Morgunblaðið - 14.11.1993, Síða 36
JMtanputMaMfe
ATVINNU/RAD-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
ATVINNIIA UGL YSINGAR
Atvinna óskast
eftir hádegi. Er stundvís, reglusöm, harð
dugleg og vön afgreiðslustörfum.
Upplýsingar í síma 19152, Sólrún.
Vélfræðingur óskar
eftir vinnu ílandi
28 ára vélfræðingur, sem starfar sem vélstjóri
á skuttogara óskar eftir vinnu í landi (á Suð-
vesturlandi). Uppl. í s. 91-684127, Sigurður.
Rafvélavirki
Rafvélavirki óskar eftir vinnu. Hefur b-lögg-
gildingu í rafvirkjun og 2. stig í vélstjórnarrétt-
indum. Er ábyggilegur og samviskusamur.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23.
nóvember merkt: „Vinnusamur - 3397“.
Atvinna óskast
Þrítugur fjölskyldumaður, með sveinsbréf í
rafvirkjun og próf á lyftara, vantar vinnu sem
fyrst. Flest kemur til greina, t.d. lager- og
afgreiðslustörf.
Upplýsingar í síma 813772.
Atvinna óskast
38 ára reglusamur kvenmaður með háskóla-
menntun, sem búið hefur í Bandaríkjunum
síðastliðin 16 ár, óskar eftir vinnu. Hef góð
meðmæli. Flest störf koma til greina.
Áhugasamir leggi inn svör til auglýsinga-
deildar Mbl merkt: „I - 4223.“
Samkeppnisstofnun
Staða yfiriögfræðings hjá Samkeppnisstofn-
un er laus til umsóknar nú þegar.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma
27422. Leitað er eftir lögfræðingi með starfs-
reynslu. Laun verða samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Samkeppnis-
stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120,
125 Reykjavík, fyrir 1. desember 1993.
iL
hAbkóunn
A AKUBEVR1
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar
stöður við Háskólann á Akureyri:
Staða forstöðumanns við heilbrigðisdeild.
Staða forstöðumanns við rekstrardeild.
Deildarfundur kýs forstöðumann hvorrar deild-
ar úr hópi umsækjenda og skal hann full-
nægja hæfniskröfum, sem gerðar eru til fast-
ráðinna kennara við skólann, sbr. 16. gr. reglu-
gerðar nr. 405/1990 fyrir Háskólann á Akur-
eyri. Háskólanefnd staðfestir tilnefningu deild-
ar og ræður forstöðumann til þriggja ára.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð-
ar og rannsóknir, svo og námsferil og störf.
Upplýsingar um störfin gefa rektor og fram-
kvæmdastjóri skólans í síma 96-11770.
Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á
Akureyri fyrir 10. janúar.
Háskólinn á Akureyri.
Ifl
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun
óskast í 50% starf e.h. á leikskólann
Holtaborg v/Sólheima, s. 31440.
Þá vantar starfsmann með sérmenntun í
50% stuðningsstarf f.h. á leikskólann
Sæborg v/Starhaga, s. 623664.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi
leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Fóstrur
Yfirfóstra óskast til starfa við leikskólann
Fögrubrekku við Lambastaðabraut
á Seltjarnarnesi.
Umsóknarfrestur er til 26. nóvember nk.
Allar nánari upplýsingar um starfið gefa leik-
skólastjóri (Dagrún Ársælsdóttir) í síma
612197 eftir kl. 17.00 á daginn og félags-
málastjóri í síma 612100 eða fulltrúi hans.
Félagsmálastjóri
Seltjarnarneskaupstaðar.
Deildarstjóri með
umsjón byggingar-
framkvæmda
Byggingardeild borgarverkfræðings, sem
annast umsjón með byggingum og viðhaldi
fjölda fasteigna á vegum borgarsjóðs Reykja-
víkur, óskar að ráða tvo deildarstjóra.
Störfin felast í umsjón með byggingarfram-
kvæmdum og viðhaldsverkefnum. Oskað er
eftir byggingarverkfræðingum, tæknifræð-
ingum eða arkitektum.
Veruleg starfsreynsla æskileg.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
byggingadeildar í síma 632400.
Umsóknir skulu berast starfsmannahaldi
Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir
1. des., merktar: „Deildarstjóri með umsjón
byggingarframkvæmda."
LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa nú þeg-
ar eða eftir samkomulagi á speglunardeild.
Nánari upplýsingar gefur Sigrún Erlendsdóttir,
hjúkrunarstjóri, sími 604355.
---------Sólheimar--------------------
l£CJ iGrímsnesi
Garðyrkjustjóri
- lífræn ræktun
Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða
garðyrkjustjóra til að skipuleggja og hafa
umsjón með garðyrkjustöð á Sólheimum.
Á Sólheimum fer fram lífræn ræktun á græn-
meti í gróðurhúsum (540 m2) og umfangs-
mikil garðrækt (6000 m2).
Unnið er að stækkun stöðvarinnar.
Um er að ræða spennandi og skapandi starf
fyrir fólk, sem áhuga hefur á lífrænni ræktun
og umhverfisvænum vinnubrögðum.
Húsnæði, mötuneyti og verslun er á staðnum.
Sólheimar eru byggðakjarni í Grímsnesi. Þar eiga heimili 40 fatlaöir ein-
staklingar auk 32 starfsmanna, sem búa þar margir með fjölskyldum sín-
um. Á Sólheimum fer fram umfangsmikil ræktun í skógræktarstööinni
Ölri og garöyrkjustöð Sólheima.
Á Sólheimum er einnig verndaöur vinnustaður sem hefur með höndum
hæfingu og vinnuþjálfun. Á Sólheimum er sundlaug og íþróttahús.
Allar frekari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri Sólheima í síma 98-64430.