Morgunblaðið - 14.11.1993, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993
23
• •
IÆKKUM VIXTI - BftTUM KJORIN
- Samræmdar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til lækkunar vaxta munu lækka útgjöld lántak-
enda um 10 milljarða þegar til lengri tíma er litið. Vaxtalækkunin mun létta greiðslubyrði
skuldugra heimila og fyrirtækja, örva fjárfestingar í atvinnulífínu og bæta atvinnuástandið.
- Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur fslands - eftiir til opinna stjórnmálafunda í
öllum kjördæmum. Á fundunum gefst tækifæri til að hitta ráðherra og þingmenn jafnaðar-
manna og fræðast um þau umbótamál, sem nú ber hæst á verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar.
Opnu fundirnir verða sem hér segir:
SeyðisJjörður:
Laugardaginn 13. nóvember klukkan 14.00 í Félagsheimilinu Herðubreið.
Frummœlendur: Jón Baldvin Hannibalsson og Gunnlaugur Stefánsson.
Kópavogur:
Mánudaginn 15. nóvember klukkan 20.30 í Félagsmiðstöð jafnaðarm., Hamraborg 14a.
Frummœlendur: Jón Baldvin Hannibalsson og Rannveig Guðmundsdóttir.
KeJIuvík:
Fimmtudaginn 18. nóvember klukkan 20.30 í sal Alþýðuflokksins, Hafnargötu 31,3 hæð.
Frummœlendur:Sigh\atur Björgvinsson og Petrína Baldursdóttir.
ísajjörður:
Laugardaginn 20. nóvember klukkan 14.00 í Stjórnsýsluhúsinu.
Frummœlendur: Sighvatur Björgvinsson og Össur Skarphéðinsson.
SigluJjörður:
Þriðjudaginn 23. nóvember klukkan 21.00 að Hótel Læk.
Frummœlendur: Jón Baldvin Hannibalsson og Sighvatur Björgvinsson.
Selfoss:
Miðvikudaginn 24. nóvember klukkan 20.30 á Hótel Selfossi.
Frummœlendur: Sighvatur Björgvinsson og Jóhanna Sigurðardóttir.
HafnarJjörður:
Fimmtudaginn 25. nóvember klukkan 20.30 í Hraunholti, Dalshrauni 15.
Frummœlendur: Sighvatur Björgvinsson og Guðmundur Árni Stefánsson.
Borgarnes:
Laugardaginn 27. nóvember klukkan 14.00 á Hótel Borgarnesi.
Frummælendur: Sighvatur Björgvinsson og Gísli Einarsson
Vestmannaeyjar:
Sunnudaginn 28. nóvember klukkan 13.30 í Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg.
Frummœlendur: Sighvatur Björgvinsson og Guðmundur Árni Stefánsson.
Ækureyri:
Laugardaginn 4. desember klukkan 14.00 í Alþýðuhúsinu við Skipagötu.
Frummœlendur: Sighvatur Björgvinsson og Sigbjörn Gunnarsson.
Reykja vík:
Þriðjudaginn 7. desember klukkan 20.30 á Kornhlöðuloftinu, Bankastræti.
Frummœlendur: Jón Baldvin Hannibalsson og Sighvatur Björgvinsson.
Vextir ó Verðbréfaþingi 1993
Gísli Einarsson alþingis- Guðmundur Ami Stef-
maður. ánsson heilbrigðLsrúð-
herra.
Gunnlaugur Stcfánsson Jóhanna Sigurðardóttir
alþingisinaður. félagsmálaráðherra.
Jón Baldvin Hannihals- Hetrína Baldursdóttir
son utanríklsráðhemi. alþingismaður.
Alþýðuflokkurinn vill:
★ stöðugleika í efnahagsmálum
og lága verðbólgu
★ stöðva erlenda skuldasöfnun
★ standa vörð um húsbréfakerfið
★ koma á húsaleigubótum til að jafna
kjör fólks á leigumarkaði
★ standa vörð um sameign þjóðarinnar
á auðlindum hafsins
★ koma á veiðileyfagjaldi í sjávarútvegi
★ standa vörð um umhverfisvænar krókaveiðar
★ auka frelsi í landbúnaði neytendum
og bændum til hagsbóta
★ styrkja sveitarstjórnarstigið í landinu
★ efla frjáls utanríkisviðskipti með
þátttöku í EES og GATT
★ byggja afkomu þjóðarinnar á framförum og
nýsköpun en ekki óhóflegri erlendri lántöku
★ jafna kosningarétt fólks í landinu og breyta
kjördæmaskipan
Rannveig Guðmunds- Sigbjöm Gunnarsson
dóttir formaður þing- formaður Qáriaganefnd-
flokks Alþýðuflokksins. ar.
Lægri vextir - hagsmunir heimilanna
ALÞÝÐUFLOKKURINN
JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS
Nútímalegur umbótaflokkur sem lætur verkin tala
Sighvatur Björgvinsson Össur SkarphéðíiLsson
iðnaðar- og viðskiptaráð- umhverfisráðherra.
hcrra.