Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 16500 ★ EVRÓPUFRUMSÝNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ÁRSINS * Hún er algjörlega út í hött.. Já, auðvitað, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekiö að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír fyrstu gestirnir, sem koupo bíómiða ó hverja sýningu fró 26/11 til 2/12, fá boó- smiöa upp á pizzu og kók frá veitingastaðn- um Hróa hetti. EG GIFTIST AXAR- MORÐINGJA Sýnd kl. 5og 11. SVEFNLAUS í SEATTLE AI.Mbl. ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 7 og 9. wi ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 5. des. kl. 14. Síðasta sýning fyrir jól. Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 7. sýn. fim. 2. des. - 8. sýn. fös. 3. des., örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 4. des. Sfðasta sýning fyrir jól. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Fim. 2. des. - fös. 3. des. Ath. siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Sýning í Luxemburg fim. 2. des. • LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla íslands. Mið. 1. des. kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 996160. mm ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tjækovski. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíöarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt 29. og 30. nóvember. Almenn miðasala hefst 1. desember. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá léttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega. Sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. £ I- «#> C Life is Brjálœöislegur mannlífskokteill Ippk úr villta austrinu r/ljT* * Hong Kong þar !> sem klósett- mm r pappírinn er dýr ..JrLm,____ en lífiö lítils ^ *** Sýnd kl.9.15 Cheap.. But Toilet Paperis Expensive Wayne Wang ÍSLENSKA LEIKHÚSID TJARNARBIÚI. TJRRNIR6QTI112. SfMI 611211 , „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 19. sýning fimmtud. 2. des. kl. 20. 20. sýning laugard. 4. des. kl. 20. 21. sýning sunnud. 5. des. kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasalan er opln frá kl. 17-19 alla daga. Sfmi 610280, símsvari allan sólarhrlnglnn. Sigríður Ingunn Braga- dóttir, starfsmaður versl- unarinnar. Kringlan Ný gjafa- vöruverslun NYLEGA opnaði verslunin „Einn, tveir, þrír“, í Kringl- unni 8-12. Þetta er ný gjafavöruversl- un, sem er með breiða línu af gjafavörum, t.d. kertastjak- ar, pottaleppar, púðaborð, glös og korfur, einnig ýmsar vörur úr pappamassa, sem eru mjög vinsælar í dag. Svo er verslunin með vísi að Galleríi, þar sem seld eru verk eftir íslenska listamenn, bæði málverk og aðrir munir. Slagorð verslunarinnar er: 100 hugmyndir fyrir heimilið, til gjafa og fyrir þig. ♦ ♦ ♦----- ■ MÍGREN S AMTÖKIN, halda fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnu- gróf 9, Reykjavík. Fundarefni að þessu sinni er Nálastungur og mígren og er það Magnús Olason, endurhæfingarlæknir á Reykjalundi, sem það flytur. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 INDOK3NA BESTA IRUNDA MYNDIN 1993 La Chasse aux Papillons - Otar losseliani Frumsýning „ELDHEITUR HÁSPENNUTR YLLIR SEM GRÍPUR ÞIG HELJARTÖKUM." THE HERALD Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn- vart röð af hrottalegum morðum og vaxandi eiturlyfjasölu. Ungur amerískur fíkniefna- kóngur beitir fyrir sig ungum, óþekktum strák- um sem heillast af of- beldi, peningum og tísku- bylgjum undirheimanna. Tónlistin í „The Young Americans" er meiriháttar, en titillag myndarinnar, „Play Dead“, er sungið af Björk Guðmundsdóttur. Hefur laginu vegnað vel á vinsældarlistum undanfarið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. INDOKIM DTS IM 5ELECTED 1HEATHE S Sýndkl.9.15. Bönnuð innan 14 ára, HÆTTULEGT SKOTMARK Hörkuspenna með VAN DAMME. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Stranglega bönnuð innan 16ára. Sýnd i nýju fullkomnu digital hljóðkerfi. Frábær hljómburður. FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ í HÁSKÓLABÍÓI 26. NÓV. TIL 4. DES. HETJAN Hér er horft á Frakklandi með kimni, hlátri og hlýju. ...létt og Ijul mynd íorafjarlægð frá þvíafþreyingar- efni sem matreitt er ofan i okkur dagsdaglega". SV Mbl. Sýnd kl. 7.05. LIFE IS CHEAP BUT TOILET PAPER IS EXPENSIVE kl. 9.15. Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins Ath. Féiagar í Hreyfimyndafélaginu fá miða á frönsku kvikmyndahátfð- ina á félagsverði. ■ AÐVENTUGANGA um Laugardalinn á vegum Ferða- félagsins verður kl. 20. í kvöld (þriðjud.). Farið um göngustíga m.a. að þvotta- laugunum og í gegnum Grasa- garðinn. Tilvalin fjölskyldu- ganga sem tekur um klukku- stund. Mæting við Ferðafé- lagshúsið, Mörkinni 6 (aust- ast við Suðurlandsbrautina). Að lokinni göngu kl. 21-22 verður opið hús þar sem litið verður inn í nýja samkomusal- inn (sem nú er fokheldur) og skoðuð sýning á landslagsmál- verkum Gunnars Hjaltason- ar. Heitt verður á könnunni og meðlæti í salnum í risinu. Afhentur verður kynning- arbæklingur um Ferðafélagið sem var að koma út. ■ SAMSTAÐA UM ÓHÁÐ ÍSLAND mun standa fyrir hátíðarsamkomu miðviku- dagskvöldið 1. desember í til- efni 75 ára fullveldis Íslands. Samkoman verður haldin að Hótel Borg og hefst hún kl. 20.30. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.