxtalækkun banka og
sparisjóða sl. fimmtudag eru meðal-
vextir verðtryggðra útlána bank-
anna 7,5%. Meðalvextir óverð-
tryggðra lána 13,2% og raunvextir
þeirra lána, miðað við 2,8% verð-
bólgu eru 10,1%.
I nýrri greinargerð Seðlabankans
um peningamál kemur fram að
nafnvextir á óverðtryggðum lánum
hafi lækkað nokkuð framan af ári,
en hækkað verulega í kjölfar geng-
isfellingar í júnílok. í september
hófu vextir að lækka aftur en
bankavextir voru þó enn afar háir
í nóvemberbyijun og hærri en þeir
voru í júnílok. í millitíðinni gerði
Seðlabankinn vaxtaskiptasamninga
við banka og sparisjóði til að eyða
rekstraráhættu sem fylgt hefur svo-
nefndum verðtryggingarhalla á
reikningum innlánsstofnana og hef-
ur kallað á vaxtahækkanir til jafns
við tímabundna hækkun verðbólgu.
í greinargerðinni segir, að vand-
inn í vaxtamyndun hér á landi sé
sá, að bankavextir taki lítt mið af
þróun skammtímavaxta á markaði
þar sem hefur orðið samfelld lækk-
un nafnvaxta allt árið. Segir í grein-
argerðinni að þarna valdi einkum
fernt: Útlánatöp og erfið afkoma
bankanna um þessar mundir, fá-
keppni á fjármagnsmarkaði, ann-
markar á skipulagi á fjármagns-
markaði og mikil lánsfjárþörf hins
opinbera.
hagsmuni hins nýja sveitarfélags.
Unnið verði að samræmingu hinna
ýmsu þjónustuþátta, en þó tryggt
að þjónusta skerðist ekki á einstök-
um svæðum við sameiningu.
Þá er gert ráð fyrir því í sam-
komulaginu að tekjustofnar og
gjaldskrár verði samræmdar á að-
lögunartímanum. Sveitarfélögin
vinni í sameiningu að aðalskipulagi
hins nýja sveitarfélags er gildi frá
1998 til 2020, og skipulagsráð
skipað jafnmörgum 'fulltrúum frá
hveiju sveitarfélagi móti skipulag-
ið. Skipulagið skal hljóta samþykki
í öllum sveitarfélögunum áður en
til sameiningar kemur, en gert er
ráð fyrir að skipulagsráð starfi
fram að sameiningu.
Fyrirvarar
Sveitarstjóri Kjalarneshrepps
hefur undirritað ofangreint sam-
komulag með fyrirvara um sam-
þykki sveitarstjórnar. Bæjarstjóri
Seltj arnarneskaupstaðar undirrit-
aði samkomulagið með svohlóðandi
fyrirvara um það er lýtur að sam-
ræmingu þjónustuþátta: „Á fundi
bæjarstjórnar Seltjarnarness 27.
október voru lögð fram drög
umdæmanefndar
höfuðborgarsvæðisins að
„samkomulagi um framkvæmd
sameiningar". Bæjarstjórn dregur
mjög í efa gildi slíkra yfirlýsinga
þar sem allt bendir til að hún geri
ráð fyrir mismuni borgaranna í
sameinuðu sveitarfélagi."
ryksugan
• Lítil, létt og lipur
> Kraftmikil (1200 W)
•Stórrykpokiog
þreföld sýklasía
' Sjálfinndregin snúra
og hleðsluskynjari
Hrífancli / s j.
og prífandi
ryksuga
Verð aðeins kr. 13.900,- (afb.verð)
kr. 13.205, - (staðgr.verð)
UMBOÐSMENN OKKAR ERU:
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdór
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur.
Blómsturvellir
Grundarfjörður
Guöni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur Húsavík: Vestmannaeyjar
Ásubúð Öryggi Tréverk
ísafjörður: Pólfínn þórshöfn: Hvolsvöllur
Noröurraf Kaupfélag Rangæinga
Blönduós: Neskaupstaöur: Selfoss:
Hjörleifur Júliusson Rafalda Árvirkinn
Sauðárkrókur: Revðarfjörður Ratnet Garður
Rafsjá Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Siglufiörður Torgið Egilsstaðir: Keflavík:
Sveinn Guðmundsson Ljósboginn
Akureyri: Ijósgjafinn Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson
Viljir þú endingu og gæði - velur þú SIEMENS.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300