Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 5 Metsölubækur í tilefni af útgáfu bóka Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Bandaríltjum og löndum Evrópu hafa bækur hans nú verið endurútgefnar hér á landi en þær hafa verið ófáanlegar um alllangt skeið. smkii NÍU LYKLAR er fyrsta skáldverk Ólafs Jóhanns. Bókin fékk frábærar undirtektir þegar hún kom fyrst út og hefur lengi verið ófáanleg en er nú endurútgefin. MARKAÐSTORG GUÐANNA er margræð saga með grípandi atburðarás. Glæpur - sakleysi; nægjusemi - allsnægtir; lygi - sanaieikur; Ólafur Jóhann fjallar af listfengi um þessar andstæður og ferst meistaralega úr hendi að skapa áhrifamikið bókmenntaverk. FYRIRGEFNING SYNDANNA er stórbrotin og hrífandi saga um ást og hatur, glæp og refsingu. Hver setning er meitluð af kunnáttu og mannþekkingu og fyrr en varir verður lesandinn gagntekiun af framvindu sögunnar. VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.